Jökull


Jökull - 01.01.2009, Blaðsíða 140

Jökull - 01.01.2009, Blaðsíða 140
Magnús T. Guðmundsson líkur eru á að sett verði upp lítið hús austan við skála JÖRFÍ. Skálanefndin vinnur að lausn málsins með Neyðarlínunni, en gæta verður þess að Tetrabúnaður- inn og það rask sem uppsetningu hans myndi fylgja, skerði ekki aðstöðu félagsins og stofnana sem reka mælitæki á fjallinu til að sinna verkefnum sínum. Nýtt og betra eldhús á Grímsfjalli hefur stórbætt að- stöðu leiðangra og stærri hópa. – The new kitchen at Grímsfjall. BÍLAMÁL Starf bílanefndarinnar var með hefðbundnum hætti á árinu. Bíllinn fór í fimm fjallaferðir: Afkomu- mælingaferð á Mýrdalsjökul, Vinnuferð í Grímsvötn, Vorferð á Vatnajökul, sumarferð á Vatnajökul og haustferð í Jökulheima. Verkefnin í þessum ferðum voru rannsóknir og skálaviðhald. Sem betur fer urðu ekki alvarlegar bilanir en þó var skipt um millikassa og ný dekk keypt og sett undir bílinn. Þau eru 46"að hæð og gera bílinn enn betri jöklafarartæki en áður. Sú breyting var á starfi bílanefndar að bílinn hafði lengst af ekki fastan samastað innandyra þar sem húsnæði það sem Hafliði Bárður Harðarson hafði lánað félag- inu þurfti að fara í önnur not. Ódýr geymsla fékkst fyrir bílinn innandyra í Sandgerði í nóvember og verð- ur hann þar fram undir vorið. ÁRSHÁTÍÐ Árshátíð fór að þessu sinni fram í Viðeyjarstofu eftir fordrykk hjá R. Sigmundssyni við Sundahöfn. Skemmtileg stemning var á stofuloftinu og dansinn stiginn sem aldrei fyrr. Allir urðu samferða úr Eyjunni að hátíð lokinni enda aðeins ein bátsferð. Skemmt- inefnd átti að venju heiðurinn að skipulagningu og hvernig til tókst. LOKAORÐ Starf félaga eins og okkar getur verið svipað frá einu ári til annars. Félagið virðist þó á réttri leið því fé- lögum fjölgar heldur og reynt er eftir megni að fram- fylgja þeirri stefnu sem samþykkt var á síðasta ári, en hana má finna á vefsíðu félagsins. Eitt atriði sem gaman er að geta hér og bendir til þess að nokk- uð þokist við að vinna að markmiðum félagsins, er aukin þátttaka meistara- og doktorsnema í vorferð- um þar sem þessir nemar vinna að rannsóknarverk- efnum sínum. Fyrstan skal telja Alexander Jarosch, en hann lauk doktorsprófi frá Háskóla Íslands á síð- asta ári. Verkefni hans snérist um notkun ísflæði- reikninga til að rannsaka hitauppsprettur undir jökli. Björn Oddsson lauk meistaraprófi frá Háskóla Íslands á síðasta ári með ritgerð um útbreiðslu gjóskulagsins úr Grímsvatnagosinu 2004. Bergur Einarsson vinn- ur nú að meistaraverkefni við HÍ um hlaup úr Skaft- árkötlum, Hrafnhildur Hannesdóttir hefur hafið rann- sóknavinnu vegna doktorsverkefnis við HÍ um jökla- breytingar í Austur Skaftafellssýslu. Að lokum skal nefna Tönju Jude-Eton sem vinnur að doktorsverkefni við Edinborgarháskóla um hegðun gossins í Gríms- vötnum 2004. Öll hafa þau notið virkra aðstoðar JÖRFÍ, einkum með vinnu sjálfboðaliða okkar í vorferðum. Félagið svarar því kalli tímans og gegnir mikilvægu hlutverki í þjálfun ungra vísindamanna. Samhliða því þjálfar fé- lagið upp nýjar kynslóðir jöklaferðafólks og þúsund- þjalasmiði sem gert geta við hvaðeina sem bilar. Nú sem fyrr gildir að slíkir menn eru bráðnauðsynlegir í jöklaleiðöngrum. Magnús Tumi Guðmundsson 140 JÖKULL No. 59, 2009
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.