Jökull - 01.01.2009, Blaðsíða 101
Slope creep in East Iceland observed by InSAR
Acknowledgements
I thank Ágúst Guðmundsson, Kristján Ágústsson,
Þórður Arason and the various scientists who attended
several project meetings at the Icelandic Meteorolog-
ical Office for their comments and advice. I also
thank the four reviewers (Páll Einarsson, Sverrir Guð-
mundsson and two anonymous reviewers) for their
constructive comments. This project was supported
by the Icelandic Avalanche Fund and all satellite
data were provided by the European Space Agency
through Category-1 project #2424.
Bylgjuvíxlmælingar á lausum jarðlögum á Austur-
landi
Höfundur hefur notað bylgjuvíxlmælingar úr radar-
gervitunglum (InSAR) til þess að leita eftir hreyf-
ingum á lausum jarðlögum í hlíðum á Austurlandi.
Hreyfingar fundust á um 10 stöðum og voru stærstu
hreyfingasvæðin í Vopnafirði og í Loðmundarfirði.
Þófanum í Seyðisfirði var sérstakur gaumur gefinn því
þar höfðu fundist sprungur í jarðvegi árið 2000 og
GPS mælingar á fastmerkjum gefið til kynna mikl-
ar hreyfingar 2001–2003. InSAR mælingarnar sýna
að þetta svæði var þegar farið að hreyfast árið 1998,
eða um tveimur árum áður en sprungurnar fundust, en
mælingarnar sýna jafnframt engin merki um hreyfing-
ar í Þófanum 1995–1997 og 2004–2005. Niðurstöð-
ur InSAR mælinganna af Austurlandi benda til þess
að þar sem hreyfingar eigi sér stað þá séu þær mjög
breytilegar frá einu ári til annars og jafnvel á milli
mánaða.
REFERENCES
Colesanti, C., A. Ferretti, C. Prati and F. Rocca 2003.
Monitoring landslides and tectonic motions with the
Permanent Scatterers Technique. Engineering Geol-
ogy 68, 3–14.
Fruneau, B., J. Achache and C. Delacourt 1996. Obser-
vation and modelling of the Saint-Etienne-de-Tinee
landslide using SAR interferometry. Tectonophysics
265, 181–190.
Guðmundsson, Á. 1995a. Landslides or rock glaciers? (in
Icelandic). Náttúrufræðingurinn 64, 177–186.
Guðmundsson, Á. 1995b. Smjörfjöll mountains - Glacier-
free region during the last ice-age between Vopna-
fjörður and Hérað (in Icelandic). Eyjar í Eldhafi 43–
62, Gott mál, Reykjavík.
Guðmundsson, Á. 2000. Frozen mountains and debris
bodies in the Tröllaskagi peninsula, M.Sc. thesis (in
Icelandic). University of Iceland, 310 pp.
Guðmundsson, Á., Ó. Knudsen and H. Hallsteinsson 2003.
Seyðisfjörður - Investigation of the sediment formation
and geology of Þófi and Botnar (in Icelandic). JFG Ge-
ological services report, 15 pp.
Hanssen, R. 2001. Radar interferometry - data interpreta-
tion and error analysis. Kluwer Academic Press, Dor-
drecht, The Netherlands, 308 pp.
Hjartarson, Á. 1997. Loðmundarskriður (in Icelandic).
Náttúrufræðingurinn 67, 97–103.
Jensen, E. H. 2001. Landslide Hazard in Þófi, Seyðis-
fjörður (in Icelandic). IMO document ÚR-EHJ-2001-
01, 5 pp.
Jensen, E. H. and T. Jóhannesson 2002. Assessment of
landslide risk in Seyðisfjörður, eastern Iceland: first
measurement results (in Icelandic). IMO document
ÚR-EHJ-2002-03, 10 pp.
Jensen, E. H. and T. Sönser 2002. Process oriented land-
slide hazard assessment for the south side of Seyðis-
fjörður. IMO report VÍ-ÚR02, 45 pp.
Jensen, E. H. and A. Hjartarson 2002. Field investigation
of the 27 June 2002, Neskaupstaður landslide (in Ice-
landic). IMO document ÚR-EHJ-2002-02, 11 pp.
Jónsson, Ó. 1976. Landslides (in Icelandic). Ræktunar-
félag Norðurlands, Akureyri, 623pp.
Jónsson, S. 2007. A Survey of active Landslide Movement
in East Iceland from Satellite Radar Interferometry,
Report 07004, The Icelandic Meteorological Office,
85 pp.
Massonnet, D. and K. L. Feigl 1998. Radar interferometry
and its application to changes in the earth’s surface,
Rev. Geophys. 34, 441–500.
Rosen, P. A., S. Henley, G. Peltzer and M. Simons 2004.
Update repeat orbit interferometry package released.
EOS Trans. AGU 85, 47.
Rott, H., B. Scheuchl, A. Siegel and B. Grasemann 1999.
Monitoring very slow slope movements by means of
SAR interferometry: A case study from a mass waste
above a reservoir in the Otztal Alps, Austria, Geophys.
Res. Lett. 26, 1629–1632.
Scharroo, R. and P. N. A. M. Visser 1998. Precise orbit de-
termination and gravity field improvement for the ERS
satellites. J. Geophys. Res. 103, 8113–8127.
JÖKULL No. 59 101