Jökull


Jökull - 01.01.2004, Síða 97

Jökull - 01.01.2004, Síða 97
Þórarinn Björnsson 19. nóvember 1909 – 25. desember 2004 Kveðja frá Jöklarannsóknafélagi Íslands Enn styttist listinn, enn rofnar einn af þeim þáttum sem tengt hafa okkur atburði sem varð í húsi Odd- fellowa við Vonarstræti þann 22. nóvember 1950 þeg- ar Jóni Eyþórssyni tókst að spinna saman úr 41 mislit- um þræði þá taug sem síðan hefur eflst og dafnað og er nú orðin að sterkum þætti í sögu jöklarannsókna á Íslandi. Það er nú svo með flest reipi að ýmsir hlutar kjarnans eru lítt sjáanlegir, þeir þræðir sem svo liggja eru ekki áberandi og því fáum kunnir en skila sínu verki í kyrrþey. Svo var um þá meginstoð Skálanefnd- ar Jöklarannsóknafélags Íslands sem nú leggst á árar á öðru sviði og í öðru rúmi en eflaust með annað augað á okkur ekki alveg sáttur við að gert sé eitthvað með það sem, svo notuð séu hans orð, „var ekki neitt, bara smá liðlegheit“. Þórarinn var lítillátur og sú lindiseinkun hans reið ekki við einteyming. Þegar við tveir, undir handarjaðri bræðrungs hans, Sigurðar Þórarinssonar, heimsóttum hann þann 15. nóvember 1980 þeirra er- inda að afhenda honum gögn því til staðfestingar að Jöklarannsóknafélag Íslands hefði kjörið hann heið- ursfélaga, hálf hnubbaði hann frænda sinn fyrir tilvik- ið en augun sögðu annað. Þegar þátt hans í uppbygg- ingu félagsins bar á góma nærri tveimur áratugum síð- ar varð hið sama upp á teningnum en glettnisblik kom í augun. En öllum rósum fylgja þyrnar. Þegar Þór- arinn lagðist á hinn vænginn varð honum ekki þokað. Það kom meðal annars í ljós þegar honum var ítrek- að ætlað sæti í virðingarmestu nefnd félagsins en án árangurs, þá breyttist augnsvipurinn og málið var af hans hálfu útrætt. JÖKULL No. 54, 2004 97
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.