Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.10.2018, Qupperneq 36

Fréttablaðið - 27.10.2018, Qupperneq 36
Óvíða er að finna jafn góð og fjölbreytt skíðasvæði og á Norðurlandi. Sólveig Gísladóttir solveig@frettabladid.is Jeppaferðir að vetrarlagi eru klassísk afþreying fyrir unnendur hálendisins. Skagfirðingar, Eyvirðingar og Hún- vetningar eru þekktir hesta- menn. Ekki er úr vegi að nýta sér þjónustu þeirra fjölmörgu hestaleiga sem er að finna á Norðurlandi og skoða náttúruna af hestbaki. NordicpHotoS/ gEtty Á skíðum skemmti ég mér Hvergi er betur hægt að treysta á snjó en á Norðurlandi. Fjöl- mörg skíðasvæði er að finna á öllu svæðinu og má þar helst nefna Hlíðarfjall á Akureyri, Tindaöxl á Ólafsfirði, Böggvisstaðafjall við Dalvík, skíðasvæði Tinda- stóls á Sauðárkróki, skíðasvæðið í Húsavíkurfjalli og skíðasvæðið í Skarðsdal við Siglufjörð. Auk þess bjóða ýmis ferðaþjónustufyrir- tæki upp á ævintýralegar ferðir á ótroðnar slóðir með þyrlum eða snjótroðurum. Sundlaugar og baðstaðir Eftir góða útivist er ekkert betra en að slaka á í heitu vatni. Úrvalið af baðstöðum er mikið á Norður- landi. Sem dæmi má nefna Jarð- böðin við Mývatn og Sjóböðin á Húsavík sem er glæný aðstaða á Húsavíkurhöfða þar sem böðin eru fyllt með heitum sjó sem kemur úr nærliggjandi borholum. Í Bjórböð- unum á Árskógssandi liggur fólk í baði sem er fyllt af bjór, vatni, humlum og geri. Sundlaugar eru fjölmargar á Norðurlandi. Sundlaugin á Akur- paradís útivistarfólksins Norðurland er land vetrarævintýra. Þar má finna óteljandi tækifæri til útivistar og fjölskyldufjörs. Hvort sem fólk hneigist til gönguferða eða jaðarsports, getur það fundið eitthvað við sitt hæfi. eyri þykir einstaklega fjölskyldu- væn enda nýbúið að taka allt í gegn og bæta við rennibrautum. Sund- laugin á Hofsósi þykir einstök hvað varðar hönnun og staðsetningu. Upp um fjöll og ofan í sjó Jeppaferðir eru klassískar um vetrar tímann. Ýmsir ferðaþjón- ustuaðilar sérhæfa sig í jeppa- ferðum af ýmsu tagi. Af annarri skemmtilegri afþreyingu mætti nefna hundasleðaferðir, kajak- ferðir, flúðasiglingar, ísklifur, köfun, hvalaskoðun, vélsleða- og snjóbílaferðir. Hott hott á hesti Á Norðurlandi er gríðarlega sterk hefð fyrir hrossarækt og hesta- mennsku, sér í lagi í Skagafirði, Eyjafirði og Húnavatnssýslum. Það er frábært að upplifa náttúruna og landið af hestbaki og því um að gera að nýta sér einhverja af þeim fjölmörgu hestaleigum sem er að finna á bæjum á Norðurlandi. Fjölskyldufjör Ýmsir staðir heilla ungviðið. Gaman er að ganga um Lystigarð- inn á Akureyri, eða fara í Vogafjós á austurströnd Mývatns þar sem veitingastaðurinn er áfastur fjósinu og gestir mega klappa kúnum. Hús- dýragarðar eru sívinsælir en einn slíkur er Daladýrð í Brúnagerði, Fnjóskadal. Kaffi Kú er staðsett fyrir ofan fjósið að bænum Garði í Eyjafjarðarsveit, 10 km sunnan Akureyrar. Fjósið er eitt það stærsta og tæknivæddasta á landinu og hægt að fylgjast með í gegnum gler- skála við veitingastaðinn.@ N 4G ra fík www.eimur.is facebook.com/eimurNA instagram.com/eimur_iceland 92.000 AÐ RAFBÍLL KÆMIST HRINGVEGINN SINNUM Á RAFMAGNINU SEM NÝ GLERÁRVIRKJUN FRAMLEIÐIR ÁRLEGA? 4 KyNNiNgArBLAÐ 2 7 . o K tÓ B E r 2 0 1 8 L AU G A R DAG U RNorÐUrLANd 2 7 -1 0 -2 0 1 8 0 4 :2 0 F B 1 1 2 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 3 4 -1 F 8 C 2 1 3 4 -1 E 5 0 2 1 3 4 -1 D 1 4 2 1 3 4 -1 B D 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 1 2 s _ 2 6 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.