Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1943, Síða 31

Breiðfirðingur - 01.04.1943, Síða 31
BREIÐFIRÐINGUR 29 Svipað þessu kvöld eftir kvöld, þangað til börnin reka inn höfuðin og trufla samræðuna, eða móðirin kemur ofan af loftinu með hugblæ liinar góðlegu, en óskáldlegu alvöru inn í þessar rökkursælu, hikandi mínútur á landamerkjum draums og veruleika. Annars var það í fjósinu, sem hann í fyrsta sinn lét til skarar skríða, hvað ástina snerti. Vetrarmaðurinn var ekki viðlátinn eitthvert kvöld- ið, svo farkennarinn bauðst til að fylgja heimasætunni þegar sá tími kom, að hún þurfti að fara og' lireyta niður úr kúnum. Hann setti sig niður á meis á bálkinum og horfði á mjólkurbogana, hvernig þeir strejundu niður úr sí- kvikum greipum hennar, þegar liún þrýsti spenana. Og hann lagði fæturna í kross og hlustaði á sönginn í fötunni. Síbreytilegt liljóð. Það fór eftir því, hvort hún mjólkaði framspenana eða afturspenana, livort það kom mikil mjólk eða lítil, livort bogarnir lentu innan á stöfum fötunnar eða niðri á botninum, hvort hún mjólkaði hratt eða fór sér hægar. Og kýrin sló um sig með óhreinum lialanum og skeytti því engu, þótt hann lenti á vang'a stúlkunnar og skildi eftir sig dökkar randir. Æi, láttu ekki svona, ótuktin þín, sagði heimasætan og strauk framan úr sér. Hún hafði það líka til, þessi kýr, að lyfta upp aunarri aftur- löppinni og lirista sig úr liaftinu, eða liún víxlaðist út á liliðina, aðlconumegin, líkast því sem liana langaði til að halla sér ofan á mjaltakonuna og fá sér blund. Osköp er hún óróleg, þessi belja, sagði farkennarinn. Hún lætur svona, greyið, sagði lieimasætan. Annars er þetta allra fallegasta skepna, sagði far- kennarinn. Hvað skyldi hún vera margra vetra? Það má fjandinn vita, livað hún er gömul, sagði heimasætan. Þetta var nú ekki beint uppörvandi formáli að því, sem koma skyhli. Og þó, — þegar stúlkan hafði mjólk-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.