Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1943, Side 65

Breiðfirðingur - 01.04.1943, Side 65
breiðfirðingur 63 kolsvart í kringum, rétt eins og" þar gangi líkkista reist upp á endann. Þannig er oft aö sjá þá mennina, sem reynast sjálfnm sér verstir.“ „Eða þá að sjá menn, sem eru svo „sjólegir“, að ekki verður um villzt.“ Hvað áttu við með þessu „sjólegir“? „Það eru þeir menn, sem bera það með sér, að þeir muni drukkna“. Hvar sérðu þetta á mönnum? „Það sést nú alls staðar, en þó er það undirsvipurinn á hnakkanum, sem er ótvíræður. Það er liörmung að sjá það og geta ekki að gert.“ „Eins er um dauða hluti, t. d. háta. Ónot og hrylling- ur grípur mig, ef ég kem nálægt báti, sem á eftir að verða að tjóni, og stundum sé ég líka í sambandi við þá ýmislegt.“ Segðu mér nú eitthvað, sem þú manst glöggt, af því, sem. fyrir þig liefur borið. „Eins og ég sagði þér áðan, man ég fátt frá ung- lingsárunum. Framan af fullorðinsárunum var ég vín- hneigður um of og þá tel ég ekki að allt hafi verið áreiðanlegt, sem fyrir mig har, en siðan ég hætti að hragða vín, hafa fyrirbænir verið áreiðanlegri. Jæja, það er rétt að ég segi þér frá því, annars er mér hálf- illa við að tala um þetta. Það var kvöld eitt, er ég átti heima i Bjarneyjum, að ég var staddur i Innstubúð i Bjarneyjum, hjá Sig- urði Jónssyni, og vorum við þar nokkrir að spila. Þá vekur Sigurður máls á því við mig', hvort ég vilji ekki vera formaður á báti, sem hann átti og þurfti að koma „út undir Jökul“ eftir hátiðarnar. „Sama er mér, þótt ég sigli hátnum „úteftir“ fyrir þig,“ sagði ég, „þvi að ég þarf að komast þangað hvort sem er.“ Var svo ekki frekar á þetta minnzt. Við spiluðum um kvöldið, og lítilsháttar höfðum við af víni um hönd, en mjög lítið. Um kvöldið, er ég liélt heim, lá leið mín fram lijá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.