Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1943, Side 69

Breiðfirðingur - 01.04.1943, Side 69
breiðfirðingur 67 báti sé að hvolfa. Ég sá nokkra menn í honum, en þetta var með svo skjótri svipan, að ekki gat ég greint tölu þeirra. En nú sá ég hátinn á hvolfi, og einn mann á kjölnum. Ekki sá ég' hann svo glöggt, að ég þelckti hann, en um leið heyrist mér sagt, allskýrt, við eyra mér: „Þetta er Snæhjörn.“ Mér varð felmt við sýnina og kom að mér magnleysi. Ég setti niður byrði mína og varð að orði: Guð hjálpi niér. En í sömu svifum kemur piltur, Jónas Bentsson, fyrir ijakkhúsliornið og segir: „Hvað ertu að hiðja fyrir þér hér úti á plássi?“ Ég anzaði honum engu, en sýnin hvarf samstundis. Svona var nú þetta, og mætt- ir þú gjarnan leiðrétta það, ef svo bæri undir.“ „Hvað viltu segja mér fleira?“ „Þegar ég var 24 ára gamall, réri ég „undir Jökli“, eins og oftar. Þá var ég til húsa i Snoppu. Dyrnar á búðinni sneru í norðaustur — fram til sjávar. Þegar komið var ofan af loftinu og útidyr voru opnar, blasti við augum Breiðafjörður og Bjargtangar. Að morgni þriðja fimmtudags i góu fór ég snemma á fætur. Ég ætlaði lit í kofa, sem áfastur var við búð- ina, til þess að sækja beitu, sem þar var geymd. Þegar ég opna húðardyrnar, hregður mér allmjög, því á norðvesturloftinu sé ég tunglið i fyllingu, en það, senx ótta mínum olli, var ]>að, að út frá tunglinu sá ég 8 hjört og skær tungl í röð. Mér hrá svo, að ég skellti aftur dyrunum. Brátt opnaði ég aftur, og blasti þá sýnin enn við. Ég gekk nú út í kofann og horfði stöðugt á þetta. Svo fór ég inn, en þegar ég kom út aft- ur, var sýnin horfin. Það var beygur i mér við að róa þennan dag, en fór þó auðvitað á sjóinn. Við fengum vonzkuveður, en náðum þó landi í Bifi. En þennaix dag fórst hátur með 8 mönnum frá Gufxx- skálmxi. Fornxaðurinn á þeim háti var IJans á Gufu- skálum, mikill sjómaður og aflaxxiaður.“ Lengra varð samtalið ekki, því nú var g'anxli mað- 5*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.