Fréttablaðið - 27.10.2018, Side 47

Fréttablaðið - 27.10.2018, Side 47
Arion banki leitar að stefnumiðuðum stjórnanda með framúrskarandi leiðtogahæfni til að leiða öflugan hóp reynslumikilla sérfræðinga í innri endurskoðun. Viðkomandi þarf að vera skipulagður og umbótadrifinn og hafa metnað til að ná árangri í starfi með það að leiðarljósi að gera betur í dag en í gær. Í innri endurskoðun starfar hópur sérfræðinga sem sjá um innri endurskoðun bankans, dótturfélaga og lífeyrissjóða í rekstri bankans. Arion banki atvinnaarionbanki.is Helstu ábyrgðarsvið • Að veita óháða og hlutlæga staðfestingu og ráðgjöf sem ætlað er að bæta reksturinn • Að þróa og viðhalda virku gæðaeftirliti sem tekur til allra þátta í starfsemi innri endurskoðunar • Greina og leggja mat á hvort eftirlitsferli/ kerfi eru til staðar og séu viðeigandi og skilvirk • Bera kennsl á og meta mögulega áhættu- þætti í starfseminni og fara fram á úrbætur Starfssvið • Mótar framtíðarsýn og leiðir þróun hópsins • Setur markmið og tryggir að verkefni séu unnin í samræmi við áherslur á hverjum tíma • Ber ábyrgð á að skapa sterka liðsheild og tryggja að deildin hafi á að skipa starfsfólki sem býr yfir hæfni og þekkingu sem þarf til að styðja við sett markmið • Hefur yfirumsjón með verkefnum hópsins, drífur hann áfram og ryður hindrunum úr vegi • Dagleg stjórnun Hæfniskröfur • Leiðtogahæfni, drifkraftur og samskiptafærni • Sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði og gagnrýnin hugsun • Stjórnunarreynsla • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Sérþekking á sviði innri endurskoðunar • Þekking á starfsemi fjármálafyrirtækja er kostur • Löggilding í endurskoðun er kostur • Faggilding í innri endurskoðun er kostur • Framúrskarandi íslensku- og enskukunnátta ásamt færni til að tjá sig í ræðu og riti Nánari upplýsingar um starfið veita Þórður S. Óskarsson hjá Intellecta, sími 511 1225, netfang thordur@intellecta.is og Jökull H. Úlfsson, forstöðumaður mannauðs, sími 444 7457, netfang jokull.ulfsson@arionbanki.is. Umsóknarfrestur er til og með 5. nóvember 2018. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja starfsferilsskrá og kynningarbréf. Farið er með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Arion banki er skráður á aðallista Nasdaq Iceland og Nasdaq Stockholm. Jafn réttur kvenna og karla til starfa er okkur hjartans mál. Arion banki er jafnlaunavottaður en það felur í sér formlega staðfestingu á því að fagleg vinnubrögð séu til staðar við ákvörðun launa og að starfsfólki í jafnverðmætum störfum sé ekki mismunað. Forstöðumaður innri endurskoðunar Arion banka Sölumaður í verslun Vegna aukinna verkefna í verslun okkar á Akureyri vantar okkur aðila í góðan og samstilltan hóp með mikinn metnað fyrir vönduðum vinnubrögðum og árangri í starfi. Við hvetjum konur jafnt sem karla að sækja um starfið. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Um framtíðarstarf er að ræða. Jötunn sérhæfir sig í sölu á vélum og búnaði tengdum landbúnaði og jarðvinnuverktökum. Fyrirtækið leggur áherslu á að veita viðskiptavinum sínum góða þjónustu og hefur það markmið að vera leiðandi í þjónustu og sölu. Jötunn er með starfsstöðvar á Selfossi, Akureyri og Egilsstöðum. Hjá fyrirtækinu starfa um 45 manns. Austurvegur 69 - 800 Selfoss // Lónsbakki - 601 Akureyri // Sólvangi 5 - 700 Egilsstaðir Sími 480 0400 // jotunn@jotunn.is // www.jotunn.is Umsóknarfrestur er til og með 15. nóvember nk. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að senda umsókn ásamt ferilskrá á netfangið ao@jotunn.is Nánari upplýsingar veitir Aðalsteinn Ólafsson verslunarstjóri í síma 4 800 400 Helstu verkefni: • Sala og ráðgjöf til viðskiptavina. • Öflun nýrra viðskiptasambanda. • Samskipti við birgja • Öll almenn verslunarstörf Hæfniskröfur: • Reynsla af sambærilegu starfi • Ríkir söluhæfileikar • Góð almenn tölvukunnátta • Hæfni í mannlegum samskiptum • Metnaður og frumkvæði í starfi Þarftu að ráða starfsmann? RÁÐUM EHF • Sími 519 6770 • www.radum.is • radum@radum.is Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðsráðgjöf. Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum lausnir sem henta hverjum viðskiptavini. ATVINNUAUGLÝSINGAR 7 L AU G A R DAG U R 2 7 . o k tó b e r 2 0 1 8 2 7 -1 0 -2 0 1 8 0 4 :2 0 F B 1 1 2 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 3 4 -2 4 7 C 2 1 3 4 -2 3 4 0 2 1 3 4 -2 2 0 4 2 1 3 4 -2 0 C 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 1 2 s _ 2 6 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.