Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1942, Blaðsíða 15

Breiðfirðingur - 01.04.1942, Blaðsíða 15
breiðfirðingur 5 Ó r í m u ð o r ð a r ö ð : Ek bið hugstóran foldarvörði heyra á dreggjarbrim2 fjarðleggjarfyrðaS (heyr, jarl, KvasisdreyraD- — Vágr eisarS fyr[ir] vísaC (verk Rögnist hagna mér); aldr- hafs alda ÓðrerisS þýtr við galdraflesö. — Nú er þats bára Roðnario tér vaxa, þjóðir jöfnrs gervi hljóð i höll (ok heyri fley berg-Saxai i). — Bergs-géymilá12 dverga gengr of alla Ullarasksögni3 þess, er magnar hvöt höðvarbyrgissorgar.ii Nokkur torskilin orð: 1 foldarvörður, jarl; 2 dreggj- í'tbrim, öl; 3 fjarðleggur steinn, fyrðar steins, dvergar, en dverga- öl var skáldamjöðurinn, hér skáldskapur Einars; 4 Kvasisdreyri, skáldamjöðurinn, skáldskapur; 5 vágur eisar, haföldur bruna; 0 vísi, jarl; 7 Rögnir, Óðinn, verk hans var að sækja skáldamjöð- inn og gefa; 8 aldrhafs alda Óðreris, skáldamjöðurinn, sem geynidur var i Boðn, Són og Óðreri. — Orðið aldr hafs eða aldr- hafs er annars skýrt á ýmsa vegu. Það gæti þýtt haf af aldur- vatni, lífsvatni, öli. Þó liggur e.t.v. enn beinna við að lesa alda Oðreris, öldrhafs, o: alda Óðreris, sem er heilt haf af öldri, skáldamiði. Meiri breyting, sem Svb. Eg. flaug i hug, en hvarf Irá, væri að breyta orðinu i öldur hafs, o: haföldur Óðreris. Enn hefur verið getið til, að aldr væri hér einstætt atviksorð °g þýddi: alltaf, en þá væri orðaröð visunnar gerð flókin að astæculausu. — 9 galdrafles, sker galdra eða söngs, tungan; 10 bára Boðnar, skáldskapurinn; 11 fley berg-saxa, skip bergbúa, dvergafar, skáldskapurinn; 12 Bergs-geymilá, vökvi geymdur i Bergi, hér dvergamjöður, skáldskapurinn; 15 Ullar-asksögn skips- höfn, Ullaraskur, skip; 14 böðvarbyrgissorg, skjaldarsorg, sverð, hvöt sverðs, orusta, eða, öllu frernur, herhvöt. Efni; Ég bið hugumstóran jarl hlusta á skáldskapar- hrimið (heyr, jarl, Kvasishloð þjóta). Haföldur bruna fyrir jarlsskipi, liaföldur skáldadrykkjar, lífsvatns, þjóta við tungusker mitt (ég hagnast á verkum Óðins). — Nú er það, sem Boðnarbrimið vex, jarlsmenn geri liljóð i höll (og hevri kvæðið). Sjór sá gengur yfir alla skipshöfn þess, sem magnar herhvötina. Dróttkvæði voru dýrast metin af öllu, sem Islendingar skópu á þeirri öld. Athurðirnir, sem þau snerust um að jafnaði, voru fáhreyttir og listin þvi mest í búningnum fólgin og likingunum. ]rað varð dýrast af hinu dýra. Þegar líkingu var haldið vísulengd eða meira, mátti kalla, að athurðirnir fengju nýjan alklæðnað, dularklæðnað, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.