Morgunblaðið - 04.08.2018, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 04.08.2018, Qupperneq 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. ÁGÚST 2018 9 til 12 Ísland vaknar um versló Siggi Gunnars og Sigríð- ur Elva vakna með hlust- endum um versl- unarmannahelgina. Þau spila góða tónlist, taka púlsinn á landsmönnum. 12 til 16 Ásgeir Páll sér hlust- endum fyrir gleði og glensi. Góðir gestir, skemmtileg tónlist og hlustendur um allt land í aðalhlutverki ásamt vin- sælum leikjum eins og „Svaraðu rangt til að vinna“. 16 til 18 Verslómix K100 K100 sér hlustendum sínum fyrir bestu tónlist- inni til þess að koma sér í gírinn fyrir kvöldið, blandaðri saman að hætti starfsfólks K100. Hækkaðu í botn og syngdu með! 18 til 22 Stefán Valmundar sér til þess að besta tónlistin hljómi á laugardags- kvöldi. 22 til 02 Bekkjarpartý sér um að það verði stuð í partýum um allt land! 9 til 02 Samgöngustofa færir hlustendum fréttir af umferð reglulega yfir daginn. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Á þessum degi árið 1901 fæddist ein af helstu goðsögn- um djassins, Louis Armstrong. Hann fæddist í New Or- leans og var söngvari og trompetleikari. Mörg af lögum hans slógu í gegn og má þar nefna topplögin „Hello Dolly“ og „What A Wonderful World“. Auk þess urðu „When The Saints Go Marching In“, „Ain’t Misbehavin“ og „We Have All the Time in the World“ gríðarlega vin- sæl. Armstrong lagði leið sína til Íslands árið 1965 og hélt ferna tónleika í Háskólabíói. Hann lést sex árum síðar, þann 6. júlí árið 1971, og var banameinið hjarta- áfall. Louis Armstrong hefði átt afmæli í dag. Djassgoðsögn fæddist 20.00 Leyndarmál veitinga- húsanna 20.30 Magasín (e) 21.00 Golf með Eyfa Lif- andi og skemmtilegur golf- þáttur að hætti Eyfa Krist- jáns. 21.30 Bókin sem breytti mér Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 American Housewife 08.25 Life In Pieces 08.50 Grandfathered 09.15 The Millers 09.35 Superior Donuts 10.00 Man With a Plan 10.25 Speechless 10.50 The Odd Couple 11.15 The Mick 11.40 Superstore 12.00 Everybody Loves Ray- mond 12.25 King of Queens 12.50 How I Met Your Mot- her 13.10 America’s Funniest Home Videos 13.35 The Biggest Loser 15.05 Superior Donuts 15.30 Madam Secretary 16.15 Everybody Loves Ray- mond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Your Mot- her 17.30 Futurama Teikni- myndasería með fullorð- inshúmor. Pizzasendillinn Philip J. Fry frystir óvart sjálfan sig og þiðnar ekki á ný fyrr en þúsund árum síð- ar. 17.55 Family Guy Bráð- skemmtileg teiknimynda- sería með hárbeittum húmor. 18.20 Pete’s Dragon 20.05 The Jungle Book 21.55 Lone Survivor 24.00 Nerve Spennumynd frá 2016 með Emma Roberts og Dave Franco. Unglings- stúlkan Vee prófar spenn- andi leik á Netinu þar sem hún þarf að standast ýmsar áskoranir. Fyrr en varir kemst hún að því að leik- urinn er hættulegri en hana óraði fyrir. Myndin er bönn- uð börnum yngri en 12 ára. 01.40 Tomorrowland 03.50 Síminn + Spotify Sjónvarp Símans EUROSPORT 15.45 Live: Swimming: European Championship In Glasgow, Scot- land 17.45 News: Eurosport 2 News 17.50 Live: Cycling: Euro- pean Championship (track) In Glas- gow, Scotland 20.00 Misc.: Euro- pean Championship 21.00 