Fréttablaðið - 27.10.2018, Síða 50

Fréttablaðið - 27.10.2018, Síða 50
Stólpi smiðja óskar eftir véla- og viðgerðarmanni Stólpi Smiðja er öflugt viðgerðarverkstæði sem þjónar m.a skipafélögum og flutningsaðilum. Boðið er upp á fyrirtaks vinnuaðstöðu og gott starfsumhverfi. Starfslýsing • Starfið felur í sér viðgerðir og viðhald fyrir viðskiptavini ásamt viðhaldi á tækjakosti félagsins og öðru tilfallandi. • Leitað er eftir lausnarmiðuðum og útsjónarsömum starfsmanni sem getur unnið sjálfstætt. Hæfniskröfur • Reynsla af viðgerðum, á vélum og tækjum skilyrði. • Þarf að koma vel fyrir og vera með ríka þjónustulund • Góð íslensku kunnátta • Almenn Ökuréttindi og meirapróf skilyrði og vinnuvélapróf er kostur. Frekari upplýsingar fást í tölvupósti Snorri@stolpigamar.is eða í síma 422 1221 (á milli 09:00-17:00) Vélvirki/rafvirki/vélamaður Kjörís í Hveragerði óskar eftir að ráða vélvirkja/rafvirkja/ vélamann til að starfa við viðgerðir og viðhald í verksmiðju fyrirtækisins í Hveragerði. Viðkomandi einstaklingur þarf að vera traustur, með ríka þjónustulund og getað tekist á við fjölbreytt og krefjandi verkefni. Nánari upplýsingar í síma 660-1615 netfang hafsteinnd@kjoris.is Tæknimaður/Verkefnastjóri Okkur vantar góðan liðsauka. Umsækjendur þurfa að vera með reynslu af sambæri- legum störfum, liprir í mannlegum samskiptum og með ríka þjónustulund. Umsóknarfrestur er til og með 18. nóvember 2018. Umsóknum um starfið þarf að fylgja kynningarbréf ásamt ferilskrá, þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknir sendist á gummi@alverk.is. Nánari upplýsingar veita: Guðmundur Ingi Hinriksson (gummi@alverk.is) og Þorleifur Kristinn Árnason (thorleifur@alverk.is). Helstu verkefni • Verkþáttastýring og verkefnastjórn • Framkvæmdaeftirlit • Þátttaka í verkfundum • Þátttaka í gerð verkáætlana • Þátttaka í rýnifundum tengdum verkefna- og gæðastjórnun Menntunar- og hæfniskröfur • Prófgráða í byggingaverkfræði, byggingafræði eða byggingatæknifræði • Iðnmenntun á byggingasviði • Meistararéttindi eru kostur • Reynsla af sambærilegum störfum • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð • Góð tölvukunnátta, gott vald á íslensku í rituðu og töluðu máli, ásamt góðri enskukunnáttu Al-Verk er framsækið stjórnunarfyrirtæki í mannvirkjagerð með megináherslu á framkvæmdir og ráðgjöf. Fyrirtækið vinnur í dag að nokkrum spennandi og krefjandi verkefnum á höfuðbogarsvæðinu og hefur innan sinna raða kraftmikið, vel menntað og metnaðarfullt starfsfólk með langa reynslu. Al-verk hefur yfirumsjón með framkvæmdum í verktöku og sinnir verkefnis- og byggingastjórn. Fyrirtækið veitir einnig ráðgjöf við undirbúning framkvæmda, virðisgreiningu og hönnun. FRAMKVÆMDIR OG RÁÐGJÖF Starf yfirmanns knattspyrnumála Knattspyrnusamband Íslands | Laugardalur | 104 Reykjavík | 510 2900 | ksi@ksi.is | www.ksi.is Yfirmanni knattspyrnumála ber að efla faglegt starf KSÍ á knattspyrnusviði sambandsins og heyrir undir framkvæmdastjóra. Ábyrgur fyrir samræmingu og framþróun á vinnubrögðum við þjálfun landsliða og ber að sjá til þess að sú þekking sem er innan KSÍ nýtist íslenskri knattspyrnu sem best. Vinnur að því að efla faglega þekkingu og