Breiðfirðingur - 01.04.1943, Page 25
breiðfirðingur
23
arlegu verzlunarhúsi var búið að g'jöra og átti að bvrja
á byggingu þess, er striðið skall á.
Það, sem einkenndi Jón Þorleifsson mest, var ein-
stök prúðmennska í dagfari, skyldurækni og trúmennska
í bverju starfi. Hann var kröfuliarður við sjálfan sig;
aldrei vildi liann láta bíða til morguns, það sem liægt
var að gjöra í dag. Hann var ekki gjarn á að láta mik-
ið á sér bera út á við nema það, sem við kom lians aðal-
starfi. En sökum þess trausts, sem menn báru til Jóns,
komst hann ekki lijá því að sinna ýmsum opinberum
störfum. Hann var í hreppsnefnd, sóknarnefnd og yfir-
skattanefnd og gegndi fleiri trúnaðarstörfum. Það var
gott að vinna með Jóni og mátti mikið læra af því. Hann
var alltaf binn reglusami, stundvísi og heiðarlegi mað-
ur í hvívetna.
Það er glöggt spor, sem lífsstarf Jóns befir markað.
Saga Dalasýslu á þessu tímabili verður ekki skrifuð
án þess að bans verði getið sem forustumanns í félaga-
málum béraðsins, sem bins gætna og heiðarlega manns,
sem alla krafta sína lagði fram til þess, að bændur í
héraðinu gætu orðið fjárbagslega sjálfstæðir. Og liann
bfði það, þótt liann yrði allt of skammlífur, að sjá
nokkurn árangur af starfi sínu.
í október 1943.
Jóhannes Jónsson.
LAUSAVÍSA
Yisna rósir, blikna blóm,
björtum degi ballar.
Vinir farnir, flaskan tóm,
feigar vonir allar.
Teitur J. Hartmann.
(1919).