Equestrian: Global Champions Tour In London, United Kingdom 22.15 News: Eurosport 2 News 22.20 All Sports: Watts 22.30 Misc.: Euro- pean Championship 23.30 Cycling: European Championship (track) In Glasgow, Scotland DR1 16.00 Søren Ryge: Musik på Færø- erne 16.30 TV AVISEN 16.50 Som- mersport: PostNord Danmark Rundt 17.10 Dyrenes planet 18.00 Rejse- holdet 19.00 Kriminalkommissær Barnaby XII: Listetyven 20.35 Vera: Plumret vand 22.05 I’m Not There DR2 12.50 Indefra med Anders Agger – Alkoholiker 13.35 Temalørdag: Go- urmet i vildmarken 14.25 Storryge- ren – det oser af multe 14.55 Te- malørdag: Den store grillfest 16.00 Charlotte Fich – tilbage til Dragør 18.00 Temalørdag: Dyrenes vilde sexliv 19.00 Temalørdag: De lider- ligste dyr i skoven 19.35 Temal- ørdag: Parringsleg i dyreriget 20.30 Deadline 21.00 Angrebet i Charlot- tesville 21.25 Byen der blev overta- get af en nynazist 22.45 Beskidt guld 23.40 Den hvide guldfeber i Arktis NRK1 14.00 Skishow på sommerføre: Ungdomsrenn 15.00 EM-uka Berl- in/Glasgow 2018 17.00 Lør- dagsrevyen 17.30 Lotto 17.40 Skishow på sommerføre: Sprint 19.25 Sommeråpent: fra Skibotn og Goldahytta 20.10 Monsen på tur til: Treriksrøysa 21.00 Kveldsnytt 21.15 Mord i paradis 22.10 Char- lie Rackstead på Byscenen 23.05 Amour NRK2 15.00 Pam til Paris 15.30 Kunn- skapskanalen: Forsker grand prix 2017 – Trondheim 17.00 EM-uka Berlin/Glasgow 2018: Svømming 18.00 EM-uka Berlin/Glasgow 2018: Banesykling 20.00 Rolling Stone Magazine – 50 år på kanten 20.40 Skammerens datter 22.15 Er eg sjuk? 23.00 NRK nyheter 23.01 Vietnam: Støtten faller 23.55 Dokusommer: Geishaer i miniskjørt SVT1 14.00 Nybyggarna 15.45 Jag minns.. 15.50 Helgmålsringning 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.15 Muitte mu – Minns mig 16.55 Kronprinsessan Victorias fond 17.00 Tobias och tårtorna 17.30 Rapport 17.45 Sportnytt 18.00 Jills veranda 19.00 The last post 20.00 Rapport 20.05 Broke- back Mountain 22.15 Skräcken från Svarta lagunen SVT2 13.00 Konstnärsdrömmen: Eng- land 14.00 Rapport 14.05 Stig- cykling med Aksel 14.20 6A 14.50 Tore Wretman – kökspojken 15.50 EM-veckan 18.00 Kulturstudion 18.01 Jonas Kaufmann, en kväll med Puccini 19.55 Weissensee 20.45 Nittonhundraåttioett 21.00 Dox: Kattfilmen 22.15 Fisk- arbonden Erik 22.45 Top gear 23.45 Sportnytt RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport 2 N4 07.00 KrakkaRÚV 09.55 Ævar vísindamaður (Líkaminn) (e) 10.20 Fótboltasnillingar (Fotballproff) (e) 10.50 Treystið lækninum (Trust Me I’m a Doctor III) (e) 11.45 Fimleikar (Meist- aramót Evrópu) Bein út- sending frá keppni í fim- leikum á Meistaramóti Evrópu. 14.25 Myndavélar (Kamera) (e) 14.35 Hvað hrjáir þig? (Hva feiler det deg?) 15.15 Veröld Ginu (Ginas värld) (e) 15.45 Sund: Úrslit (Meist- aramót Evrópu) Bein út- sending frá keppni í sundi á Meistaramóti Evrópu. 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Vísindahorn Ævars (Anna fiskifræðifræðingur) (e) 18.35 Reikningur (Kalkyl) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Sam Smith á tón- leikum (Sam Smith: Live in London) 20.50 Chronicles of Narnia – The Voyage of the Dawn Treader (Sögur frá Narníu: Sigling Dagfara) (e) 22.40 In the Valley of Elah (Dalur óttans) Saka- málamynd með Tommy Lee Jones, Charlize Theron og Susan Sarandon í aðal- hlutverkum. Stranglega bannað börnum. 