framþróun á knattspyrnusviði sambandsins þannig að sviðið standist alþjóðlegan samanburð. Umsjón og eftirfylgni með markmiðasetningu því tengdu og vinnur að nýrri afreksstefnu sambandsins. UEFA A gráða skilyrði, UEFA Pro æskileg. Hæfni í mannlegum samskiptum. Reynsla af þjálfun og/eða stjórnun. Leiðtogahæfileikar. Góð þekking á íslenskri knattspyrnu. Góð tölvukunnátta nauðsynleg. Góð tungumálakunnátta. Yfirumsjón með samskiptum við aðildarfélög sambandsins og yfirþjálfara þeirra þegar kemur að eflingu og stuðningi við þeirra faglega starf. Starfar með landsliðsnefndum, fræðslunefnd og mótanefnd KSÍ ásamt öðrum fastanefndum eftir atvikum. Tengiliður við erlend knattspyrnufélög og önnur knattspyrnusambönd ásamt UEFA og FIFA. Fræðsludeild innanhandar við skipulagningu viðburða og útgáfu fræðsluefnis í nafni KSÍ. Aðkoma að áætlanagerð og skipulagningu við rekstur landsliðanna ásamt ráðningu þjálfara KSÍ. Hæfiskröfur og menntun Helstu verkefni yfirmanns knattspyrnumála/knattspyrnusviðs: Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, auglýsir laust til umsóknar starf yfirmanns knattspyrnumála. Umsóknir sendist á netfangið klara@ksi.is. Umsóknarfrestur er til og með 15. nóvember 2018. Nánari upplýsingar veitir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, í síma 510 2900. Byggingar- og skipulagsfulltrúi Laust er starf byggingar- og skipulagsfulltrúa í Kjósarhreppi. Leitað er eftir öflugun og hæfum einstaklingi sem hefur áhuga á starfi á þessu sviði. Um er að ræða hlutastarf. Starfsmaðurinn fer með framkvæmd byggingar- og skipulags skipulagsmála samkvæmt lögum og sinnir verk- efnum í samstarfi við skipulags- og byggingarnefnd sveitar- félagsins sem starfar í umboði hreppsnefndar ásamt því að vinna náið með oddvita/sveitarstjóra. Helstu verkefni: • Móttaka skipulags- og byggingarerinda • Undirbúningur og eftirfylgni funda skipulagsnefndar • Úttektir, mælingar og vettvangsathuganir • Útgáfa byggingarleyfa, framkvæmdaleyfa og stöðuleyfa. • Umsagnir vegna útgáfu rekstrar og/eða starfsleyfa • Yfirferð uppdrátta • Skráning fasteigna og stofnun lóða. • Umsjón með skjalavistun er varðar skipulags og byggingarmál og tryggja virkni gæðakerfis byggingarfulltrúa. Menntunar- og hæfniskröfur: • Umsækjendur skulu fullnægja menntunar- og hæfniskröfum 7. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 25. gr. mannvirkjalaga nr. 160/2010. • Þekking og reynsla af skipulags- og byggingarmálum ásamt opinberri stjórnsýslu er æskileg. • Mikilvægt er að umsækjandi hafi iðnmenntun í byggingariðnaði sem bakgrunn. • Góðir samskiptahæfileikar eru nauðsynlegir. • Skipulögð og fagleg vinnubrögð. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um starfið. Laun og önnur starfskjör eru samningsatriði. Nánari upplýsingar veitir oddviti í síma 566 7100. Umsóknir ásamt fylgigögnum skal senda á netfangið: oddviti@kjos.is. Umsóknarfrestur er til 5. nóvember. 2 7 -1 0 -2 0 1 8 0 4 :2 0 F B 1 1 2 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 3 4 -3 D 2 C 2 1 3 4 -3 B F 0 2 1 3 4 -3 A B 4 2 1 3 4 -3 9 7 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 1 2 s _ 2 6 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.