Fréttablaðið - 27.10.2018, Side 12

Fréttablaðið - 27.10.2018, Side 12
Við látum framtíðina rætast. HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · BVA Egilsstöðum www.volkswagen.is Touareg Offroad. 3.0 TDI V6. Verð 9.290.000 kr. T- Roc. Fjórhjóladrifinn og sjálfskiptur. Verð 4.590.00 kr. Fjórhjóladrifna fjölskyldan. Tiguan Offroad. Fjórhjóladrifinn og sjálfskiptur. Verð 5.790.000 kr. Tilboðsverð 4.990.000 kr. Tiguan Allspace. 7 manna og rúmgóður. Verð 7.635.000 kr. Tilboðsverð 6.990.000 kr. Í f lokki stærri jeppa Í f lokki jepplinga Í f lokki minni jeppa Í f lokki jepplinga Sádi-ArAbíA Mál sádiarabíska blaða- mannsins Jamals Khashoggi hefur vakið óhug víða. Khashoggi var sundurlimaður, pyntaður og myrtur á ræðisskrifstofu Sádi-Araba í tyrk- nesku borginni Istanbúl í upphafi mánaðar. Margt bendir til þess að Mohammed bin Salman, krónprins og þjóðarleiðtogi Sádi-Arabíu, hafi fyrirskipað ódæðisverkið en Khash- oggi hafði skrifað harðorða pistla um prinsinn. Til að mynda um harðar aðgerðir hans gegn stjórnar- andstæðingum og tjáningarfrelsinu sjálfu. Mohammed, reglulega kallaður MBS, neitar reyndar sök. Stjórn- völd sögðust í upphafi ekkert vita um málið, síðar að Khashoggi hefði dáið í slagsmálum við sádiarabísku leyniþjónustumennina sem voru í Istanbúl í óþökk stjórnvalda og nú loks á fimmtudag sagði ríkisaksókn- araembættið að morðið hefði verið skipulagt og var þannig í mótsögn við fyrri staðhæfingar. Fréttablaðið ræddi af þessu tilefni við tvo sádiarabíska stjórnarand- stæðinga sem búsettir eru í Evrópu og fékk að heyra skoðanir þeirra á Khashoggi-málinu og krónprins- inum. Hæðist að stjórnvöldum Ghanem Almasarir settist að í bresku höfuðborginni Lundúnum árið 2003 vegna þess að skoðanir hans áttu ekki upp á pallborðið í heimalandinu. Þaðan hefur hann barist fyrir auknu frelsi Sádi-Araba. Árið 2015 setti hann í loftið YouTube-rás sína, Ghanem Show, þar sem hann fjallar um spillingu og þöggunartil- burði konungsfjölskyldunnar með háðið að vopni. „Þátturinn minn er eini sádiarabíski þátturinn þar sem grín er gert að stjórnvöldum. Ég hef milljónir áhorfenda og fæ hundruð skilaboða þar sem stuðningi er lýst við mig á hverjum degi,“ segir Almasarir. „Fólkið í Sádi-Arabíu hatar MBS. Það hatar hann svo mikið. En það er alveg ofboðslega hrætt við hann. Það veit að skemmtunin og kvik- myndirnar sem hann hefur lofað því er bara hans leið til að beina athygl- inni frá spillingu,“ segir Almasarir og bætir við: „Það er ekkert gegnsæi þannig að ég skil ekki hvernig hann getur dregið andstæðinga sína fyrir dóm til þess að berjast gegn meintri spillingu. Hann hefur jafnvel sjálfur sagt í viðtölum að hann sé afar, afar ríkur. Og hvernig varð hann svona ríkur? Þetta er allt þjófnaður!“ Varð fyrir árás Almasarir varð fyrir árás á götum Lundúna í september síðastliðnum. Menn veittust að honum og öskr- uðu á hann að hann gæti ekki talað eins og hann gerði um konungsfjöl- skylduna. Í umfjöllun Independ- ent um atvikið sagði að mennirnir hefðu sagt að það skipti engu máli Óttast um líf sitt eftir morð Khashoggi Ali Adubisi þakkar íslenskum ráðamönnum fyrir stuðning þeirra. Mynd/AdubisiGhanem Almasarir segir krónprinsinn hataðan heima fyrir. nordicpHotos/AFp Tveir sádiarabískir stjórnarandstæðingar, sem eru á flótta utan heimalandsins, fordæma stjórnarhætti krónprins- ins harðlega í viðtali við Fréttablaðið. And- stæðingar prinsins óttast um líf sitt eftir morðið á Jamal Khash oggi. Annar viðmælendanna segir að ráðist hafi verið á sig í Lundúnum og hinn hefur verið kall- aður hryðjuverkamaður vegna baráttu fyrir mannréttindum. Þórgnýr Einar Albertsson thorgnyr@frettabladid.is 2 7 . o k t ó b e r 2 0 1 8 L A U G A r d A G U r12 f r é t t i r ∙ f r é t t A b L A ð i ð 2 7 -1 0 -2 0 1 8 0 4 :2 0 F B 1 1 2 s _ P 1 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 1 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 3 3 -D F 5 C 2 1 3 3 -D E 2 0 2 1 3 3 -D C E 4 2 1 3 3 -D B A 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 1 2 s _ 2 6 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.