Fréttablaðið - 27.10.2018, Síða 44

Fréttablaðið - 27.10.2018, Síða 44
 Munck Íslandi er verktakafyrirtæki með öflugu og þrautreyndu starfsmannateymi. Hjá fyrirtækinu starfa um 200 manns í fjölbreyttum verkefnum eins og brimvarnargarðagerð, byggingu á atvinnu- og íbúðarhúsnæði, jarðgangagerð, vegagerð og byggingu virkjana. Markmið Munck Íslandi er að vera framúrskarandi verktakafyrirtæki í mannvirkjagerð á Íslandi og veita verkkaupum og viðskiptavinum sínum bestu fáanlega þjónustu þar sem verkefnum verði skilað á réttum tíma og með réttum gæðum. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Munck á Íslandi óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra. Leitað er að árangursdrifnum og metnaðarfullum leiðtoga til að leiða kraftmikinn hóp starfsmanna hjá ungu verktakafyrirtæki með mikla vaxtarmöguleika Við bjóðum uppá spennandi starf í öflugri vinnustaðamenningu sem leggur áherslu á einfaldleika, virðingu og stöðuga umhyggju. Upplýsingar veita: Sverrir Briem, sverrir@hagvangur.is Þórir Þorvarðarson, thorir@hagvangur.is Hæfniskröfur • Árangursrík reynsla af stjórnun í sambærilegum rekstri • Reynsla af breytingastjórnun • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Brennandi áhugi á þróun mannauðs • Yfirsýn og framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum FRAMKVÆMDASTJÓRI Umsóknarfrestur er til og með 9. nóvember 2018. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Umsóknum skal fylgja ýtarleg ferilskrá og kynningarbréf. Hlutverk Mannvirkjastofnunar er einkum að sinna stjórnsýslu og samræmingu eftirlits á sviði byggingarmála, brunavarna og rafmagnsöryggismála og að annast markaðseftirlit á sviði rafmagnsöryggis, visthönnunar og orkumerkinga, byggingarvöru og uppruna timburs. Áhersla er lögð af hálfu stofnunarinnar á rafræna stjórnsýslu og gerð gagnagrunna við eftirlit. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Mannvirkjastofnun leitar að öflugum gæðastjóra til að taka þátt í áframhaldandi uppbyggingu stofnunarinnar. Í boði er krefjandi starf hjá stofnun sem veitir starfsmönnum tækifæri til að sinna faglegri uppbyggingu í starfi með virkri endurmenntun og þjálfun. Góð vinnuaðstaða er í boði. Lögð er áhersla á frumkvæði við framfylgd og þróun verkefna stofnunarinnar. Stofnunin stefnir á vottun gæðakerfis skv. ISO 9001 gæðastaðlinum. Upplýsingar veita: Ólafur Jón Ingólfsson, skrifstofustjóri, olafur@mvs.is Inga S. Arnardóttir, inga@hagvangur.is Helstu verkefni og ábyrgð: • Mótar og þróar útfærslu gæðakerfis, ritstýrir gæðahandbók og veitir ráðgjöf um hvaða gæðaskjöl skuli rituð • Ber ábyrgð á og hefur umboð til að tryggja að ferlar sem nauðsynlegir eru til þess að gæðakerfi sé komið upp, séu innleiddir og þeim viðhaldið • Annast miðlun þekkingar milli fagsviða á sviði gæðamála og er ábyrgur fyrir innleiðingu gæðakerfis og áframhaldandi þróun þess • Leiðir mótun og framsetningu gæðamælinga til að fylgjast með árangri stofnunarinnar • Vinnur ýmis verkefni með skrifstofustjóra, s.s. skjalavistun og er prókúruhafi. • Hefur umsjón með vefsíðum stofnunarinnar Hæfnikröfur: • Reynsla á sviði gæðastjórnunar er nauðsynleg • Háskólamenntun á sviði viðskipta eða á öðru sviði sem nýtist í starfi • Framhaldsmenntun eða námskeið á sviði gæðamála er kostur • Reynsla af ISO 9001 er kostur • Reynsla á sviði verkefnastjórnunar er kostur • Sjálfstæði í vinnubrögðum • Frumkvæði og drifkraftur GÆÐASTJÓRI Umsóknarfrestur er til og með 12. nóvember 2018. Sækja skal um starfið rafrænt í gegnum tengil sem má finna á hagvangur.is, mannvirkjastofnun.is og í auglýsingu stofnunarinnar á Starfatorgi. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Starfshlutfall er 100% og eru konur jafnt sem karlar hvattar til að sækja um starfið. 4 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 7 . o k Tó b e R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 2 7 -1 0 -2 0 1 8 0 4 :2 0 F B 1 1 2 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 3 4 -0 6 D C 2 1 3 4 -0 5 A 0 2 1 3 4 -0 4 6 4 2 1 3 4 -0 3 2 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 1 2 s _ 2 6 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.