Jökull


Jökull - 01.01.2004, Side 118

Jökull - 01.01.2004, Side 118
„Alveg yndislegt eldgos!“ Kaj Westym, Eysteinn Tryggvason, Karl Grönvold, Páll Einarsson, Halldór Ólafsson, Magnús Ólafsson og Guðmundur Sigvaldason virða fyrir sér eldgosið í Gjástykki, 20. október 1980. – Admiring the Krafla eruption in October 1980. Ljósm./Photo: Bryndís Brandsdóttir. ir að hætta á manntjóni af völdum eldgosa sé lítil á Íslandi beri að gera áhættumat fyrir mannvirkjagerð á eldfjallasvæðum þannig að landnýting til framtíðar taki mið af eldvirkni viðkomandi svæðis. „Slík mið eiga ekki að vera blind afneitun vegna hugsanlegrar eldvirkni heldur yfirvegað áhættumat byggt á þekk- ingu.“ Síðan þá hafa möguleikar á vöktun einstakra eldstöðva stórbatnað með nýrri tækni. Nú fylgjast jarðvísindamenn með kvikuhreyfingum innan megin- eldstöðva úr gervitunglum og fá má upplýsingar um jarðskjálftavirkni á netinu. Þegar eldvirkni fór vaxandi á sjöunda og áttunda áratugnum skapaðist samband milli jarðvísindamanna og Almannavarna. Til varð eins konar óformlegur hópur ráðgjafa sem hittist þegar tilefni gáfust. Síð- ar var hópurinn gjarnan kallaður Vísindamannaráð en nokkur andstaða var gegn því að gefa honum formlega stöðu innan kerfisins. Menn óttuðust að þá yrði hann fljótt að hópi forstjóra og fulltrúa stofnana. Mikilvægt er að hægt sé fyrirvaralítið að kveðja til þá vísinda- menn sem næstir standa viðfangsefninu hverju sinni, án tillits til stofnanatengsla. Guðmundur var nánast alltaf meðal þeirra sem kallaðir voru til og á fund- um hópsins var gjarnan litið til hans um forystu og frumkvæði í málum. Hann var fljótur að komast að kjarna málsins og taka af skarið ef taka þurfti afdrifa- ríkar ákvarðanir. Reynsla Guðmundar af Kröfluum- brotunum og innsýn hans í jarðeðlisfræðina kom að góðum notum þegar ræddar voru misvísandi skoðanir jarðskjálftafræðinga á orsökum öflugrar jarðskjálfta- hrinu undir Bárðarbungu 29. september 1996. Á fundi vísindamannaráðs með fulltrúum Almannavarna dag- inn eftir réð hann úrslitum um útgáfu opinberrar við- vörunar vegna eldgosahættu á Bárðarbungusvæðinu. 118 JÖKULL No. 54, 2004
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.