Fréttablaðið - 27.10.2018, Page 34

Fréttablaðið - 27.10.2018, Page 34
Útgefandi: Torg ehf Veffang: frettabladid.isÁbyrgðarmaður: Kristín Þorsteinsdóttir Sölumaður auglýsinga: Ruth Bergsdóttir, ruth@frettabladid.is, s. 512 5483 hefur líka sýnt skemmtilegum nýjungum mikinn áhuga á borð við sjóböðin á Húsavík og bjór- böðin á Árskógsströnd.“ Jólahlaðborðin sívinsæl „Við leggjum mikla áherslu á góðan mat og þjónustu hér á hótelinu. Veitingastaðurinn okkar, Múlaberg Bistro & Bar, er einn mest spennandi veitingastaður á Norðurlandi og er afar vel sóttur bæði af gestum og heimamönnum. Morgunverðarhlaðborðið okkar er afskaplega gott og er innifalið í okkar verðum.“ Jólahlaðborðin á Hótel Kea eru mjög vinsæl enda löngu búin að skapa sér sess meðal landsmanna og þykja afar glæsileg. „Við höldum í hefðir en bjóðum alltaf upp á einhverjar spennandi nýjungar. Pantanir streyma inn og fólk þarf að huga að því að panta í tíma því nú þegar eru nokkrar dagsetningar uppseldar.“ Pakkar og tilboð fyrir hópa Á hótelinu eru 104 herbergi og því pláss fyrir rúmlega 200 gesti. Enn fleiri komast fyrir í veitingasal hótelsins. „Við getum því tekið á móti stórum sem smáum hópum og höfum mikla reynslu í því að skipuleggja komur hópa í kringum fundi, ráðstefnur og árshátíðir,“ 104 herbergi eru á hótelinu og því gisting fyrir rúmlega 200 manns. Múlaberg Bistro & Bar er vinsæll veitingastaður. Framhald af forsíðu ➛ segir Hrafnhildur. Hún bendir á að Hótel Kea bjóði upp á sérhannaða pakka fyrir hópa og einstaklinga, en þá er tvinnuð saman ýmis afþreying, gisting og morgun- verður. Beint flug lyftistöng Undanfarin ár hafa Íslendingar verið í miklum meirihluta gesta á veturna. Þetta breyttist mikið síðasta vetur þegar hófst beint flug til Akureyrar frá Bretlandi og Skot- landi. „Það var gríðarleg lyftistöng fyrir okkur og við eigum von á talsvert mörgum Bretum í vetur, en fyrsta flugið er 10. desember. Við hlökkum mikið til að taka á móti þeim og öllum þeim Íslendingum sem leggja leið sína til okkar.“ Nánari upplýsingar á www.keahotels.is og í netfanginu kea@keahotels.is Sími: 460-2000 Stemningin á Akureyri yfir vetrarmánuðina er frábær og gleðin ávallt í fyrirrúmi. Hrafnhildur hótelstjóri og Jón Friðrik veit- ingastjóri. Gisting fyrir tvo í eina nótt með morgunverði og jólahlaðborði á aðeins 17.700 kr.- á mann Jólahlaðborð verður allar helgar frá 16. nóv. til 15. des. Pantanir og fyrirspurnir í síma 460 2000 eða kea@keahotels.is Gisting og jólahlaðborð Hótel Kea - Hafnarstræti 87 - 89 - 600 Akureyri - S: 460 2000 - kea@keahotels.is 2 KYNNINGARBLAÐ 2 7 . o K tó B e R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U RNoRÐuRLANd 2 7 -1 0 -2 0 1 8 0 4 :2 0 F B 1 1 2 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 3 4 -0 B C C 2 1 3 4 -0 A 9 0 2 1 3 4 -0 9 5 4 2 1 3 4 -0 8 1 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 1 2 s _ 2 6 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.