Jökull


Jökull - 01.01.2004, Síða 142

Jökull - 01.01.2004, Síða 142
Freysteinn Sigmundsson og Magnús Tumi Guðmundsson og um 0.45 km3 af kviku komu upp (Magnús Tumi Guðmundsson o.fl., 1997). Eldgosið 2004 kom upp rétt utan vatnsins í Grímsvatnaöskjunni, en bræðslu- vatn frá gosstöðvunum rann þangað og varð hluti af Grímsvatnahlaupinu sem hélt áfram á meðan gosinu stóð. Grímsvatnahlaupið náði hámarki 2. nóvember með yfir 3000 m3/s rennsli. Við goslok rann vatn í djúpri rás við Grímsfjall til austurs frá Gríðarhorni (5. mynd). Vatnið féll í fossi fram af bergþröskuldi við Gríðarhorn og síðan í farvegi með bergbotni, þar sem til sást. Ekki er vitað hvenær þessi farvegur myndaðist enda er þetta í fyrsta sinn sem vatn hefur sést renna í Grímsvötnum. Áður hefur allt vatnsrennsli verið und- ir jökli. Aukin virkni virðist nú vera að færast í eldstöðv- arnar í Vatnajökli, með Grímsvatnagosum 1998 og 2004, eldgosinu í Gjálp 1996, og öru kvikuflæði milli gosa. Meginhluti síðustu aldar einkenndist af lítilli virkni, með engu staðfestu gosi í Grímsvötnum frá 1934 til 1983. Eldgosasaga Vatnajökuls sem greind hefur verið út frá öskulögum í jöklinum (Guðrún Lar- sen o.fl., 1998) bendir einnig til að þar skiptist á tíma- bil lítillar og mikillar virkni. Vísbendingar eru því um að nýtt virknitímabil sé hafið í Vatnajökli, og því má búast við eldsumbrotum þar aftur innan fárra ára. SUMMARY Grímsvötn eruption, November 1–6, 2004 An eruption within the Grímsvötn caldera began around 22 GMT on November 1, following an in- tense swarm of earthquakes. Long-term precursors to the eruption had been detected, including uplift and expansion across the caldera measured by GPS- geodesy, increased earthquake activity, and elevated geothermal activity. The main eruptive site was near the southwest rim of the caldera (Figure 1) where the eruption melted a void in the ice, about 900 m long and 700 m wide, where the ice had previously been up to 200 m thick. The main tephra sector lies to- wards the north from this crater. Furthermore, about 70 m deep ice cauldron formed immediately to the east of the main void in the ice, marking the con- tinuation of the eruptive fissure. A new ice cauldron formed also east of Mt. Grímsfjall, and small amount of tephra was issued from another previously exist- ing cauldron in the same area. Amount of ice melted is preliminary estimated as 0.1 km3, and amount of eruptive material is less than 0.1 km3. At the main eruptive site, periods of high and low explosive activ- ity alternated. Increased tephra fallout followed after periods of high activity, and on November 2 it was seen how this lead to tephra clouds flowing along the ice surface north of the eruptive site (Figure 2). Ex- plosive activity occurred within the complete length of the void formed in the ice at the main eruptive site (Figures 3 and 4). Near the end of and after the eruption, water was seen flowing along the north- ern edge of Mt. Grímsfjall (Figure 5). Beginning of a jökulhlaup from Grímsvötn preceded this eruption by few days, the first time this has happened since 1934. A causal relationship is indicated, apparently with release of overburden pressure associated with the jökulhlaup triggering the eruption, as suggested by Sigurður Þórarinsson (1953) for some of the ear- lier eruptions at Grímsvötn. HEIMILDIR Gudmundsson, M. T., F. Sigmundsson og H. Bjornsson 1997. Ice-volcano interaction of the 1996 Gjalp sub- glacial eruption, Vatnajokull, Iceland. Nature 389, 954–957. Larsen, G., M. T. Gudmundsson og H. Bjornsson 1998. Eight centuries of periodic volcanism at the center of the Iceland hotspot revealed by glacier tephrostrati- graphy. Geology 26, 943–946. Sigmundsson, F., E. Sturkell, V. Pinel, P. Einarsson, R. Pedersen, H. Geirsson, M. T. Gudmundsson, H. Bjornsson og C. Pagli 2004. Deformation and eruption forecasting at volcanoes under retreating ice caps: dis- criminating signs of magma inflow and ice unloading at Grimsvotn and Katla volcanoes, Iceland. Eos Trans. AGU 85(47), Fall Meet. Suppl., 608. Sturkell, E., P. Einarsson, F. Sigmundsson, S. Hreins- dottir og H. Geirsson 2003. Deformation of Grimsvotn volcano, Iceland: 1998 eruption and subsequent inflation. Geophys. Res. Lett. 30, 1182, doi:10.129/2002GL016460. Þórarinsson, S. 1974. Vötnin Stríð: Saga Skeiðarárhlaupa og Grímsvatnagosa. Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 254 pp. Thorarinsson, S. 1953. Some new aspects of the Grímsvötn problem. J. Glaciology 4, 267–274. 142 JÖKULL No. 54, 2004
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.