Fréttablaðið - 27.10.2018, Síða 90

Fréttablaðið - 27.10.2018, Síða 90
Krossgáta Þrautir Bridge Ísak Örn Sigurðsson Íslandsmótið í Einmenningi fór fram um síðustu helgi og náði Halldór Þorvaldsson að hampa titlinum með 56,1% skor. Í öðru sæti var Ágúst V. Sigurðsson sem fékk 56,2% skor. Hann spilaði í B-riðli í síðustu lotu og var því ekki gjaldgengur í efsta sætið. Hjálmar S. Pálsson hafnaði í þriðja sæti með 54,5% skor. Þátttakan var dræm og tóku aðeins 24 spilarar þátt í mótinu í ár. Þeir hafa aldrei verið færri í þessu móti. Halldór þurfti að glíma við mótlæti í mótinu þó að hann hafi náð að landa sigrinum. Í þessu mikla skiptingarspili í mótinu (í þriðju lotu, spil 6, austur gjafari og AV á hættu) vildi svo sérkennilega til að slemma stóð í rauðu litunum á NS-hendurnar. Halldór var svo „óheppinn“ að sitja AV. Halldór fékk hreinan botn í þessu spili: Skipting suðurs er mikil og það er aðeins einn gjafaslagur á spaða fyrir NS þó að vestur sé með sterka hönd og 18 punkta, þ.e.a.s. ef NS spila á rauðan lit. Sex tígla samningur- inn er traustari í NS þar sem þar er mikil samlega. 4-0 lega í hjartanu hefði getað hnekkt hjartaslemmu. Hjartað lá hins vegar „þægilega“ 2-2 hjá andstöðunni og hjartaslemman því ekki vandamál. En það var hins vegar bara eitt par í NS sem var í hjartaslemmu sem var „eðlilega“ dobluð. Tólf slagir voru hins vegar í boði í rauðu litunum og 1.210 stig. Halldór fékk hins vegar 20 stig af 40 mögulegum í setunni og 50% skor. 6 „fórnin“ í AV hefði sannarlega borgað sig því 2 pör fengu að spila 4 í friði (og fengu 620 stig). Eitt par spilaði reyndar 5 redoblaða í AV og NS skráðu 1000 stig í sinn dálk þegar þeir tóku stunguna í laufi. Það dugði hins vegar einungis í 4 stig af 10 mögulegum fyrir NS. Létt miðLungs þung Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. skák Gunnar Björnsson Norður 4 Á5 ÁD732 109863 Suður 7 KD98743 K10984 - Austur DG10863 102 65 G54 Vestur ÁK952 G6 G ÁKD72 MÓTLÆTI 1 4 7 2 6 8 3 5 9 8 2 5 9 3 7 1 6 4 9 3 6 4 5 1 8 7 2 2 8 4 1 9 5 7 3 6 3 5 9 6 7 4 2 8 1 6 7 1 3 8 2 9 4 5 4 9 8 5 1 3 6 2 7 7 6 2 8 4 9 5 1 3 5 1 3 7 2 6 4 9 8 1 4 8 2 5 6 3 9 7 6 2 7 4 3 9 5 8 1 9 3 5 7 8 1 2 4 6 7 6 2 1 9 5 4 3 8 8 5 1 3 2 4 6 7 9 3 9 4 8 6 7 1 5 2 2 8 9 5 1 3 7 6 4 4 1 3 6 7 8 9 2 5 5 7 6 9 4 2 8 1 3 2 5 8 3 6 9 4 7 1 9 1 6 8 4 7 5 2 3 3 7 4 5 1 2 6 8 9 4 2 9 6 3 8 7 1 5 5 6 7 1 9 4 2 3 8 8 3 1 2 7 5 9 4 6 1 4 3 9 2 6 8 5 7 6 8 2 7 5 1 3 9 4 7 9 5 4 8 3 1 6 2 3 5 1 6 9 2 7 8 4 7 4 2 8 1 3 6 9 5 8 9 6 4 5 7 2 3 1 5 1 8 7 6 9 4 2 3 2 3 7 1 4 8 5 6 9 9 6 4 2 3 5 8 1 7 4 7 3 9 8 6 1 5 2 6 2 9 5 7 1 3 4 8 1 8 5 3 2 4 9 7 6 4 6 8 2 7 1 5 3 9 5 2 7 3 9 6 1 4 8 9 1 3 8 5 4 6 7 2 2 3 4 6 1 8 7 9 5 8 5 6 7 2 9 4 1 3 1 7 9 4 3 5 8 2 6 7 4 2 5 6 3 9 8 1 6 8 1 9 4 2 3 5 7 3 9 5 1 8 7 2 6 4 5 6 1 8 9 2 4 3 7 8 7 9 1 3 4 2 5 6 2 3 4 5 6 7 8 9 1 3 5 6 4 2 1 7 8 9 9 2 8 7 5 6 1 4 3 1 4 7 9 8 3 5 6 2 7 8 3 2 4 9 6 1 5 4 9 2 6 1 5 3 7 8 6 1 5 3 7 8 9 2 4 Hvítur á leik Hector átti leik gegn Nielsen í Dan- mörku 1991. 1. Re6! De5 2. Rxf8! 1-0. Svartur er mát eftir 2. … Dxe7 3. Dxh7+ Kxf8 4. Dh8#. Æskan og ellin fer fram á morgun en ekki í dag eins og ranghermt var í skákdálki gærdagsins. Opið öllum öldungum 60+ og börnum og unglingum 16 ára og yngri. www.skak.is: Skákmótið á Mön. ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 VegLeg VerðLaun Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni sænsk gúmmístígvél eftir Henn- ing mankell frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Hjördís H. Hjartardóttir, 104 reykjavík. Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. Lárétt 1 Kúbein innbrotsþjófs er ónýtt (9) 10 Hefur steikurnar á herðum sér og í þeim líka (12) 11 Breytir orðfæri Egils sögu með boðorð að vopni (9) 13 Er aðferð kenningarinnar kennd innan veggja stofnun- arinnar? (12) 15 Kemur gauði í koju, það kemst ekki sjálft sökum fjör- leysis (10) 16 Hann fixar þetta, þótt hálfur sé og fljótandi (12) 18 Kallinn er ekki fyrr dauður en laxinn er mættur (9) 21 Víst er Brúðubíllinn stærri en leikfangið (12) 22 Þetta er voluð vinna, enda utan við miðju hringiðunnar (7) 26 Æða í skjól undan eldi og hitta þar gesti Biedermanns (13) 31 Held þú dragir ekki beint að þér fólk sem þú drakkst með, en óbeint þó (8) 32 Þegar þessi Kani er búinn tek ég létt útgöngulag (9) 33 Gleyptir þú góðan vin? (8) 34 Hér mætast Wertmüller og stelpan á Sjónarhóli (5) 35 Læt slóðana endurstilla trýni (9) 36 Ætli varnarlið fúnkeri eftir slíka eyðileggingu? (8) 37 Hér mun hold hamast (5) 39 Hrælog lokkar oss í fúafen og vísan dauða (9) 40 Sakna regluverks til að koma skikki á kóngsins fólk (8) 41 Ýjar að því að þeir séu á ystu nöf (5) 42 Leita brókar sem stagað var í en hef rass fyrir hinar (9) 43 Þessi spölur mun hafa áhrif á fólk (6) 44 Saga af indjánum og rugl- uðum munki (5) Lóðrétt 1 Ósúrir halda sig utan við markaðstorgið (8) 2 Skjótum umtöluðum frösum inn í ræðu (10) 3 Kollsteypan á eyrunum kallar á fall krónunnar (10) 4 Tuddalegir prófastar njóta besta bitans (11) 5 Laus við stress þótt ekki séu kjörin góð (4) 6 Flekklaus færðu uppkast endanlega til bókar (11) 7 Er skuggavera sá Örn varð allt enn skuggalegra (11) 8 Með tvær skoðanir á öllu og hvikul eftir því (7) 9 Er það lausn frekar en vandi þegar fólk er að kafna? (7) 12 Fróð um slóða með um- ferðarljós (8) 14 Trylla þá sem trylltir eru (3) 17 Svona fer nú góðmennsk- an með mann, vinkona (6) 19 Hví að kynda á móti þar sem heitt er í kolunum? (9) 20 Þar munu magisterar eyða ellinni, ráfandi um þarfa- ganga (9) 23 Vogrek þjóðarinnar er opinber bisness (11) 24 Æðir gegnum grimmdar- þel og gjörningabyl (11) 25 Endimörk álma og sérvis- kusviða (11) 26 Svíð meistara Knopfler, sem mun bera þess merki til æviloka (10) 27 Fyrirfinnst engin sella í kirtli? (10) 28 Urður, Verðandi og Skuld – við höfum trú á þeim (10) 29 Vígbúa vík nokkra eystra (10) 30 Svall undir stýri á aldrei við, og alls ekki í keppni (10) 38 Með hnút í maganum út af boðuðu ljóði (5) Lausnarorð: Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist nokkuð sem eykur öryggi í umferðinni en dregur ekki endilega úr mengun. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 2. nóvember næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „27. október“. Lausnarorð síðustu viku var F r a m H j ó L a d r i F## L A U S N G R A S R Ó T S S S H R Ó S U M Í T Ó Ö R V I T A N N A B T S T Ó Ð L Í F A Á A N J Ó L A R L M F R N Á L O R M A T N A F S T Æ Ð A R A O V K R A F L A T K R R V E R Ð I N A S A A R Á K A N A N A M N M J Ö L N I K L U T J A L D A B A K D A L D A V I N I N A I K K Á S T Y I S F I Ð L U B O G A Ó Y F I R K L Æ Ð I N K R B U F T N I A U T A N S Ý S L U B U L L A R L I Ð I Ð R F T B T Y Ú A A U F E I M U N A S Ó L G I N S K R A M B A S R N N I A T M Ó Ó K O S T I B L Ó M A T Í M A N S L D R Ó I Á Á Æ T O G B Á T S I N S S Ó L S K Ý L I N U I Ð Ö A T A N I R A N D A S K A R Ð F R A M H J Ó L A D R I F 2 7 . o K t ó b e r 2 0 1 8 L a u g a r d a g u r42 H e L g i n ∙ F r é t t a b L a ð i ð 2 7 -1 0 -2 0 1 8 0 4 :2 0 F B 1 1 2 s _ P 0 9 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 3 3 -F C F C 2 1 3 3 -F B C 0 2 1 3 3 -F A 8 4 2 1 3 3 -F 9 4 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 1 2 s _ 2 6 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.