00.40 Sumarið ’92 (Somme- ren ’92) Gamanmynd um ótrúlegan árangur Dana á Evrópumeistaramótinu í knattspyrnu sumarið 1992. Þeir komust óvænt inn í keppnina eftir að Júgóslavar voru dæmdir úr leik. (e) 02.10 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Strumparnir 07.25 Waybuloo 07.45 Gulla og grænjaxl- arnir 08.00 Kalli á þakinu 08.25 Dagur Diðrik 08.45 Dóra og vinir 09.10 Nilli Hólmgeirsson 09.25 Blíða og Blær 09.45 Ævintýri Tinna 10.10 Beware the Batman 10.30 Lína Langsokkur 10.55 Friends 11.20 Ellen 12.00 Bold and the Beauti- ful 13.45 Allir geta dansað 15.25 Splitting Up Together 15.50 Great News 16.15 Masterchef USA 17.00 Tveir á teini 17.30 Maður er manns gaman 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir 18.50 Sportpakkinn 19.00 Lottó 19.05 Top 20 Funniest 19.50 Battle of the Sexes 21.50 The Tale 23.40 Miss Sloane Drama- tísk spennumynd frá 2016 um hina eftirsóttu Eliza- beth sem er eftirsóttur lobbíisti í Washington. 01.50 War for the Planet of the Apes 04.05 Risky Drinking 05.30 Friends 14.05 Love and Friendship 15.40 Fly Away Home 17.30 An American Girl: Chrissa Stands Strong 19.00 The Red Turtle 20.25 Love and Friendship 22.00 The Dark Knight 20.00 Föstudagsþáttur 20.30 Föstudagsþáttur 21.00 Að vestan (e) 21.30 Starfið (e) 22.00 Að norðan 22.30 Hvað segja bændur? 23.00 Mótorhaus 23.30 Atvinnupúlsinn í Skagafirði (e) 24.00 Nágrannar á norð- urslóðum (e) Endurt. allan sólarhr. 07.00 Barnaefni 16.49 Gulla og grænj. 17.00 Stóri og Litli 17.13 Tindur 17.23 Mæja býfluga 17.35 K3 17.46 Skoppa og Skrítla 18.00 Dóra könnuður 18.24 Mörgæsirnar frá M. 18.47 Doddi og Eyrnastór 19.00 Pósturinn Páll 07.00 Pepsi-mörkin 2018 08.20 Reading – Derby (Enska 1. deildin 2018/ 2019) 10.00 Barcelona – Roma 11.40 Valur – Grindavík 13.15 ÍBV – Fylkir 15.30 NBA 15.55 Reading – Derby 17.30 Community Shield 2018 – Preview Show 18.00 Inter Milan – Lyon 20.05 Everton – Valencia 22.00 Real Madrid – Juven- tus 24.00 AC Milan – Barce- lona 13.55 Everton – Valencia (Æfingaleikir 2018) Bein útsending frá æfingaleik Everton og Valencia. 16.00 Búrið Í Búrinu er hit- að upp fyrir öll stærstu UFC-kvöld ársins. Þar er ítarleg greining á öllum stærstu bardögunum og stjörnurnar kynntar til leiks. 16.35 UFC Countdown 2018 17.05 UFC 227: Dillashaw – Garbrandt 2 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Út úr nóttinni og inn í daginn. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Íslenskar miðaldabókmenntir og japanskt manga. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarútvarp. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Markmannshanskarnir hans Alberts Camus. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Umferðarútvarp. 12.42 Veðurfregnir. 13.00 Gestaboð. 14.00 Starfsmenn á astralplani stuðsins. Útvarpsþáttur um lífseig- ustu unglingahljómsveit Íslands. Rætt við tvo knastása í stuðmask- ínu Íslands, þá Jakob Frímann Magnússon og Valgeir Guðjónsson. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Umferðarútvarp. 16.07 Orð um bækur. 