Breiðfirðingur - 01.04.1943, Side 69
breiðfirðingur
67
báti sé að hvolfa. Ég sá nokkra menn í honum, en þetta
var með svo skjótri svipan, að ekki gat ég greint tölu
þeirra. En nú sá ég hátinn á hvolfi, og einn mann á
kjölnum. Ekki sá ég' hann svo glöggt, að ég þelckti
hann, en um leið heyrist mér sagt, allskýrt, við eyra
mér: „Þetta er Snæhjörn.“
Mér varð felmt við sýnina og kom að mér magnleysi.
Ég setti niður byrði mína og varð að orði: Guð hjálpi
niér. En í sömu svifum kemur piltur, Jónas Bentsson,
fyrir ijakkhúsliornið og segir: „Hvað ertu að hiðja
fyrir þér hér úti á plássi?“ Ég anzaði honum engu,
en sýnin hvarf samstundis. Svona var nú þetta, og mætt-
ir þú gjarnan leiðrétta það, ef svo bæri undir.“
„Hvað viltu segja mér fleira?“
„Þegar ég var 24 ára gamall, réri ég „undir Jökli“,
eins og oftar. Þá var ég til húsa i Snoppu. Dyrnar á
búðinni sneru í norðaustur — fram til sjávar. Þegar
komið var ofan af loftinu og útidyr voru opnar, blasti
við augum Breiðafjörður og Bjargtangar.
Að morgni þriðja fimmtudags i góu fór ég snemma
á fætur. Ég ætlaði lit í kofa, sem áfastur var við búð-
ina, til þess að sækja beitu, sem þar var geymd.
Þegar ég opna húðardyrnar, hregður mér allmjög,
því á norðvesturloftinu sé ég tunglið i fyllingu, en
það, senx ótta mínum olli, var ]>að, að út frá tunglinu
sá ég 8 hjört og skær tungl í röð. Mér hrá svo, að ég
skellti aftur dyrunum. Brátt opnaði ég aftur, og blasti
þá sýnin enn við. Ég gekk nú út í kofann og horfði
stöðugt á þetta. Svo fór ég inn, en þegar ég kom út aft-
ur, var sýnin horfin. Það var beygur i mér við að róa
þennan dag, en fór þó auðvitað á sjóinn.
Við fengum vonzkuveður, en náðum þó landi í Bifi.
En þennaix dag fórst hátur með 8 mönnum frá Gufxx-
skálmxi. Fornxaðurinn á þeim háti var IJans á Gufu-
skálum, mikill sjómaður og aflaxxiaður.“
Lengra varð samtalið ekki, því nú var g'anxli mað-
5*