Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.11.2018, Qupperneq 20

Fréttablaðið - 03.11.2018, Qupperneq 20
Um helgina Ljóð muna ferð Ljóð muna ferð er úrval ljóða Sigurðar Pálssonar með formála eftir Kristján Þórð Hrafnsson og eftirmála Ragnars Helga Ólafssonar. Bók sem mun gleðja aðdáendur þessa góða skálds. The Other Side of the Wind á Netflix Árið 1970 hóf Orson Welles vinnu sína við kvikmyndina „The Other Side of the Wind“, háðs­ ádeilu um leikstjóra sem er að eldast og vill endurlífga ferilinn sinn í Hollywood. Tökur og vinnsla á myndinni gengu ein­ staklega illa. Tökum lauk ekki fyrr en árið 1976 og þá var vinnslu myndarinnar hreinlega hætt þar til Netflix tók við filmunum og setti verkið saman. Landsliðsréttir Guggu á Instagram Landsliðskonan geðþekka Guð­ björg Gunnarsdóttir hugsar vel um heilsuna og borðar heilsusamlegt og næringarríkt fæði. Á Instagram­reikn­ ingi sínum, Landsliðsréttir Guggu, er hún dugleg við að deila uppskriftum og myndum af kvöldmat, hádegismat, brauði og nesti sem hún tekur með sér á ferðalögum þegar aðgengi að hollum mat er minna. Gefið til góðgerðarmála Jólin nálgast og hjálparsamtök sem aðstoða bágstadda fyrir hátíðarnar eru að skipuleggja starf sitt. Nú er tíminn til að láta eitt­ hvað af hendi rakna. Jóga Heimir Guð­ jónsson, þjálf­ ari Færeyja­ meistaranna HB í Þórshöfn, þakkar jóga­ iðkun leik­ manna því að þeir komust í gegnum leik­ tímabilið nær meiðslalaust. V ið á Basalt arkitekt-um vinnum ávallt með hvert og eitt verkefni út frá eðli þess og staðsetningu. Okkar fyrsta verk er að fara á staðinn og kynna okkur staðhætti og menningarsögu við- komandi staðar. Við leitum fanga í umhverfinu og náttúrunni hverju sinni,“ segir Sigríður Sigþórsdóttir hjá Basalt arkitektum sem tóku við Hönnunarverðlaunum Íslands 2018 fyrir arkitektúr í baðmenningu á Íslandi. „Basalt arkitektar eru tilnefndir fyrir tvö verkefni, Sjóböðin á Húsa- vík og Retreat Hotel í Bláa lóninu. Þessi verkefni eru í raun mjög ólík að umfangi og allri umgjörð. Það sem þau eiga sameiginlegt er að við nýtum jarðvarmavatn til böðunar og slökunar,“ segir Sigríður sem segir staðsetninguna mjög áhuga- verða. „Og sérstakt umhverfi sem við erum að byggja í báðum til- vikum og á sama tíma gjörólík. Við erum að umbreyta náttúru og nán- asta umhverfi og leggjum áherslu á að það sé í sátt; í stað átaka verði til leikur sem eykur gæði staðarins; geri hann aðgengilegan og áhugaverðan. Við höfum að leiðarljósi að ekkert jafnast á við íslenska náttúru til að öðlast sálræna endurheimt svo ég vitni í Pál Líndal umhverfissál- fræðing,“ segir Sigríður. Í rökstuðningi dómnefndar eru Basalt arkitektar sagðir hafa einstakt lag á að tvinna mann- virki saman við náttúruna. Þeir hafi sýnt gott fordæmi þegar kemur að hönnun baðstaða. Byggingar- listin sé í hæsta gæðaflokki þar sem hvert smáatriði er úthugsað og rými hönnuð af virðingu og látleysi. Arkitektúr í baðmenningu á Íslandi Basalt arkitektar fá verðlaun fyrir tvö verkefni, Sjó- böðin á Húsavík og Retreat Hotel í Bláa lóninu. Verðlaunagripur- inn er hannaður af Birni Loka og Elsu Jónsdóttur í samstarfi við Kristínu Maríu Sigþórsdóttur. að hönnun eimingartækis til eigin brúks. „Catch of the day byrjaði sem rannsókn á hvernig ég gæti dregið úr matarsóun. Matarsóun er gríðarstórt vandamál á heimsvísu sem á sér stað af mörgum mismun- andi ástæðum; vegna útlistgalla, skemmda eða sveiflna á markaði. Áfengir drykkir framleiddir úr aflögu ávöxtum framlengja  líf- tímann óendanlega, því áfengi yfir 23% getur ekki runnið út. Hægt er að framleiða gæðavínanda úr öllum afurðum sem innihalda sykur, og því er vodka með ávaxtakeim til- valin leið til að gefa ávöxtunum nýtt virði,“ segir Björn Steinar frá og segir Catch of the day nú vera að þróast í vöru tilbúna á markað. Djarfur arkitektúr PKdM arkitektar í samstarfi við Teiknistofuna Storð tóku við viður- kenningu fyrir Norðurbakka. Tvö fjölbýlishús, nálægt gömlu höfninni í Hafnarfirði. Garður tengir húsin tvö saman. „Fjölbýlishúsin á Norður- bakka minna á skipin sem lágu við festar í Hafnarfjarðar- höfn undir lok síðustu aldar, bæði hvað varðar efnisval og form,“ segir í rökstuðn- ingi dómnefndar. „Bygg- ingarnar teygja sig til sjávar eins og tvö skip sem liggja við Hafnar- fjarðarbryggju,“ segir Ferdinand hjá PKdM og segir húsin óð til sjávar. Hönnunarverðlaun Íslands 2018 voru veitt við hátíðlega athöfn í gær. Þau hlutu Basalt arkitektar fyrir arki- tektúr í íslenskri baðmenningu. Innsýn í ólíka menningar- heima Þrjú verkefni hlutu einn- ig viðurkenningu í gær. Snæfríð Þorsteins og Hildigunnur Gunn- arsdóttir tóku við viðurkenningu fyrir bækur í áskrift fyrir Ang- ústúru forlag. „Bækurnar eiga að gefa innsýn í ólíka menningar- heima en á sama tíma vildum við halda í mínímalískt útlit,“ segir Snæ- fríð. „Það var alveg ljóst frá upphafi að serían þyrfti heildarútlit fyrir bókaflokk sem ætti eftir að stækka. Útlitinu er ætlað að hvetja til lestrar og vekja forvitni,“ segir hún. Bruggar áfengi úr ávöxtum Þá tók við viðurkenn- ingu Björn Steinar B l u m e n s t e i n s e m bruggar áfengi úr ávöxtum sem hann sækir í ruslagáma matvöruversl- a n a . H a n n gefur fólki a ð g a n g Björn bruggar áfengi úr ávöxtum úr matargámum og vinnur gegn matarsóun. Tvö fjölbýlishús í Hafnarfirði eru tengd saman með garði eftir PKdM arkitekta og þykja prýði. Bækur Angústúru útgáfu, hönnun Snæfríð Þorsteins og Hildigunnar. 3 . n ó v e m b e r 2 0 1 8 L A U G A r D A G U r20 H e L G i n ∙ F r É T T A b L A ð i ð helgin 0 3 -1 1 -2 0 1 8 0 4 :0 5 F B 1 1 2 s _ P 0 9 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 4 6 -3 5 B 0 2 1 4 6 -3 4 7 4 2 1 4 6 -3 3 3 8 2 1 4 6 -3 1 F C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 1 2 s _ 2 _ 1 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.