Jökull - 01.01.2009, Blaðsíða 17
Langjökull, energy balance and degree-day models
leysingar og lofthita eru breytileg eftir veðurfari, árs-
tíðum og breytingum á yfirborðseiginleikum jökuls-
ins. Með gögnum um orkustrauma, veðurþætti og
leysingu sem aflað hefur verið á Langjökli er unnt
að meta þetta. Einnig er unnt að kanna hvort lofthiti
mældur utan jökla eða ofan við bráðnandi jökluyfir-
borðið lýsi betur jökulleysingu.
Niðurstöðurnar sýna að gráðudagalíkön spá allvel
meðalleysingu yfir nokkra daga, þegar breytileiki jök-
ulleysingar orsakast af varmastraumum frá hlýju lofti
og vegna þéttingar loftraka yfir jöklinum. Undantekn-
ingar frá þessu eru þegar sveiflur í vindhraða frem-
ur en lofthita breyta varmastraum. Almennt reynd-
ust gráðudagalíkön lýsa betur jökulleysingu með hita
mældum utan jökuls en á honum. Skýringin er sú
að lofthiti lækkar fljótt yfir bráðnandi jökli og lýs-
ir verr sveiflum í sólgeislun og varmastraumum sem
berast að jöklinum heldur en hiti mældur utan jökuls-
ins. Annað áhyggjuefni sem varðar gráðudagalíkön,
sem eru stillt af við núverandi veðurfarsaðstæður, er
hvort þau gildi við hlýnandi loftslag. Okkar niður-
stöður benda til að gráðudagalíkön séu nothæf til að
spá fyrir um breytingu á meðaltali jökulleysingar ef
hlýnun er ekki umfram 3 !C frá þeim hita sem gráðu-
dagalíkanið var bestað fyrir.
REFERENCES
Andreas, E. L. 1987. A theory for the scalar roughness and
the scalar transfer coefficients over snow and sea ice.
Bound.-layer Meteorol. 38, 159–184.
Björnsson, H. 1972. Bægisárjökull, North Iceland. Results
of glaciological investigations 1967–1968. Part II. The
energy balance. Jökull 22, 44–61.
Björnsson, H., F. Pálsson, M. T. Guðmundsson and H. H.
Haraldsson 1998. Mass balance of western and north-
ern Vatnajökull, Iceland, 1991–1995. Jökull 45, 35–
58.
Björnsson, H., F. Pálsson and H. H. Haraldsson
2003. Mass balance of Vatnajökull (1991–2001) and
Langjökull (1996–2001), Iceland. Jökull 53, 75–78.
Björnsson, H., S. Guðmundsson and F. Pálsson 2005.
Glacier winds on Vatnajökull ice cap, Iceland and their
relation to temperatures of its lowland environs. A.
Glaciol. 42, 291–296.
Braithwaite, R. J. 1995a. Positive degree-day factors for
ablation on the Greenland ice sheet studied by energy-
balance modelling. J. Glaciol. 41, 153–160.
Braithwaite, R. J. 1995b. Aerodynamic stability and turbu-
lent sensible-heat flux over a melting ice surface, the
Greenland ice sheet. J. Glaciol. 41, 562–571.
Brock, B. W., I. C. Willis and M. J. Sharp 2006. Measure-
ments and parameterization of aerodynamic roughness
length variations at Haut Glacier d’Arolla, Switzer-
land. J. Glaciol. 52, 281–297.
Buck, A. L. 1981. New equations for computing vapor
pressure and enhancement factor. J. Appl. Meteorol.
20, 1527–1532.
Denby, B. and P. Smeets 2000. Derivation of turbulent flux
profiles and roughness lengths for temperature on a
melting glacier surface. Bound.-Layer Meteorol. 39,
1601–1612.
Dyer, A. 1974. A review of flux-profile relationships.
Bound.-Layer Meteorol. 7, 363–372.
Greuell, W. and T. Konzelmann 1994. Numerical mod-
elling of the energy balance and the englacial temper-
ature of the Greenland Ice Sheet. Calculation for the
ETH-Camp location (West Greenland, 1155 m a. s. l.).
Global and Planetary Change 9, 91–114.
Guðmundsson, S., H. Björnsson, F. Pálsson and H. H. Har-
aldsson, 2003. Comparison of physical and regression
models of summer ablation on ice caps in Iceland. The
Nordic project Climate Water and Energy (CWE). 31
pp. www.os.is/cwefiles/downloads/
glaciers/emodel-sv2003.pdf
Guðmundsson, S., H. Björnsson, F. Pálsson and H. H. Har-
aldsson 2005. Energy balance of Brúarjökull and cir-
cumstances leading to the August 2004 floods in the
river Jökla, N-Vatnajökull. Jökull 55, 121–138.
Hock, R. and B. Holmgren 1996. Some aspects of energy
balance and ablation of Storglaciären, northern Swe-
den. Geogr. Ann. 78A, 121–131.
Hock, R. 1999. A distributed temperature-index ice- and
snowmelt model including potential direct solar radia-
tion. J. Glaciol. 45, 101–111.
Högström, U. 1988. Non-dimensional wind and tempera-
ture profiles in the atmospheric surface layer. Bound.-
Layer Meteorol. 42, 44–78.
Högström, U. 1996. Review of some basic characteris-
tics of the atmospheric surface layer, a re-evaluation.
Bound.-Layer Meteorol. 78, 215–246.
Jóhannesson, T., O. Sigurðsson, T. Laumann and M. Ken-
net 1995. Degree-day glacier mass-balance modelling
with application to glaciers in Iceland, Norway and
Greenland. J. Glaciol. 41, 345–358.
JÖKULL No. 59 17