Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1943, Side 12

Breiðfirðingur - 01.04.1943, Side 12
10 BREIÐFIRÐINGUIt ætt þar í Eyjunum frá honum komin. Sonur lians var síra Árni í Hvallátrum, sem dó 1655, 95 ára gamall, og þjóðsögur hafa um gengið. 1703 voru Hvallátur enn eign niðja síra Árna. Hehning jarðarinnar áttu hörn Gisla Sveinhjörnssonar, sonarsonar hans. Fjórðung átti Þór- unn Snæbjörnsdóttir, sonardóttir hans, og annan fjórð- ung Steinvör Sigmundsdóttir, ekkja Þórðar Snæbjörns- sonar Árnasonar. Bjó þetta fólk allt í Hvallátrum 1703. Annar sonur Jóns Björnssonar var Finnur í Flatey. Son- ur hans var Jón Finnsson í Flatey. Hans sonur var Loft- ur, sem hjó í Flatey 1703, 55 ára, og átti part í jörðinni, en annan part áttu hörn Tómasar, bróður Lofts, sem þá var dáinn, en ekkja lians, Guðrún Ögmundsdóttir, bjó með þeim þar í eyjunni. Annar sonur Finns i Flatey var Torfi prestur í Hvammi. Sonur lians, Jón Torfa- son, hjó í Flatey, og sonur Jóns, Torfi Jónsson, bjó á föðurleifð sinni 1703, 57 ára, og átti 30 hundruð i eyj- unni. Mikill hluti af jarðeign utansveitarmanna í hreppn- um var og' erfðaeign manna af þessari ætt, er úr sveit- inni voru fluttir. Til dæmis var Þuriður Sæmundsdótt- ir, kona séra Halldórs Torfasonar í Gaulverjabæ, sem átti 30 hundruð i Flatey, dótturdóttir Jóns Torfasonar. Niðjar Jóns Björnssonar hafa því lialdið fast um ættar- óðöl sín, en þess er einnig vert að minnast, að þeir geymdu líka dyggilega annan margfalt dýrmætari ættar- ^grip, Flateyjarbók. Þetta merkilega handrit, sem íslenzk- um hókmenntum liefði orðið óhætanlegt tjón að, ef glat- azt hefði, gaf Jón Torfason í Flatey Brynjólfi hiskupi Sveinssyni. Jón segist hafa eignazt það frá föður sín- um, síra Torfa, en allar likur benda til þess, að bókin liafi gengið í ættinni alla leið frá Birni liirðstjóra eða lengur, og megum vér vera þakklátir þeim Flateying- um, að þeir geymdu þennan dýrgrip svona vel, á tím- um þegar margt slíkt glataðist fyrir sinnu- og ræktar- leysi þeirra, sem með áttu að fara. Eins og áður var getið, voru áhýli margra hændanna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.