Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1943, Page 38

Breiðfirðingur - 01.04.1943, Page 38
36 BREIÐFIRÐINGUR En hvar var gesturinn? Þegar selstúlkan kom út í morgunblæinn til að signa sig, áður en liún byrjaði á verkunum, sá liún bvar hann húkti úti við lind og laugaði hendur sínar. Og bún gekk til hans, ennþá grátandi eftir missi lambsins og liugsaði sér að kasta í liann ónotum. En bann kraup við fætur bennar og bað hana fyrirgefningar. Og lof- aðu mér, sagði hann, að eiga með þér þessa lind, því i vatninu því arna býr alheimurinn. Og þau grétu bæði. Og tár þeirra mættust og runnu saman í blárri lygnu hinnar fersku uppsprettu móans. Datt mér ekki bankabygg i hug, segir farkennarinn. Það er til um þetta gamalt kvæði. Hún Inga hefur samið við það lag, segir stúlkan. Og kvöldið heldur áfram að vefa sína mjúku dimmu um þau tvö, sem tala hér saman við rauðleitan bjarma frá ofninum í horninu og bleika geisla mánans gegn- um rúður gluggans. Og stúlkan byltir sér til, teygir úr sér og leggur liandleggina aftur fyrir hnakkann. Yiltu yrkja um mig vísu, biður bún. Ég er ekki skáld, segir bann. Víst ertu skáld, ég hef lesið kvæði eftir þig, í blaði. Ég er ekki skáld, segir liann aftur. Og án þess að hafa orðið sér þess meðvitandi, befur hann staðið upp af stólnum og er farinn að ganga um gólfið. Kannski vegna hinnar óvæntu fullyrðingar stúlkunnar. Kannski vegna þess, að í buga hans ómar af broti úr óortu Ijóði, sem hann hefur verið að leika sér að undan- farna daga. Og eins og það sé liið eðlilegasta af öllum hlutum, sezt liann á stokkinn fyrir framan hana, réttir handlegginn upp íyrir hana og liorfir i augu liennar gegnum myrkrið. Á morgun, segir hann, skal ég yrkja um þig vísu. Bara eina vísu i kvöld, biður hún. Og rödd hennar er örlítið titrandi og andardrátturinn aðeins tiðari en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.