Jökull


Jökull - 01.01.2004, Síða 66

Jökull - 01.01.2004, Síða 66
Leó Kristjánsson skýrslunni af útslagi mælisins. Voru þrjú hámörk í hreyfingunni, sbr. einnig bréf sem Milne (1896) skrif- aði til ritstjóra dagblaðsins Times 7. september, og getur það atriði komið heim við fyrrnefndar athugan- ir Moureaux. Í kafla um þessa skjálfta í nefndaráliti Symons o.fl. er þeim lýst stuttlega og sagt að þeir hafi auk áðurtalinna mæla fundist á segulsviðsmælum í Lundúnum (stöð í Kew-görðum), og skjálftamæl- um á Ítalíu (Ischia o.fl.), í Þýskalandi (Potsdam) og Rússlandi (Nikolaiew). Smávegis varð þar vart við einhverja þeirra skjálfta sem urðu hér í september. Þótt ef til vill hafi eitthvað af fyrrnefndum mæla- truflunum orsakast af öðru en skjálftunum á Suður- landi, fer varla milli mála að þeir hafa fundist erlend- is. Ef gögn þessara stöðva eða annarra eru enn til í geymslum ytra, gætu þau ef til vill varpað ljósi á gang þessarar skjálftahrinu. HEIMILDIR Bjarnason, I. Th., P. Cowie, M. H. Anders, L. Seeber og C. H. Scholz 1993. The 1912 Iceland earthquake rupt- ure: development of a nascent transform system. Bull. Seismol. Soc. Am. 83, 416–435. Gerland, G. 1897. Unfelt earthquakes. Nature 55, 558– 559. Harboe, E. G. 1913. Das isländische Erdbeben am 22. Januar 1910. Gerlands Beitr. Geophysik 12, 27–40. Harboe, E. G. 1914. Das isländische Hekla-Beben am 6. Mai 1912. Gerlands Beitr. Geophysik 13, 173–183. Heath, Th. 1896. Earth tremors at Edinburgh between August 25 and September 6. Nature 55, 4–5. Milne, J. 1896. Three earthquakes. The Times 8. sept., bls. 9. Milne, J. 1939. Earthquakes and other Earth Movements. 2. útg., endurskoðuð af A. W. Lee. Kegan Paul and Co. London, 244 bls. Mojsisovics, E. v. 1897. Mittheilungen der Erdbeben- Commission der kaiserlichen Akademie der Wis- senschaften in Wien, I. Sitzungsber. Akad. Wiss. Wien, Math.-Nat. Kl. 106(I), 20–45. Moureaux, Th. 1896. Islandic (svo) earthquake recorded at Paris. Nature 55, 4. Rebeur-Paschwitz, E. v. 1895. Europäische Beobachtungen des grossen japanischen Erdbe- bens vom 22. März 1894 und des venezolanischen Erdbebens vom 28. April 1894 nebst Untersuchungen über die Fortpflanzungsgeschwindigkeit dieser Erdbeben. Petermann’s Geogr. Mitth. 41, 13–21, 39–42. Symons, G. J. og 17 aðrir 1897. Second Report of the Committee on Seismological Investigations. British Assoc. Advancem. Sci. Annual Report 67, 129–206. Tams, E. 1912. Das Epizentrum des Bebens vom 22. Janu- ar 1910. Gerlands Beitr. Geophysik 10, 250–255. Wiechert, E. 1899. Seismometrische Beobachtungen im Göttinger Geophysikalischen Institut. Nachr. Gesellsch. Wiss. Göttingen 1899, 195–208. Þorvaldur Thoroddsen, 1899. Jarðskjálftar á Suðurlandi. Hið ísl. bókmentafélag, Kaupmannahöfn, 199 bls. SUMMARY Detection of the 1896 South Iceland earthquakes It is not generally known in Iceland that seismic waves from the major earthquakes in South Iceland in Aug.– Sept. 1896 were recorded abroad; the number of seis- mic stations operating in Europe at that time may not have exceeded 20. However, the newspaper “Times” and the journal “Nature” in 1896–1897 published let- ters from scientists who had observed disturbances likely to originate from the Iceland events. Their de- tectors were seismometers in the Isle of Wight, Edin- burgh and Strassburg and a vibration-sensitive mag- netometer near Paris. A compilation in a British 1897 committee report notes some additional European sta- tions which had observed the earthquake waves from Iceland. 66 JÖKULL No. 54, 2004
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.