Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1943, Síða 80

Breiðfirðingur - 01.04.1943, Síða 80
78 BREIÐFIRÐIN GUR iSur, verður í flestum tilfellum kotungslegur, og í Breiða- fjarðareyjum er hann með öllu óhugsanlegur. Ef ég, sem löngu er orðinn kaupstaðabúi og hefi enga sérþekkingu á búskap, værí spurður livað það væri að mínu áliti, sem sveitirnar þörfnuðust nú mest, myndi ég i auðmýkt hjartans svara eitthvað á þessa leið: Bændur þarfnast ekki fyrst og fremst styrks, þótt góður sé (en hefir m. a. komið inn þeirri falstrú hjá mörgum, að ís- lenzkur landbúnaður verði aldrei rekinn öðruvísi en sem eínskonar ómagi á öðrum atvinnugreinum landsmanna) heldur nýrra búskaparhátta (og ef til vill nýrrar tegundar af framleiðsluvöru), er færu í þá átt að fjölga bændum og gera þá jafnframt sjálfstæðari sem stétt. En til þess tel ég samyrkjubyggðir heppilegastar. Ég sé ekki ástæðu til að fara hér að lýsa einkennum slíkra búnaðarhátta, enda engar hérlendar fyrirmyndir til. En vélræn eftiröpun á samyrkjubúum Sovétrikjanna gæti auðveldlega leitt til vonbrigða. Á liitt vildi ég minna, að hinn velmetni húnaðarmálastjóri, Steingrimur Stein- þórsson, hefir þrásinnis, bæði i ræðu og riti, hvatt bænd- ur lögeggjan um að þoka búnaðarháttum sínum í þetta horf og' telur það mikilsvarðandi fyrir framtíð íslenzkra sveita. Yæru slíkir búnaðarhættir teknir upp i Breiðafjarðar- eyjum, yrði efalaust að leggja smæstu býlin undir önnur stærri og ef til vill að hreyta framleiðshmni að einhverju leyti t. d. draga úr sauðfjárrækt en leggja meiri stund á nautgriparækt (smjörframleiðslu), æðarvarpsrækt og önn- ur hhumindi sem segja má um að nú séu aðeins stunduð sem hjáverk. Með þessu móti er ekki ósennilegt að 4—6 bændur gætu búið í samyrkjubúi á öllum stærri jörðun- um. Þetta væri nægur mannafli til að nytja eyjarnar til fulls og gera þær jafnframt að ennþá betri hýlum en þær nú eru. Byggðinni i Breiðafjarðareyjum væri bjargað. Ef til vill telja Eyjahændur þetta álit mitt liina mestu fjarstæðu — svona til að hyrja með — en svo gæti farið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.