Jökull


Jökull - 01.01.2009, Blaðsíða 128

Jökull - 01.01.2009, Blaðsíða 128
Magnús T. Guðmundsson 2. mynd. Skerið í Skeiðarárjökli (Vöttur) þann 7. nóvember 2004. Miðröndin liggur til suðurs frá skerinu. Í baksýn eru Skaftafellsfjöll. – The new nunatak in Skeiðarárjökull on 7 November 2004. View towards south. The medial moraine extends down-glacier from the nunatak. Þegar við heimsóttum skerið í júní 2006 lá vetr- arsnjór að því allstaðar og huldi allar dældir og gil milli klettaröðlanna. Þar sem til sást var skerið gert úr basísku móbergi og þursabergi en klettarnir syðst voru úr bólstrabergi. Fjallið virðist því myndað við gosvirkni undir jökli. Ekkert er vitað um aldur skers- ins en það stendur nokkru austan við og þar með ut- an við mörk virka gosbeltsins eins og það er dregið á jarðfræðikortum. Ekki er með vissu vitað hvenær sker þetta stakkst upp úr jöklinum en ljóst er að sá hluti sem sýnilegur er hefur stækkað mjög á síðustu árum vegna þynningar Skeiðarárjökuls. Fátæklegur mosagróður er á steinum á sumum klettaröðlanna (3. mynd). Útbreiðsla hans var ekki könnuð en ljóst er að þessi staður er forvitni- legur til að kanna landnám gróðurs á jökulskerjum. Á loftmyndum frá 21. júní 1961 sést röndin neðan skersins vel. Hinsvegar er ekkert að sjá þar sem sker- ið er nú sem staðfestir að það hafi verið undir jökli á þessum tíma. Á loftmynd frá 27. júlí 1992 sjást þrír ranar, 50–100 m langir og 20–30 m breiðir en tæp- lega 500 m eru milli þess austasta og þess vestasta. Skerið var því farið að láta á sér kræla um þetta leyti. Til eru góðar loftmyndir af vesturhluta Vatnajökuls frá 12. ágúst 1997. Þar sést að skerið hefur stækkað nokk- uð frá 1992 og a. m. k. fjórir klettaröðlar standa upp úr jöklinum. Þann 7. nóvember 2004 var flogið lág- flug niður Skeiðarárjökul í tengslum við rannsóknir á 128 JÖKULL No. 59, 2009
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.