Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1943, Page 44

Breiðfirðingur - 01.04.1943, Page 44
42 BREIÐFIRÐINGUR kvæmni og .umhyggju, sem ástvinir hans fengu að njóta í ógleymanleg'a ríkum mæli. Þessvegna fylltust fermingarbörnin lotningu í návist lians. Það var lotningin fyrir hinu mikla og dulda, þvi sem aldrei verður lýst með orðum, en aðeins skynjað sem hálfkveðið ljóð. Allt, rödd hans, orð lians, söngur lians, en þó einkum augu lians vöktu lijá mér þessa lotningu, eins og ég stæði við liálfluktar dyr helgidóms. Þannig var það þessa björtu vordaga á Stað, þegar liann sat með gylltu, dularfullu bækurnar i stóra, hrúna skápnum við hönd sér. Og þannig var það æ síðan, er fundum okkar bar saman. Hann talaði um margt þessa daga. En bezt man ég tvær setningar: „í vetrarhrið vaxinnar ævi, gefst ei skjól nema Guð“, og „Eina stjórnmálastefnan, sem samræm- ist kristindóminum, er jafnaðarstefnan.“ Annars veit ég hann talinn fylgja hinni svonefndu rétt-trúnaðarstefnu i trúmálaskoðunum, og mun liann vafalaust hafa gjört það af einlægni og þeim tilfinn- ingahita, sem honum var lagið í hverju máli. Mörg ár liðu. Síðast man ég sr. Jón Þorvaldsson við messu i Gufudal. Það er ágústdagur, síðasta sumar ævi hans. Mjúkur ilmblær klappar litlu kirkjunni hans í dalnum. Litklæddar stúlkur og sólhrenndir piltar, sjal- klæddar konur og skeggjaðir menn ganga í kirkjuna. Margt fólk. Flestir komnir langar leiðir yfir fjöll og firði. Kirkjan er full af fólki. Presturinn gengur inn eftir kirkjunni. Messan hefst. Hin þróttmikla rödd prests- ins fyllir kirkjuna. Hún verður að dýrðlegum helgi- dómi, skreytt geislum sumarsins, vígð söng sr. Jóns og tilbeiðsluhug kirkjugestanna. Hér er guðshús þessa trúrækna fólks, lilið himinsins í hrjóstrugu fjallasveitinni, með bláu fjörðunum og grænu skógivöxnu hlíðunum. Presturinn talar um liin ýmsu verkefni handa kær-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.