Fréttablaðið - 03.11.2018, Side 78

Fréttablaðið - 03.11.2018, Side 78
Florence and The Machine kom fram á Airwaves áður en hún varð heimsfræg. nordicphoTos/ geTTy l 21.900 kr. er FRÁBÆRT verð fyrir rúmlega 230 hljómsveitir frá 26 löndum. l Allir tónleikar eru innifaldir í armbandinu. l Ekki þarf að borga lengur sér- staklega fyrir aðalviðburði l Armbandið gefur afslætti hjá sérvöldum veitingastöðum, sumum tónleikastöðum og hjá Cintamani. l Ef þú kaupir armbandið um helgina sparar þú pening! l Armbandið hækkar í verði mánudaginn 5. nóvember. l Ekki missa af þessu tækifæri! Tryggðu þér armband fyrir hækkun!  hAM átti eftirminnilega tónleika á síðasta ári. Mynd/sigUrÐUr ÁsTgeirsson elli grill mætir aftur til leiks á Airwaves í næstu viku. Mynd/rÚnAr sigUrÐUr sigUrJÓnsson Þeim sem vilja fylgjast með því nýjasta og ferskasta hverju sinni gefst nú kostur á að kaupa Airwaves-armband til lífstíðar (e. Lifetime pass) sem vissulega eyðir óþarfa áhyggjum því þá er sú vika einfaldlega bókuð út ævina og óþarfi að eyða frekari tíma í þá umræðu. Áhugasamir geta farið á slóðina www.icelandairwaves.is/lifetime og kynnt sér málið. Þar er sérstök reiknivél sem reiknar út verðið fyrir hvern og einn, út frá mis- munandi forsendum, t.d. aldri, tónlistarsmekk og fleiri þáttum og gefur þér tilboð. Allir geta skráð sig til leiks á hlekknum og eiga um leið möguleika á að vinna Airwaves-armband til lífstíðar. Er það ekki stórkostleg tilhugsun! Líttu inn og skráðu þig og þú gætir átt möguleika á einum skemmti- legasta vinningi lífs þíns! Airwaves armband til lífstíðar GÓÐA SKEMMTUN Á ÞESSUM VIÐBURÐUM! ARI SHAFFIR Harpa 16. nóvember ÓLAFUR ARNALDS Harpa 18. desember JÓL MEÐ SISSEL Harpa 19. desember JIMMY CARR Háskólabíó & Hof 26. og 27. janúar DARA Ó BRIAIN Háskólabíó 3. febrúar DYLAN MORAN Háskólabíó 8. mars JÓLAGESTIR BJÖRGVINS Harpa 20. - 22. desember SENALIVE.IS | #SENALIVE EDDIE IZZARD Harpa 31. mars KEVIN BRIDGES Háskólabíó 27. apríl ED SHEERAN Laugardalsvöllur 10. og 11. ágúst Fyrsta Iceland Airwaves-hátíðin var haldin í flugskýli á Reykja-víkurflugvelli árið 1999 þar sem m.a. GusGus, Sigur Rós og Quar- ashi komu fram. Á þessum tveimur áratugum hafa fjölmargar hljóm- sveitir komið fram sem þá voru lítt þekktar en hlutu síðar nokkra eða mikla frægð um allan heim. Meðal þeirra listamanna sem komu fram á Airwaves lítt þekktir en urðu síðar vinsælir má nefna Florence and The Machine, Hot Chip, Sufjan Stevens og James Blake auk íslenskra sveita á borð við GusGus, múm, Of Monsters and Men, Ásgeir Trausta og Kaleo sem öll hafa notið nokkurrar vel- gengni utan landsteinanna. Margir frægir listamenn hafa einnig heiðrað okkur með nærveru sinni á tímabilinu og má þar nefna nöfn á borð við Suede, The Flaming Lips, Kraftwerk, Vampire Weekend, Kaiser Chiefs, John Grant, Klaxons, Keane, Mumford & Sons, Sinéad O’Connor, Fatboy Slim, Fleet Foxes og auðvitað Björk okkar Guð- mundsdóttur. Frægir fyrr og nú  12 icelAnd AirwAves 3 . n Óv e M b e r 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 0 3 -1 1 -2 0 1 8 0 4 :0 5 F B 1 1 2 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 4 6 -7 5 E 0 2 1 4 6 -7 4 A 4 2 1 4 6 -7 3 6 8 2 1 4 6 -7 2 2 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 1 2 s _ 2 _ 1 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.