Fréttablaðið - 03.11.2018, Qupperneq 78
Florence and
The Machine
kom fram á
Airwaves áður
en hún varð
heimsfræg.
nordicphoTos/
geTTy
l 21.900 kr. er FRÁBÆRT verð fyrir
rúmlega 230 hljómsveitir frá 26
löndum.
l Allir tónleikar eru innifaldir í
armbandinu.
l Ekki þarf að borga lengur sér-
staklega fyrir aðalviðburði
l Armbandið gefur afslætti hjá
sérvöldum veitingastöðum,
sumum tónleikastöðum og hjá
Cintamani.
l Ef þú kaupir armbandið um
helgina sparar þú pening!
l Armbandið hækkar í verði
mánudaginn 5. nóvember.
l Ekki missa af þessu tækifæri!
Tryggðu þér
armband fyrir
hækkun!
hAM átti eftirminnilega tónleika á
síðasta ári. Mynd/sigUrÐUr ÁsTgeirsson
elli grill mætir aftur til leiks á
Airwaves í næstu viku. Mynd/rÚnAr
sigUrÐUr sigUrJÓnsson
Þeim sem vilja fylgjast með því nýjasta og ferskasta hverju sinni gefst nú kostur
á að kaupa Airwaves-armband
til lífstíðar (e. Lifetime pass) sem
vissulega eyðir óþarfa áhyggjum
því þá er sú vika einfaldlega bókuð
út ævina og óþarfi að eyða frekari
tíma í þá umræðu.
Áhugasamir geta farið á slóðina
www.icelandairwaves.is/lifetime
og kynnt sér málið. Þar er sérstök
reiknivél sem reiknar út verðið
fyrir hvern og einn, út frá mis-
munandi forsendum, t.d. aldri,
tónlistarsmekk og fleiri þáttum og
gefur þér tilboð. Allir geta skráð
sig til leiks á hlekknum og eiga
um leið möguleika á að vinna
Airwaves-armband til lífstíðar.
Er það ekki stórkostleg tilhugsun!
Líttu inn og skráðu þig og þú gætir
átt möguleika á einum skemmti-
legasta vinningi lífs þíns!
Airwaves
armband til
lífstíðar
GÓÐA SKEMMTUN
Á ÞESSUM VIÐBURÐUM!
ARI SHAFFIR
Harpa
16. nóvember
ÓLAFUR ARNALDS
Harpa
18. desember
JÓL MEÐ SISSEL
Harpa
19. desember
JIMMY CARR
Háskólabíó & Hof
26. og 27. janúar
DARA Ó BRIAIN
Háskólabíó
3. febrúar
DYLAN MORAN
Háskólabíó
8. mars
JÓLAGESTIR BJÖRGVINS
Harpa
20. - 22. desember
SENALIVE.IS | #SENALIVE
EDDIE IZZARD
Harpa
31. mars
KEVIN BRIDGES
Háskólabíó
27. apríl
ED SHEERAN
Laugardalsvöllur
10. og 11. ágúst
Fyrsta Iceland Airwaves-hátíðin var haldin í flugskýli á Reykja-víkurflugvelli árið 1999 þar sem
m.a. GusGus, Sigur Rós og Quar-
ashi komu fram. Á þessum tveimur
áratugum hafa fjölmargar hljóm-
sveitir komið fram sem þá voru lítt
þekktar en hlutu síðar nokkra eða
mikla frægð um allan heim. Meðal
þeirra listamanna sem komu fram á
Airwaves lítt þekktir en urðu síðar
vinsælir má nefna Florence and The
Machine, Hot Chip, Sufjan Stevens
og James Blake auk íslenskra sveita á
borð við GusGus, múm, Of Monsters
and Men, Ásgeir Trausta og Kaleo
sem öll hafa notið nokkurrar vel-
gengni utan landsteinanna.
Margir frægir listamenn hafa
einnig heiðrað okkur með nærveru
sinni á tímabilinu og má þar nefna
nöfn á borð við Suede, The Flaming
Lips, Kraftwerk, Vampire Weekend,
Kaiser Chiefs, John Grant, Klaxons,
Keane, Mumford & Sons, Sinéad
O’Connor, Fatboy Slim, Fleet Foxes
og auðvitað Björk okkar Guð-
mundsdóttur.
Frægir fyrr og nú
12 icelAnd AirwAves 3 . n Óv e M b e r 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R
0
3
-1
1
-2
0
1
8
0
4
:0
5
F
B
1
1
2
s
_
P
0
7
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
7
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
1
4
6
-7
5
E
0
2
1
4
6
-7
4
A
4
2
1
4
6
-7
3
6
8
2
1
4
6
-7
2
2
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
1
1
2
s
_
2
_
1
1
_
2
0
1
8
C
M
Y
K