17.00 Útvarp hversdagsleikar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.45 Fólk og fræði. Rætt er við mæðgurnar Maríu Vilhjálmsdóttur og Kristrúnu Arnarsdóttur um upp- lifun þeirra af eldgosinu á Heimaey 23. janúar 1973. Rætt er um gos- nóttina, flóttann, lífið á fastaland- inu og heimkomuna. 21.15 Bók vikunnar. Jórunn Sigurð- ardóttir ræðir við Benedikt Hjart- arson, bókmennta- og menningar- fræðing við HÍ, og Kristínu Dagmar Jóhannesdóttur listfræðing um skáldsöguna Tabula Rasa eftir Sig- urð Guðmundsson. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Brot af eilífðinni. 23.00 Vikulokin. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. (Frá því í morg- un) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Glæpir, læknadrama og mat- reiðsla er það sem helst er á skjá blaðamanns. Á RÚV er nú verið að sýna frönsku spennuþáttaröðina Disparue, eða Leitina, sem fjallar um unglingsstúlku sem hverfur sporlaust. Þættirnir lofa góðu og er hressandi að hlusta á annað en amerísk- una þó menntaskólafranskan sé ekki að skila sér. Í fyrra- kvöld þegar vakað var eftir unglingnum datt undirrituð inn í fyrstu tvo þættina af Little Boy Blue, breska spennuþætti um lítinn dreng sem drepinn er úti á götu. Á milli þess að horfa á þætti um horfin eða myrt börn þá gleypi ég í mig kokkaþætti. The Great British Bake Off á Stöð2 er alveg til að fá munn- vatnið til að streyma. Ekki er gott að horfa á þessa þætti svangur og um daginn hljóp ég niður í eldhús og skellti í biscotti-kökur. Þannig geta þessir þættir verið stór- hættulegir línunum. Svo er ég líka svakalega veik fyrir læknaþáttum og elska opnar skurðaðgerðir með tilheyr- andi blóðgusum. Spurning hvort það sé alveg í lagi með mann en það er önnur saga. En hvernig væri að sam- eina þetta þrennt í sjón- varpsþætti; læknadrama, glæpi og mat? Læknir í eld- húsi hverfur sporlaust? Það væri bragð af því! Blóðugir læknar og horfin börn Ljósvakinn Ásdís Ásgeirsdóttir Blóð Í læknaþáttum er hægt að sjá blóð og drama. Erlendar stöðvar 08.15 Sund: Undanrásir (Meistaramót Evrópu) Bein útsending frá keppni í sundi á Meistaramóti Evr- ópu. RÚV íþróttir 16.10 Masterchef USA 16.50 Friends 18.45 Kevin Can Wait 19.10 League 19.35 Last Man Standing 20.00 My Dream Home 20.45 Schitt’s Creek 21.10 Eastbound & Down 21.45 Vice Principals 22.15 Banshee 23.15 Game of Thrones 00.10 Kevin Can Wait 00.30 League Stöð 3 K100 og Toyota á Íslandi gáfu heppinni fjölskyldu afnot af glæsilegum Toyota Landcruiser 150 um versl- unarmannahelgina. Hvati og Hulda í Magasíninu hringdu í þann heppna fyrir helgi en sá hét Roberto Piano. Konan hans skráði hann í leikinn og kom honum svo sannarlega á óvart á fimmtugsafmælisdaginn. Ekki nóg með að fá afnot af glæsibifreiðinni heldur var skottið fullt af glaðn- ingi. Þar voru veiðistangir frá Veiðihorninu í Síðumúla, kleinuhringir frá Krispy Kreme í Smáralind, Frisbígolfsett frá Frisbígolf-búðinni, 30 þúsund króna gjafabréf frá Hagkaup og RC Cola ásamt vatni frá Klaka. Roberto Piano fékk afnot af Toyota Landcruiser 150. Glaðningur á stórafmælinu K100 Stöð 2 sport Omega 18.30 The Way of the Master 19.00 Country Gosp- el Time 19.30 Joyce Meyer 20.00 Tomorroẃs World 20.30 Í ljósinu 21.30 Bill Dunn 22.00 Áhrifaríkt líf

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.