Fréttablaðið - 03.11.2018, Side 84

Fréttablaðið - 03.11.2018, Side 84
Ástkær pabbi okkar, tengdapabbi og afi, Guðmundur H. Norðdahl tónlistarmaður, Hrafnistu, áður til heimilis að Jökulgrunni 2 í Reykjavík, lést miðvikudaginn 31. október. Útförin fer fram frá Vídalínskirkju í Garðabæ föstudaginn 9. nóvember, klukkan 15.00. Blóm og kransar afþakkaðir en þeim sem vildu minnast hans er bent á góðgerðarfélög sem tengjast börnum og dýravelferð. Brynhildur Þ. Engen Bernhard Engen Garðar G. Norðdahl Ingibjörg Jóna Gestsdóttir Vilborg Norðdahl Þórhallur Ágúst Ívarsson María Norðdahl Þórir Örn Garðarsson Guðmundur Þór Norðdahl barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn. Hugheilar þakkir fyrir samúð og hlýhug vegna andláts ástkærrar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, Kristbjargar Ólafsdóttur Sérstakar þakkir til starfsfólks Vífilsstaða fyrir kærleiksríka umönnun. Hjördís Jóna Sigvaldadóttir Hjalti Már Hjaltason Grétar Jóhannes Sigvaldason Róslinda Jenný Sancir Hjörtur Sigvaldason Sigrún Stefánsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Hugheilar þakkir fyrir samúð og hlýhug vegna andláts ástkærs eiginmanns, föður, tengdaföður, afa og langafa, Þorsteins Kristjánssonar frá Gásum, Suðurbyggð 12 á Akureyri. Sérstakar þakkir til starfsfólks Reynihlíðar dvalarheimilinu Hlíð fyrir kærleiksríka umönnun. Minning Þorsteins lifir í hjörtum okkar. Þórey Ólafsdóttir Stefanía Þorsteinsdóttir Gísli Pálsson Kristín J. Þorsteinsdóttir Kristinn Sigurharðarson Sigrún Hrönn Þorsteinsdóttir Rögnvaldur Ólafsson Ásdís Alda Þorsteinsdóttir Árni Þór Bjarnason Ólöf Ásta Þorsteinsdóttir Sigurþór Guðmundsson afa- og langafabörn. Elsku pabbi okkar, tengdapabbi og afi, Karl Haraldsson læknir, Gautlandi 15, Reykjavík, lést á heimili sínu þann 19. október síðastliðinn. Útförin fer fram frá Háteigskirkju, þriðjudaginn 6. nóvember, klukkan 13. Guðrún Bryndís Karlsdóttir Ísak Sverrir Hauksson Kolbrún Karlsdóttir Gunnlaugur Karlsson Kerstin Gaudlitz Haraldur Karlsson Birna Pétursóttir Teitur Áki, Freyja Sóllilja, Hildur Iðunn, Benjamín Julian, Brynja Sóley, Guðný Diljá, Sunneva Björk, Philip Etienne, Simon Freyr og Ernir Snær Útfararþjónusta Vönduð og persónuleg þjónusta athofn@athofn.is - www.athofn.is ATHÖFN ÚTFARAÞJÓNUSTA - s: 551 7080 & 691 0919 Inger Steinsson Hver er vilji þinn varðandi skipulag og fyrirkomulag útfarar, þ.e. hinsti vilji. Við bjóðum þér til samtals um það sem er þér mikilvægast við lífslok þín. Viljayfirlýsing þín verður eftirlifendum mikilvægt leiðarljós. Samtalið og varðveisla upplýsinga er þér að kostnaðarlausu. Við erum til staðar þegar þú þarft á okkur að halda Elín Sigrún Jónsdóttir, lögfræðingur Útfararþjónusta & lögfræðiþjónusta Með kærleik og virðingu Útfararstofa Kirkjugarðanna Vesturhlíð 2, Fossvogi | Sími 551 1266 | útför.is Kórar munu syngja, ljóð verða lesin og erindi haldin á samkomunni Vaki þjóð sem haldin verður í Salnum í Kópavogi í dag, þegar þess er minnst að um hundrað ár eru frá fæðingu Þorsteins Valdimars- sonar skálds. Dagskráin hefst klukkan 15 með inngangi frænda hans, Þorsteins Gunnarssonar, sérfræðings hjá Rannís, og