Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1943, Page 47

Breiðfirðingur - 01.04.1943, Page 47
BRHIÐFIRÐINGUR 45 Nefndin tók til starfa 15. ágúst og skilaði áliti og til- lögum til atvinnu- og samgöngumálaráðuneytisins 18. sept. Nefndin fór vestur að Reykhólum og atliugaði staðinn og allar aðstæður eftir föngum, auk þess sem hún í starfi sínu studdist mjög við uppdrætti og at- huganir, sem Búnaðarfélag fslands hafði látið gera á staðnum. Nefndin hélt marga fundi, og var samstarfið innan nefndarinnar með afbrigðum gott, og voru nefndar- menn algerlega sammála um allar þær tillögur, sem nefndin sendi frá sér. Til þess að gefa almenningi, heima við Breiðafjörð og annars staðar, kost á að kynnast tillögum nefndar- innar af eigin sjón, tek ég þær hér upp i aðaldráttum. „Samkvæmt þeim athugunum, er nefndin hefir gert á skilyrðum og aðstæðum á jörðinni Reykhólum, þá er nefndin sammála um að leggja til, að Reykhólar, ásamt Grund, Hvannalilíð, Barmalilíð og jörðinni Börm- um, verði tekin óskipt til skólastarfsemi og tilrauna- stöðvar í jarðrækt, er rekin verði samkvæmt lögum þar um, og skiptist jörðin milli þessara tveggja starfs- hátta samkvæmt I. og II. tölulið þessara tillagna. I. Tilraunastöðin fái til umráða land í austanverðri landareign Reykhóla. Takmarkast það af núverandi vegi með fjallshlíð, að austan af landamerkjum Mið- húsa, að sunnan af sjó og að vestan af Grundará nið- ur móts við Nátthaga, og þaðan heina línu í Langa- vatn. Landinu fylgja þau hitaréttindi sem á þvi eru, en ef rannsókn leiðir i Ijós, að þau eru ófullnægjandi fyrir starfsemina, þá sé þörf stöðvarinnar fyrir hita fullnægt frá einhverjum af heimaliverum jarðarinnar. Auk þess séu lagðar til tilraunastöðvarinnar 1—3 eyj- ar, ef þörf verður vegna sérstakra tilrauna. II. Öllu öðru landi jarðarinnar með gögnum og gæð- um sé ráðstafað til skólastarfsemi þannig:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.