Fréttablaðið - 27.10.2018, Side 45

Fréttablaðið - 27.10.2018, Side 45
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Sveitarfélagið Árborg er fjölmennasta sveitarfélagið á Suðurlandi. Það varð til við sameiningu Eyrarbakkahrepps, Sandvíkurhrepps, Selfossbæjar og Stokkseyrarhrepps árið 1998 og er því 20 ára á þessu ári. Gríðarleg íbúafjölgun hefur orðið á skömmum tíma í sveitarfélaginu og eru íbúar nú orðnir rúmlega 9000. Einn af helstu kostum sveitarfélagsins eru fjölbreyttir búsetukostir í dreifbýli, búgarðabyggð, sjávarþorpum við ströndina og stóru þéttbýli. Í Svf. Árborg er gott mannlíf. Þar er miðstöð þjónustu á Suðurlandi, góðir skólar ásamt öflugu íþrótta-, félags- og menningarlífi. Mikil uppbygging hefur átt sér stað í sveitarfélaginu á undanförnum misserum sem hefur ýmis spennandi tækifæri og áskoranir í för með sér. Sveitarfélagið Árborg óskar eftir að ráða mannauðsstjóra. Mannauðsstjóri leiðir þróun mannauðsmála og heyrir beint undir bæjarstjóra. Um nýtt starf er að ræða og verður því í verkahring nýs starfsmanns að móta starfið í samráði við bæjarstjóra. Um er að ræða fullt starf og ráðið verður í starfið frá og með áramótum. Störfin hæfa jafnt konum sem körlum. Um kaup og kjör fer samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Sveitarfélagið Árborg óskar eftir að ráða tæknimann til starfa á skipulags- og byggingardeild sveitarfélagsins. Um er að ræða fullt starf og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar veita: Geirlaug Jóhannsdóttir, geirlaug@hagvangur.is Inga Steinunn Arnardóttir, inga@hagvangur.is Helstu verkefni: • Ábyrgð á þróun og eftirfylgni með mannauðsstefnu Árborgar • Ábyrgð á þróun og innleiðingu á mannauðsferlum • Ráðgjöf og stuðningur við stjórnendur varðandi ráðningar, þjálfun, fræðslu og þróun starfsmanna • Aðkoma að launasetningu og starfsmati • Þátttaka í stefnumótun fyrir sveitarfélagið í heild Starfssvið: • Yfirferð aðaluppdrátta, sérteikninga og annarra hönnunargagna • Annast áfanga- og stöðuúttektir • Annast öryggis- og lokaúttektir • Skráning fasteignaupplýsinga og viðhald fasteignagjaldagrunns • Skráningar í gagnagrunna • Annast almenna upplýsingagjöf varðandi byggingarmál • Vinna við áætlunargerð og eftirfylgni áætlana • Aðkoma að skipulagsmálum • Almenn störf á skipulags- og byggingardeild Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf á sviði mannauðsmála, vinnusálfræði eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi • Yfirgripsmikil reynsla af mannauðsmálum • Þekking og reynsla á sviði opinberrar stjórnsýslu æskileg • Þekking á kjarasamningum og reynsla af túlkun þeirra • Framúrskarandi samskiptahæfni • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi • Skipulagshæfni og færni til að vinna í hóp Menntunar- og hæfniskröfur: • BS-gráða í verk- eða tæknifræði á byggingarsviði eða nám í byggingafræði • Víðtæk og góð reynsla af byggingarmálum • Reynsla af opinberri stjórnsýslu æskileg • Góð þekking og færni í Word og Excel • Þekking á AutoCAD æskileg • Kunnátta í skjalavistunarkerfi ONE æskileg • Mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum og skipulagsfærni • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum MANNAUÐSSTJÓRI TÆKNIMAÐUR Umsóknarfrestur er til og með 14. nóvember nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Umsóknum skal fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. 2 7 -1 0 -2 0 1 8 0 4 :2 0 F B 1 1 2 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 3 4 -1 0 B C 2 1 3 4 -0 F 8 0 2 1 3 4 -0 E 4 4 2 1 3 4 -0 D 0 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 1 2 s _ 2 6 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.