Fréttablaðið - 27.10.2018, Side 101

Fréttablaðið - 27.10.2018, Side 101
Jónas Reynir Gunnarsson og Fríða Ísberg halda sameiginlegt útgáfuhóf í Listasafni Einars Jónssonar á sunnudaginn. FRéttabLaðið/andRi MaRinó Hvenær? 14.00 Hvar? Glerártorg, Akureyri Á Akureyri er haldið upp á laugar- daginn 27. október á sérstökum Fjölskyldudegi, er félagið býður upp á blóðþrýstingsmælingu og kynningu milli kl. 14.00 og 16.00. Hvað? Kjötsúpudagurinn Hvenær? 14.00 Hvar? Skólavörðustígur Kjötsúpudagurinn er haldinn hátíðlegur á Skólavörðustíg í dag, laugardaginn 27. október, fyrsta vetrardag. Eins og venjulega verður boðið upp á rjúkandi heita íslenska kjötsúpu á Skólavörðu- stígnum. Þetta er 16. árið í röð sem vetri er fagnað á þennan hátt. Það eru sauðfjárbændur, Íslenskt græn- meti og rekstraraðilar og íbúar á Skólavörðustígnum sem bjóða gestum og gangandi að bragða á ilmandi, heitri og bragðgóðri súpu. Alls munu 1.500 lítrar af súpu vera á boðstólum en það er rík hefð fyrir því að hún klárist. Hvað? Dýr, furðuverur og spúandi eldfjöll Hvenær? 14.00 Hvar? Listasafn Íslands Ritsmiðja í umsjá Arndísar Þórar- insdóttur rithöfundar í tengslum við sýninguna Véfréttir – Karl Einarsson Dunganon. Í töfrandi umhverfi sýningarinnar veita lista- verkin innblástur til sagnagerðar. Hvað? Hvenær? Hvar? Sunnudagur hvar@frettabladid.is 28. október 2018 Tónlist Hvað? Fullvalda í 100 ár! Íslensk-tékk- nesk tónlistarhátíð Hvenær? 13.00 Hvar? Harpa Sekkjapípuleikari, tékkneski þjóð- lagahópurinn Jaro, þjóðlagahópur- inn Þula, Camerarctica, Caput hópurinn og blásaraoktettinn Hnúkaþeyr koma fram á tónlistar- hátíð til að fagna 100 ára fullveldi Íslands og Tékklands. Tónlistar- hóparnir Camerarctica, Caput og Hnúkaþeyr halda hver sína tónleika í Norðurljósasal Hörpu kl. 13, 15 og 17 með íslenskri og tékkneskri tónlist þar sem m.a. verða frumflutt verk eftir Hauk Tómasson, Pétur Eggertsson og Sigrúnu Kristbjörgu Jónsdóttur. Kl. 14 og 16 verður svo boðið upp á þjóðlagatónleika í Hörpuhorni. Miðasala er á vef Hörpu; www. harpa.is. Hvað? Mozartmaraþon Hvenær? 12.15 Hvar? Hannesarholt, Grundarstíg Flytjendur eru Guðný Guðmunds- dóttir fiðluleikari og Richard Simm píanóleikari. Þetta eru níundu og næstsíðustu tónleikarnir í tón- leikaröðinni Mozart maraþoni. Guðný Guðmundsdóttir, fyrr- verandi konsertmeistari Sinfóníu- hljómsveitar Íslands, stendur fyrir röðinni. Hvað? Stórsveit Reykjavíkur flytur tónlist Mariu Schneider Hvenær? 20.00 Hvar? Harpa Stórsveit Reykjavíkur heldur tón- leika í Silfurbergi í Hörpu sunnu- daginn 28. október kl. 20. Flutt verður tónlist eftir bandarísku tónlistarkonuna Mariu Schneider, nánar tiltekið öll tónlistin af fyrstu plötu hennar, Evanescence frá 1994. Maria Schneider er af flestum talin fremsti höfundur stórsveitatónlistar samtímans. Gagnrýnendur hafa meðal annars kallað tónlist hennar „tignarlega, töfrandi, hjartastöðvandi, ægifagra og óflokkanlega“. Viðburður Hvað? Útgáfuhóf – „Kláði“ & „Kross- fiskar“ Hvenær? 17.30 Hvar? Listasafn Einars Jónssonar „Kláði“ er fyrsta smásagnasafn Fríðu Ísberg og „Krossfiskar“ er önnur skáldsaga Jónasar Reynis Gunnarssonar. Við fögnum útgáfu þessara tveggja bóka sunnudaginn 28. október kl. 17.30 í Listasafni Einars Jónssonar. Sýningar Hvað? Afmælissýning Ekkisens Hvenær? 15.00 Hvar? Ekkisens, Bergstaðastræti Í dag, sunnudag, opnar Ekkisens sýningarrými á Bergstaðastræti 25b afmælissýningu í tilefni af fjögurra ára starfsemi rýmisins. Til sýnis verða verk eftir stofnanda og stýru Ekkisens, Freyju Eilífu, frá árunum 2013-2018, sem sjálf mun fagna 32 ára afmæli sínu með opn- unarhófinu. Miði á A svæði kr. 7.500 Miði á B svæði kr. 6.000 Kynnir: Gísli Einarsson Eftirtaldir listamenn koma fram og styrkja verkefnið: Karlakórinn Esja, stjórnandi Kári Allansson Geir Ólafsson Gissur Páll Gissurarson Guðrún Gunnarsdóttir Guðrún Árný Karlsdóttir Helgi Björnsson Hrafnhildur Árnadóttir Hafstað Kristinn Sigmundsson Matthías Stefánsson, fiðluleikari Páll Rósinkranz Raggi Bjarna Sverrir Bergmann Undirleikarar: Halldór Gunnar Pálsson, Hilmar Örn Agnarsson, Þorgeir Ástvaldsson, Þórir Baldursson Barna- og unglingageðdeild LSH og Líknarsjóði Fjörgynjar Lionsklúbburinn Fjörgyn stendur fyrir tónleikum til styrktar Stórtónleikar í Grafarvogskirkju 8. nóvember 2018, kl. 20:00 m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 53L A U g A R D A g U R 2 7 . o k T ó B e R 2 0 1 8 2 7 -1 0 -2 0 1 8 0 4 :2 0 F B 1 1 2 s _ P 1 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 1 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 3 3 -D F 5 C 2 1 3 3 -D E 2 0 2 1 3 3 -D C E 4 2 1 3 3 -D B A 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 1 2 s _ 2 6 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.