Jökull - 01.01.2004, Síða 122
erum til og fer sínu fram án tillits til athafnagleði stjórn-
málamanna með tímaskyn að hámarki fjögur ár. Það skiptir
máli vegna þess sköpunarsaga landsins greinir frá viðburð-
um sem eru stórbrotnari en nokkuð mannlegt auga hefur
skynjað. Það skiptir máli vegna þess að enginn getur spáð
hvar sístarfandi skapari landsins tekur næst til hendi. Það
skiptir máli vegna þess að það eru örlög okkar að lifa í þessu
landi og við neyðumst til að hliðra til fyrir landinu því land-
ið mun ekki hliðra til fyrir okkar. Sambúð okkar við landið
hlýtur því að verða flókin og áhættusöm, en við getum ekki
lifað af án þess að taka áhættu. Þess vegna reynum við að
minnka áhættuna með margumtöluðu tímaskyni, með því
að læra af sögunni. Lausnarorðið er nákvæmlega það sama
og gengur og gerist á markaðstorgi hlutabréfa, við dreifum
áhættunni. Fjárfesting til virkjunar við Kárahnjúka verð-
ur að minnsta kosti 100 milljarðar, sennilega meiri þegar
öll kurl koma til grafar, og allar reglur um dreifingu áhættu
eru þverbrotnar. Ákvörðunin að virkja við Kárahnjúka er
sennilega gálausasta fjárfesting á heimsbyggðinni miðað við
fjölda fólksins, sem þarf að borga brúsann ef illa fer. Ofan á
þetta bætist að einstæðum náttúruverðmætum verður fórnað
til þess eins að misvitrir stjórnmálamenn geti lofað leikjum
og brauði fyrir næstu kosningar.
Sannleikurinn er sá að öll álitamála, sem með einhverj-
um hætti snerta verklega framkvæmd auka áhættu fjárfest-
ingarinnar. Þeim mun fleiri sem álitamálin eru þeim mun
meiri verður áhættan. Og álitamálin varðandi Kárahnjúka-
virkjun hrannast upp. Ég hefi minnst á hættur vegna hegð-
unar furðulegs lands. Þar við bætist röskunin sem virkjunin
veldur á landinu með stórkostlegum flutningi jökulvatna í
nyja farvegi og rykmakkar frá víðáttumiklu lóni með breyti-
legri vatnshæð.
Þegar öll þessi álitamál koma saman að viðbættum efa-
semdum um byggingarkostnað og arðsemi virkjunarinnar
og þau eru metin í tengslum við áætlaða 100 milljarða fjár-
festingu þá fáum við hugmynd um áhættuna sem er tek-
in. Þá fer okkur líka að skiljast af hverju við, skattborgarar
þessa lands, verðum knúin til að ábyrgjast lánin sem verða
tekin til að fjármagna mestu herför gegn landinu á okkar
tímum.
Guðmundur E. Sigvaldason
Publications – ritaskrá
Scientific papers – greinar í vísindatímaritum
Sigvaldason, G. E. 2002. Volcanic and tectonic processes
coinciding with glaciataion and crustal rebound: an
early Holocene rhyolitic eruption in the Dyngjufjöll
volcanic centre and the formation of the Askja caldera,
north Iceland. Bull. Volcanol. 64, 192–205.
Sigvaldason, G. E. 1996. Precursors to the Krafla rift-
ing episode and human reactions. A case history. In:
Barberi et al. (eds.) The mitigation of volcanic hazards
443–449. ECSC-EC-EAEC, Brussels.
Werner, R., H.-U. Schmincke and G. Sigvaldason 1996.
A new model for the evolution of table mountains:
volcanological and petrological evidence from Herdu-
breid and Herdubreidartögl volcanoes (Iceland). Geol.
Rundsch. 85, 390–397.
Gudmundsson, O., B. Brandsdottir, W. Menke and G.
E. Sigvaldason 1994. The crustal magma chamber of
the Katla volcano in south Iceland revealed by 2-D
seismic undershooting. Geophys. J. Int. 119, 277–296.
Oskarsson, N., K. Grönvold and G. E. Sigvaldason 1994.
Compositions of basalts above the Iceland mantle
plume. Mineralogical Mag. 58A, 676–677.
Helgason, Ö., N. Oskarsson and G. E. Sigvaldason 1992.
Oxygen fugacity stratification of a magma chamber
revealed by Mössbauer spectroscopy: Evidence from
the 1875 Askja eruption, N. Iceland. Hyperfine In-
teractions 70, 989–992.
Sigvaldason, G. E. 1992. Recent hydrothermal explosion
craters in an old hyaloclastite flow, central Iceland. J.
Volcanol. Geotherm. Res. 54, 53–63.
Sigvaldason, G. E., K. Annertz and M. Nilsson 1992. Ef-
fect of glacier loading/deloading on volcanism: post-
glacial volcanic production rate of the Dyngjufjöll
area, Central Iceland. Bull. Volcanol. 54, 385–392.
Bergh, S. G. and G. E. Sigvaldason 1991. Pleistocene
mass-flow deposits of basaltic hyaloclastite on
a shallow submarine shelf, South Iceland. Bull.
Volcanol. 53, 597–611.
Sigvaldason, G. E. 1989. International Conference on
Lake Nyos Disaster, Yaoundé, Cameroon 16–20
March, 1987: Conclusions and Recommendations;
The Lake Nyos Event and natural CO2 degassing. J.
Volcanol. Geotherm. Res. 39, 97–107.
Le Guern, F., and G. E. Sigvaldason 1989. The Lake Nyos
Event and natural CO2 degassing. J. Volcanol. Geot-
herm. Res. 39, 97.
Sigvaldason, G. E. and N. Óskarsson 1986. Fluorine in
basalts from Iceland. Contrib. Mineral. Petrol. 94,
263–271.
Oskarsson, N., S. Steinthorsson and G. E. Sigvalda-
son 1985. Iceland Geochemical Anomaly: Origin,
volcanotectonics, chemical fractionation and isotope
122 JÖKULL No. 54, 2004