Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1943, Page 95

Breiðfirðingur - 01.04.1943, Page 95
liREIÐI-IRÐINGUR 93 án efa samþykki, og það var eins og þeim létti fyrir brjósti, þessum skylduræknu, þöglu en einbeittu mönn- um, sem áttu við að stríða þær aðstæður, sem nú til dags er vart hugsanlegt að rísa óbeygður undir. Allt í einu var eins og sóiin brytist fram úr skýjum þessa óveðursdags. Út úr skrifstofu kaupmannsins kom Guðmundur Jónsson frá Narfeyri. Venjulega steig liann örlítið ölduna í göngulagi, en nú gelck hann föstum, á- kveðnum skrefum til mannanna undir húsveggnum, brosti litið eitt út í annað munnvikið og sagði: „Jæja, piltar mínir. Þá er það iiúið. Þið byrjið strax að skipa upp fiskinn. Þeir gengu að öllum okkar kröfum,“ sagði hann og það var eins og ljómi stafaði af honum. — Mörg, mörg ár liðu i ómæli hins liðna tíma. Ár baráttu og sigra; ár vonhrigða og tómlætis, en ár þrotlauss starfs og mikilla fyrirætlana, þótt við slíkar aðstæður, slíkt heilsuleysi væri að stríða, að það virtist ekki á valdi nokk- urs meðahnanns að halda út í stað þess að láta bugast, leggja árar í bát. — En slíkt mundi Guðmundur frá Narf- eyri siðast hafa gjört, enda hélt hann áfram að starfa og striða til þess er kraftarnir leyfðu ekki lengur legg að hræra. — Guðmundur frá Narfeyri hélt uppi ferðum um Breiða- fjörð í fjölda-mörg ár, og átti ég þvi láni að fagna að vera honum einu sinni samferða frá Dröngum á Skógarströnd og út í Stykkishólm. Ég sé hann ennþá fyrir liugskotssjón- um mínum, þar sem hann stendur við stýrið á bátnum sínum, horfir djarfur á svip fram á liinn ófarna veg, blik- andi Breiðafjarðarála, sem sumstaðar rétt sleikja fjöru- grjótið, en annarsstaðar rísa hvítfextir að háum liamra- stöllum og af hljóðinu heyrist eius og þeir moli allt mél- inu smærra, sein þeir ná að festa lirömmunum um. En hvort sem Breiðafjörðurinn sýnist blíður eða stríður, stendur Guðmundur óbifanlegur við stýrið. Þeir þekkjast auðsjáanlega orðið, þessir tveir, fjörðurinn og ferjumað- urinn. Hár Guðmúndar, sem nú er orðið silfurhvítt, blakt-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.