Breiðfirðingur - 01.04.1942, Síða 15
breiðfirðingur
5
Ó r í m u ð o r ð a r ö ð : Ek bið hugstóran foldarvörði heyra
á dreggjarbrim2 fjarðleggjarfyrðaS (heyr, jarl, KvasisdreyraD-
— Vágr eisarS fyr[ir] vísaC (verk Rögnist hagna mér); aldr-
hafs alda ÓðrerisS þýtr við galdraflesö. — Nú er þats bára
Roðnario tér vaxa, þjóðir jöfnrs gervi hljóð i höll (ok heyri
fley berg-Saxai i). — Bergs-géymilá12 dverga gengr of alla
Ullarasksögni3 þess, er magnar hvöt höðvarbyrgissorgar.ii
Nokkur torskilin orð: 1 foldarvörður, jarl; 2 dreggj-
í'tbrim, öl; 3 fjarðleggur steinn, fyrðar steins, dvergar, en dverga-
öl var skáldamjöðurinn, hér skáldskapur Einars; 4 Kvasisdreyri,
skáldamjöðurinn, skáldskapur; 5 vágur eisar, haföldur bruna;
0 vísi, jarl; 7 Rögnir, Óðinn, verk hans var að sækja skáldamjöð-
inn og gefa; 8 aldrhafs alda Óðreris, skáldamjöðurinn, sem
geynidur var i Boðn, Són og Óðreri. — Orðið aldr hafs eða aldr-
hafs er annars skýrt á ýmsa vegu. Það gæti þýtt haf af aldur-
vatni, lífsvatni, öli. Þó liggur e.t.v. enn beinna við að lesa alda
Oðreris, öldrhafs, o: alda Óðreris, sem er heilt haf af öldri,
skáldamiði. Meiri breyting, sem Svb. Eg. flaug i hug, en hvarf
Irá, væri að breyta orðinu i öldur hafs, o: haföldur Óðreris.
Enn hefur verið getið til, að aldr væri hér einstætt atviksorð
°g þýddi: alltaf, en þá væri orðaröð visunnar gerð flókin að
astæculausu. — 9 galdrafles, sker galdra eða söngs, tungan; 10
bára Boðnar, skáldskapurinn; 11 fley berg-saxa, skip bergbúa,
dvergafar, skáldskapurinn; 12 Bergs-geymilá, vökvi geymdur i
Bergi, hér dvergamjöður, skáldskapurinn; 15 Ullar-asksögn skips-
höfn, Ullaraskur, skip; 14 böðvarbyrgissorg, skjaldarsorg, sverð,
hvöt sverðs, orusta, eða, öllu frernur, herhvöt.
Efni; Ég bið hugumstóran jarl hlusta á skáldskapar-
hrimið (heyr, jarl, Kvasishloð þjóta). Haföldur bruna
fyrir jarlsskipi, liaföldur skáldadrykkjar, lífsvatns, þjóta
við tungusker mitt (ég hagnast á verkum Óðins). — Nú
er það, sem Boðnarbrimið vex, jarlsmenn geri liljóð i höll
(og hevri kvæðið). Sjór sá gengur yfir alla skipshöfn þess,
sem magnar herhvötina.
Dróttkvæði voru dýrast metin af öllu, sem Islendingar
skópu á þeirri öld. Athurðirnir, sem þau snerust um að
jafnaði, voru fáhreyttir og listin þvi mest í búningnum
fólgin og likingunum. ]rað varð dýrast af hinu dýra. Þegar
líkingu var haldið vísulengd eða meira, mátti kalla, að
athurðirnir fengju nýjan alklæðnað, dularklæðnað, og