hann mun einnig eiga lokaorðin. Meðal þeirra sem koma fram eru Hamrahlíðarkórinn og Skólakór Kárs- ness, um ljóðalestur sjá Sigurþór Heimis- son leikari og nemendur í Lindaskóla, Kópavogi og erindi  flytja Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir, lektor við Háskóla Íslands, og Bragi Guðmundsson, prófessor við Háskólann á Akureyri. „Ég átti heima austur í Teigi í Vopnafirði þegar ég var að alast upp en ég heimsótti Þorstein á Nýbýlaveginum sem ungur maður,“ segir Þorsteinn Gunnarsson þegar hann er beðinn að rifja upp kynnin af föðurbróður sínum og nafna, Þorsteini Valdimarssyni. „Það var gaman að koma í risherbergið hans, hann var með flygil þar og fleira eftirtektarvert. Hann kom líka oft austur, enda ólst hann upp í Teigi og var alltaf áhugasamur um okkur börnin þar. Yfir- leitt kom hann með te og hunang með sér og gaf okkur að smakka.  Hann var mikill aðdáandi náttúrunnar og heilnæmra afurða hennar. Ef hann sá einhvers staðar athyglisvert blóm þurfti hann að skoða það og sýna okkur krökkunum. Hann hafði mikinn áhuga á skógrækt og allt það fagra og smáa í náttúrunni heillaði hann, eins og ljóð hans bera með sér.“ gun@frettabladid.is Allt það fagra og smáa í náttúrunni heillaði hann Dagskrá í tali og tónum um ævi og störf Þorsteins Valdimarssonar, skálds og þýðanda, verður flutt í Salnum í Kópavogi dag. Það er aldarminning, Þorsteinn hefði orðið hundr- að ára 31. október í ár hefði hann lifað. Frítt er inn á samkomuna. „Það var gaman að koma í risherbergið hans frænda á Nýbýlaveginum, hann var með flygil þar og fleira eftirtektarvert,“ segir Þorsteinn. Fréttablaðið/aNtoN briNk Lítið eitt um ævi og störf Þorsteins Valdimarssonar skálds Þorsteinn Valdimarsson fæddist í Bruna- hvammi, einu af heiðarbýlum Vopna- fjarðar en óx úr grasi í Teigi í sömu sveit. Foreldrar hans voru Guðfinna Þorsteins- dóttir, sem orti undir skáldanafninu Erla, og Valdimar Jóhannesson, bóndi. Þorsteinn varð stúdent frá MR og guðfræðingur frá HÍ. Stundaði tónlistar- nám í Tónlistarskólanum í Reykjavík og einn vetur í Vínarborg. Dvaldi í Leipzig í Þýskalandi í tvö ár en bjó lengstan aldur við Nýbýlaveg í Kópavogi. Hann kenndi við Stýrimannaskólann í Reykjavík í nær tvo áratugi. Eftir Þorstein liggja átta ljóða- bækur, Villta vor, Hrafnamál, Heimhvörf, Heiðnuvötn, Limrur, Fiðrildadans, Yrkjur og Smalavísur. Hann var líka tónskáld og hafa verið gefin út 32 sönglög eftir hann. Að auki vann hann mikið að þýðingum, meðal annars á söngljóðum. Hann þýddi óper- ur og söngleiki svo sem Carmen, Zorba, Orfeus og Evridís, Amal og næturgestirnir og einnig tvö af stórum söngverkum Bachs, Jólaoratoríuna og Mattheusar- passíuna. Bókasafn Kópavogs er með opna sýningu um ævi Þorsteins og störf. Hún stendur til 19. nóvember. 3 . n ó v e m b e r 2 0 1 8 L A U G A r D A G U r40 t í m A m ó t ∙ F r É t t A b L A ð i ð tímamót 0 3 -1 1 -2 0 1 8 0 4 :0 5 F B 1 1 2 s _ P 0 9 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 4 6 -3 5 B 0 2 1 4 6 -3 4 7 4 2 1 4 6 -3 3 3 8 2 1 4 6 -3 1 F C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 1 2 s _ 2 _ 1 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.