Breiðfirðingur - 01.04.1943, Síða 6
4
BREIÐFIRÐINGUR
í Noregi, en það taldi aðeins karlmenn, sleppti allri
kvenþjóSinni, og i Canada liafSi eitt sinn veriS tekiS
fullkomiS manntal, en þaS tók aSeins til einnar lítill-
ar nýlendu og er því ekki sambærilegt viS manntaliS
1703, sem tók yfir þjóSina alla.
ManntaliS 1703 og' jarSabók Árna og Páls eru fyrstu
ritin, sem veita oss nokkurt beildaryfirlit yfir hagi þjóS-
ar vorrar. Þau leiSa oss inn á hvert heimili á öllu land-
inu. Þau kynna oss hvert mannsbarn, sem þá var þar
á lífi. Þau veita oss bæSi beinlínis og óbeinlínis upp-
lýsingar um margt, er varSar kjör fólksins og hag.
í grein þessari mun ég reyna aS rekja eftir heimild-
um þessum nokkur atriSi um kjör fólksins í einum
af hreppum BreiSafjarSar, Flatoyjarhreppi, ef vera
kynni aS einhverjum Eyjamanni þætti þaS fróSIegt
til samanburSar viS þaS, sem nú er.
Um Flateyjarlirepp eru heimildirnar báSar nálega
samtíSa. JarSabókina gerSu þeir Árni og Páll í Bjarn-
eyjum og' Flatey, dagana 6. og 11. júni 1703, og mann-
taliS liafSi þá veriS tekiS fyrir liSugum mánuSi. Er
þaS dagsett viS Flateyjarkirkju 4. maí 1703 og' undir-
ritaS af fimm bændum sveitarinnar, þeim Gunnlaugi
Ólafssyni og Helga AuSunarsyni í Svefneyjum, Lofti
Jónssyni og' Ögmundi Bjarnasyni i Flatev og Brandi
Sveinssyni í Skáleyjum. Er líldegt, aS þessir fimm
menn liafi veriS breppstjórar sveitarinnar. Um þær
Pt mundir voru víSa fimm hreppstjórar í lirepp, enda
voru störf hreppstjóra og hreppsnefnda þá enn eigi
aSskilin, svo sem nú er gert.
Flateyj arhreppur náSi þá yfir sama svæSi og nú,
Vestureyjar BreiSafjarSar, og byggSin var þá sem nú
öll i eyjum. Þessar sjö eyjar voru byggSar: Stagley,
Bjarneyjar, Flatey, Svefneyjar, Hvallátur, Skáleyjar og
SviSnur. SíSan hefur Stagley fariS i auSn, en Hergilsey
bætzt i tölu hinna byggSu eyja. 1703 var bún selstaSa