Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.08.2018, Síða 23
12.8. 2018 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23
„Þvílíkur munur!
Ég bæði sef fastar og sofna fyrr. Ég ligg ekki andvaka á koddanum og
vakna endurnærð og úthvíld. Ég sef alla nóttina og er ekki sífellt að
vakna upp eins og áður. Ég mæli hiklaust með Melissa Dream fyrir alla“
Elsa M. Víðis
Útsölustaðir: Öll apótek, heilsuverslanir og heilsuhillur stórmarkaðanna. Nánari á icecare.is
Valið besta
bætiefni við streituhjá National Nutrition
í Kanada
Betri svefn
Melissa Dream er
vísindalega samsett
náttúrulyf, hannað til að
stuðla að djúpri slökun
og værum svefni.
Þessi blanda inniheldur ekki efni
sem hafa sljóvgandi áhrif.
Fyrir 8-10
5 l vatn
100 gr ósoðnar hrísgrjónanúðlur
2 laukar, skornir gróft
5 hvítlauksgeirar (merja)
½ búnt vorlaukur, skorinn smátt
100 gr engifer, rifinn
½ msk chillí, smátt skorinn
2 stk anís
35 gr kjúklingakraftur
kjúklingur í litlum bitum (valfrjálst)
Setjið vatn í pott og látið suðuna
koma upp. Bætið gróft söxuðum
lauknum, hvítlauknum, vorlauknum,
engiferinu, chilli og stjörnuanís út í
ásamt kjúklingakraftinum og sjóðið í
ca 1 klukkutíma við væga suðu. Sigt-
ið allt frá og gott er að smakka til
smá með soja sósu. Gott er að setja
kjúkling eða meira grænmeti út í
súpuna til að gera hana matarmeiri.
Sjóðið núðlurnar í eina mínútu,
eða þar til þær eru mjúkar, og setj-
ið þær saman við súpuna. Gott er
að rífa gulrætur og bera fram með
súpunni ásamt sesamfræum og
ristuðum hnetum.
Ramen súpa
Döðlukaka með heitri
karamellusósu
Fyrir eina köku
3 egg
120 g hrásykur
300 g döðlur (stein-
lausar)
150 g smjör
270 g fínt spelthveiti
30 g lyftiduft
1 tsk sjávarsalt
Hitið ofninn í 170°C.
Hrærið egg og hrá-
sykur saman í um 10
mínútur. Setjið döðl-
ur í pott og vatn út í
svo rétt flýtur yfir
döðlurnar. Látið
suðuna koma upp og
kókospálmasykur
150 g smjör
1 tsk vanilludropar
400 ml rjómi
Setjið hrásykur í pott
og hitið þar til hann
verður gullinbrúnn.
Bætið þá öðru hrá-
efni út í og látið sjóða
þar til hæfilega
þykkt. Hellið yfir
kökuna. Best er að
bera kökuna fram
með heitri kara-
mellusósu, berjum,
þeyttum rjóma eða
ís.
bætið smjöri saman
við. Slökkvið undir og
látið standa í nokkrar
mínútur.
Bætið döðlum
ásamt vökva saman
við eggjablönduna.
Bætið spelthveiti, lyfti-
dufti og salti saman
við og hrærið aðeins.
Setjið bökunarpappír í
form, smyrjið og hellið
deiginu í formið. Bakið
í 40 mínútur. Kakan á
að vera aðeins blaut.
KARAMELLUSÓSA
125 g hrásykur eða
Fyrir 2
400 gr þorskhnakkar
Skerið hnakkann í 200
gramma steikur og
kryddið með salti.
VILLISVEPPASKEL
250 gr smjör
1 msk villisveppa-kraftur
4 msk brauðraspur
1 msk saxað dill
Setjið smjörið í hrærivél
og þeytið þangað til það
er alveg hvítt og loftmik-
ið. Blandið brauðraspin-
um saman við ásamt
kryddjurtum og villi-
sveppakrafti og hrærið
vel saman. Smyrjið
smjörinu á smjörpappír
(miðað við þykkt á 100
kr pening) og setjið í
frysti þangað til það er
orðið það hart að hægt
er að skera það í pass-
lega stærð ofan á fiskinn.
Setjið villisveppaskel-
ina ofan á fiskinn þannig
að hún hylji allt stykkið.
Bakið í ofni við 180°C í 8
– 9 mínútur.
GULRÓTARMAUK
200 gr gulrætur
250 ml rjómi
50 gr smjör
1 msk sítrónusafi
salt eftir smekk
Skrælið og skerið gul-
ræturnar í bita og setjið í
pott með vatni svo það
rétt hylji gulræturnar.
Sjóðið þangað til þær
eru mjúkar og setjið í
blandara ásamt rjóma
og smjöri þar til fínt
mauk myndast. Smakkið
til með salti og sítrónu-
safa.
BLÓMKÁL
½ blómkálshaus
1 msk matarolía
Fjarlægið mestu laufin af
blómkálinu og skolið það
vel með köldu vatni.
Setjið hausinn í eldfast
mót, hellið olíu yfir og
kryddið með smá salti.
Bakið í ofni við 190°C í
20 – 25 mínútur.
SALTPIKKLUÐ SINN-
EPSFRÆ OG FENNEL
50 gr gul sinnepsfræ
200 ml borðedik
200 gr sykur
200 ml vatn
2 stykki fennel, smátt skorin
Setjið edik, vatn og syk-
ur í pott og látið suðuna
koma upp. Setjið sinn-
epsfræin í skál sem þolir
hita og hellið sjóðandi
vökvanum yfir og hyljið.
Geymið vökva fyrir
fennelið sem á einnig að
pikklast yfir nótt.
Gott er að láta fræin
vera við stofuhita yfir
nótt og láta síðan í kæli.
Sigtið síðan sinnepsfræin
frá vökvanum og setjið í
dillolíu.
DILLOLÍA
200 ml matarolía
1 búnt dill
Setjið olíu og dill í bland-
ara og blandið í 5 – 6 mín-
útur eða þar til olían hitn-
ar vel. Sigtið síðan olíuna
í gegn um klút eða stykki
svo allt hratið fari úr.
Raðið þessu fallega
saman á disk; gulrótar-
maukinu, svo fiskinum og
blómkálinu og fennel til
hliðar. Stráið sinneps-
fræjum yfir grænmetið.
Ofnbakaður þorskhnakki