Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1943, Page 68

Breiðfirðingur - 01.04.1943, Page 68
66 BREIÐFIRÐINGUR Ég sit nú þarna í bátnum. VerSur mér þá litið ofan á sandinn. Sé ég þá hvar nokkrir alskinnklæddir menn ganga eftir sandinum og stefna til sjávar. Ég liugsa: Hverjir skyldu nú ætla að fara að róa, en sé þó þeg- ar, að þetta eru ekki menn með holdi og blóði. Nú tekur einn sig út úr hópnum og stefnir að bátnum til mín, en hinir halda áfram í áttina til sjávar. Nú hefi ég líklega eitthvað hreyft mig, því að axar- kjaggið datt af þóftunni niður i bátinn. Ég hvarflaðí augum af sýninni, og þegar ég leit upp aftur, var hún horfin. Mér varð hálf-bylt, en lauk þó verkinu. En það var mér þó þegar ljóst, að slys yrði af þessum háti. Líklega, að nokkrir menn drukknuðu af honum, en einn^ kæmist af eftir sýninni að dæma. Þennan vetur vorum við í sömu búð til húsa, Snæ- björn, Pétur Pétursson úr Skáleyjum, sem var háseti hans, og ég. Nú leið þar til föstudagsmorgun næstan fyrir pálmasunnudag. Þann dag var ákveðið, að ég færi heim með Ólafi Jónssyni úr Hvallátrum. Um morg- uninn, þegar ég var að klæða mig", segir Pétur lieitinn: „Það vildi ég', að ég mætti fara heim i þinn stað, Mundi.“ „Já, vist væri ég fús að skipta,“ sagði ég, „ef ég væri ekki annarra hjú.“ Urðu svo orð okkar ekki fleiri. Snæ- björn fylgdi mér út, og þar kvöddumst við, og hélt ég síðan til skips. Við fengum rosaveður, en gott leiði, og lentum í Flat- ey síðari hluta dags. Við lentum í svonefndum Nausta- polli suður á eyjunni. Við gengum frá bátnum. Ekki fór ég úr skinnklæð- um, en tók skrínu mína á bak mér, og gekk „vestur“ yfir eyjuna, því ég átti heima í Bentsliúsi, var þá vinnu- maður lijá Guðnýju Jóhannesdóttur. Einn var ég á ferð. Þegar ég kem niður í kauptúnið, að horninu á svo- nefndu „Gamla-pakkhúsi“, sem. stóð ofanvert við lend- inguna, „Þýzkuvör“, sýnist mér úti á Sýreyjarsund- inu, út og norðurliallt af svonefndu IJafnargrunni, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.