Fréttablaðið - 27.10.2018, Page 106

Fréttablaðið - 27.10.2018, Page 106
MGM-kvikmynda-verið eignaðist handritið árið 2016 en í mynd-inni á að segja sögu geimfara sem er ráðinn til að sigla kafbát á dýpsta svæði úthafanna en þegar hann nálgast ákvörðunarstaðinn fara að gerast yfirnáttúrulegir hlut- ir. Baltasar er enginn nýgræðingur þegar kemur að því að gera myndir á sjó en hefur verið minna í því að kvikmynda neðan sjávar. Hann hefur gert Djúpið, Adrift og næsta verkefni hans tengist einmitt sjó en það er myndin Arctic 30 sem hann greindi frá í Spjallþætti Loga Berg- manns. Arctic 30 segir frá áhöfn skipsins Arctic Sunrise, sem var í eigu nátt- úruverndarsamtakanna Green- peace, og 30 manna áhöfn þess sem mótmælti olíuvinnslu á norður- slóðum með því að klifra upp eftir olíuborpalli rúss- neska fyrirtækisins Gazprom. Rússnesk yfirvöld sök- uðu áhöfnina um sjóræningjastarfsemi en skipverjunum var svo sleppt í Rússlandi í nóvember árið 2013. Baltasar er á samningi hjá WME sem var stofnað árið 1898. Skömmu síðar skrifaði Charlie Chaplin undir samning við WME en 1955 gengu tvær ofur stjörnur í lið við skrif- stofuna, Marilyn Monroe og Elvis Presley. Síðan þá hefur skrifstofan séð um mál Holly- wood-stórstjarna. benediktboas@frettabladid.is Frá hæsta fjalli niður í dýpstu djúp Baltasar Kormákur er orðaður við leikstjórastól kvikmyndarinnar Deeper. Myndin á að fjalla um fyrrverandi geimfara sem ráðinn er til að sigla kafbát á dýpsta svæði hafsins þar sem yfirnáttúrulegir hlutir gerast. Ef af myndinni verður mun Baltasar því hafa leikstýrt Everest sem gerist á hæsta fjalli heims og farið niður í dýpstu djúp. Baltasar KormáKur Fæddur: 27. febrúar 1966 Leikstjórn ? The Good Spy 2015-2019 Ófærð 2018 Adrift 2016 The Oath 2015 Everest 2013 The Missionary (TV Movie) 2013 2 Guns 2012 Djúpið 2012 Contraband 2010 Inhale 2008 Brúðguminn 2006 Mýrin 2005 Skroppið til himna 2002 Hafið 2000 101 Reykjavík *heimild IMDb 2 7 . o k t ó b e r 2 0 1 8 L A U G A r D A G U r58 L í f i ð ∙ f r É t t A b L A ð i ð Lífið 2 7 -1 0 -2 0 1 8 0 4 :2 0 F B 1 1 2 s _ P 1 0 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 1 0 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 3 3 -F 3 1 C 2 1 3 3 -F 1 E 0 2 1 3 3 -F 0 A 4 2 1 3 3 -E F 6 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 1 2 s _ 2 6 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.