Fréttablaðið - 27.10.2018, Síða 43

Fréttablaðið - 27.10.2018, Síða 43
Vilt þú taka þátt í uppbyggingu íslensks samfélags? Capacent — leiðir til árangurs Framkvæmdasýsla ríkisins (FSR) er leiðandi afl á sviði opinberra framkvæmda og húsnæðisöflunar. Markmið okkar er auka skilvirkni, hagkvæmni, gæði og samfélagslegan ávinning við framkvæmdir og húsnæðisöflun á vegum ríkisins. FSR er í fararbroddi við að innleiða vistvænar vinnuaðferðir og upplýsingalíkön mannvirkja (BIM) í byggingariðnaði á Íslandi. FSR vinnur samkvæmt vottuðu gæðastjórnunarkerfi ISO 9001 og er stöðugt unnið að því að auka gæði í starfsemi stofnunarinnar. Meðal verkefna sem FSR vinnur að um þessar mundir eru Hús íslenskra fræða, nýr Landspítali, ný skrifstofubygging Alþingis, gestastofur í þjóðgörðum, viðbygging við stjórnarráðshúsið, þróun stjórnarráðsreits og ofanflóðaverkefni víða um land, auk fjölbreyttra húsnæðisöflunarverkefna. Lögð er áhersla á að starfsfólk sýni frumkvæði, fagmennsku og þjónustulund, njóti sín í starfi og hafi möguleika á að auka þekkingu sína og reynslu með markvissum hætti. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknir gilda í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/10453 Starfssvið teymisstjóra: Þróun og innleiðing langtímaáætlana vegna framkvæmda og fjárfestinga Þróun og vinnsla valkosta-, áhættu- og hagkvæmnigreininga í framkvæmda- og fjárfestingaverkefnum Þátttaka í vinnslu frumathugana og valkostagreininga Þátttaka í frumkvæðisverkefnum FSR og ýmsum tilfallandi verkefnum Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/10456 Starfssvið verkefnastjóra: Almenn verkefnastjórn á stigi frumathugana, áætlunargerðar og hönnunar Ráðgjöf til ráðuneyta og stofnana um húsnæðismál Gerð þarfagreininga og húsrýmisáætlana Gerð frumathugana og umsagna um frumathuganir Umsjón með hönnunarsamkeppnum Umsjón með áætlunargerð í hönnunarferli Gerð hönnunar- og verksamninga Rýni útboðsgagna og gerð umsagna um áætlunargerð Þátttaka í frumkvæðisverkefnum FSR TEYMISSTJÓRI GREININGA OG STEFNUMÓTUNAR Teymisstjóri greiningar og stefnumótunar mun leiða uppbyggingu teymis greininga og stefnumótunar innan FSR vegna fjárfestinga-, framkvæmda- og húsnæðisöflunarverkefna á vegum hins opinbera. Teymi greininga og stefnumótunar heyrir beint undir forstjóra og vinnur í samstarfi með fjármála- og efnahagsráðuneytinu. VERKEFNASTJÓRI - FAGSVIÐ FRUMATHUGANA OG ÁÆTLUNARGERÐAR Fagsvið frumathugana og áætlunargerðar sinnir fjölbreyttum verkefnum á stigi þarfagreininga, húsnæðissöflunar og hönnunar. Þá sinnir sviðið mótun, miðlun og innleiðingu nýjunga tengt vinnuumhverfi á vegum hins opinbera, skilgreiningu stærðarviðmiða í opinberu húsnæði og innleiðingu vistvænna áherslna í opinberum framkvæmdum. Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/10455 Starfssvið sérfræðings: Þróun kostnaðaráætlanalíkana og tengdra viðmiða Þróun og viðhald kostnaðarbanka FSR Gerð og rýni kostnaðaráætlana í verkefnum á stigi frumathugana, áætlunargerðar og verklegrar framkvæmda Leiðbeining og kennsla í notkun kostnaðaráætlana innan FSR Greining reynslutalna úr framkvæmdaverkefnum og þátttaka í gerð skilamata Þátttaka í frumkvæðisverkefnum FSR Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/10457 Starfssvið verkefnastjóra Almenn verkefnastjórn í verklegum framkvæmdaverkefnum Ráðgjöf til ráðuneyta og stofnana um húsnæðismál og verklegar framkvæmdir Þátttaka í undirbúningi verkefna og rýni verkefna á hönnunarstigi Rýni útboðsgagna og gerð umsagna um áætlunargerð Gerð samninga og kostnaðaráætlana og eftirfylgni þeirra Aðkoma að eftirfylgni húsaleigusamninga Þátttaka í frumkvæðisverkefnum FSR SÉRFRÆÐINGUR Í GERÐ KOSTNAÐARÁÆTLANA Sérfræðingur í gerð kostnaðaráætlana mun leiða framþróun kostnaðaráætlana og auknar greiningar á reynslutölum úr verkefnum innan sem utan FSR. Starfið heyrir undir fagsvið verklegra framkvæmda en viðkomandi starfsmaður mun jafnframt vinna þvert á önnur svið FSR. VERKEFNASTJÓRAR - FAGSVIÐ VERKLEGRA FRAMKVÆMDA OG SKILAMATA Fagsviðið verklegra framkvæmda og skilamata sinnir fjölbreyttum verkefnum á stigi verklegra framkvæmda og eftirfylgni þeirra. Þá sinnir það einnig eftirfylgni leigusamninga og hefur frumkvæði að þróun og innleiðingu viðmiða er stuðlað geta að heilbrigðri þróun verktakamarkaðar og aukinni samkeppni. Framkvæmdasýsla ríkisins leitar að öflugum liðsmönnum til að taka þátt í spennandi og krefjandi verkefnum á sviði opinberra framkvæmda, húsnæðisöflunar og tengdrar stefnumörkunar. Í boði eru fjölbreytt verkefni, sveigjanleiki í starfi og tækifæri til starfsþróunar hjá þekkingarstofnun í vexti. Menntunar- og hæfniskröfur Notið beina hlekki fyrir hvert starf til að sjá menntunar- og hæfnikröfur hvers starfs fyrir sig. Umsóknarfrestur 12. nóvember · · · · · · · · · · · · · · · · · · · · · · · · · · 2 7 -1 0 -2 0 1 8 0 4 :2 0 F B 1 1 2 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 3 4 -0 B C C 2 1 3 4 -0 A 9 0 2 1 3 4 -0 9 5 4 2 1 3 4 -0 8 1 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 1 2 s _ 2 6 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.