Fréttablaðið - 03.11.2018, Blaðsíða 88

Fréttablaðið - 03.11.2018, Blaðsíða 88
Höfundur: Júlía Hilmarsdóttir, 9 ára, Háaleitisskóla við Álftamýri. Skáldsagan „Jæja Lísaloppa,“ sagði Kata. „Þú ert stærðfræðisnillingurinn í hópnum, hvað heldur þú að það séu margir teningar í þessari kubbahrúgu.“ „Á ég þá bara að telja þá?“ spurði Lísaloppa. „Það lærir enginn neitt með því að láta alltaf þann besta bara gera hlutina,“ bætti hún við. „Ja, ekki held ég að ég geti talið þessa teninga,“ sagði Róbert vondaufur. “Þið megið ekki ákveða það fyrirfram,“ sagði Lísaloppa. „Svona nú, allir að reyna. Hvað eru margir teningar í þessarri teningahrúgu?“ Þau hin stundu öll, en byrjuðu að telja. Konráð á ferð og flugi og félagar 325 Getur þú talið teninga na í teninga- hrúgunni? ? ? ? Athugaðu að þeir teningar sem eru undir og á bakvið þá fremstu sjást ekki en þarf þó að telja með. Mandý var heima uppi í rúmi. Mamma kom og vakti hana og sagði: „Núna þarftu að fara í nýja skólann þinn.“ Mandý svaraði með þessu beis- ikk: „Æ, ég nenni ekki í skólann, mamma!“ „Þú verður, elskan, þetta er fyrsti dagurinn þinn í Hallarskóla. Komdu og fáðu morgunmat,“ sagði mamma og leiddi hana inn í eldhús. Mamma hellti morgunkorni og mjólk í skál og Mandý byrjaði að borða. Þegar hún var búin að borða, klæða sig og allt það gekk hún af stað í glænýja skólann sinn. „Jæja, krakkar,“ sagði Kristín kenn- ari glaðlega. „Við byrjum á lestrar- stund.“  Mandý rétti upp hönd. „Já, Mandý?“ sagði Kristín. „Hvað er lestrarstund?“ spurði Mandý. „Lestrarstund þýðir að við lesum um stund,“ svaraði Kristín. „Meikar sens,“ sagði Mandý og byrjaði að lesa. Hún sá að hinir krakkarnir hvísluðust á og færðu sig fjær henni. Framhald í næsta helgarblaði Skóladagur í Einelti Elvar Örn Jónsson er 21 árs gamall og er þekktur fyrir snilldartakta í handbolta bæði með liði sínu Sel- fossi og nú nýlega landsliðinu. Hvernig þótti þér skemmtilegast að leika þér þegar þú varst krakki? Mer fannst langskemmtilegast að vera úti að leika mér í fótbolta og körfubolta með strákunum. Við eyddum oftast heilu dögunum úti á gervigrasvelli. Hvað varstu gamall þegar þú byrj- aðir í handbolta? Ég byrjaði tíu ára  hjá Einari Guðmunds á Selfossi. Ég bjó hins vegar úti í Noregi þegar ég var fimm til tíu ára og var þar aðeins að sprikla í handbolta því pabbi var að þjálfa þar. Hefur þú alltaf æft á Selfossi? Já, hér hefur verið frábært starf hjá handboltadeildinni í gegnum árin. Er handboltafólk í fjölskyldunni? Það er mikið af íþróttafólki í fjöl- skyldunni minni, bæði í frjálsum og handbolta. Mamma varð 10 sinnum í röð Íslandsmeistari í borðtennis og pabbi var í landsliðinu í frjálsum til dæmis. Svo erum við margir frænd- ur að spila saman í Selfossi. Hver er þín helsta fyrirmynd í handboltanum? Fyrirmyndin mín hefur alltaf verið Guðjón Valur, alveg síðan ég var lítill peyi. Mér fannst hann alltaf svo geggjaður og finnst það enn. Svo hef ég líka litið upp til Jordan út af því hvernig hans nálgast leikinn og hvernig hann hugsar. Er einhver saga bak við treyjunúmerið þitt? Aðal- ástæðan var sú að Guðjón Valur var nr. 9 og ég  vildi vera eins og hann. Hvernig líður þér í landsliðinu? Mér líður mjög vel, strákarnir hafa tekið mjög vel á móti mér og það er ógeðslega gaman að spila með þeim. Eiga handboltamenn að borða eitthvað sérstakt? Bara borða hollt og nóg af próteini, kolvetnum og fitu. Það sem ég hugsaði þegar ég var yngri var að ég þyrfti að borða nógu mikið, gúffa í mig mat. Hvaða mat finnst þér best að fá á þinn disk? Allan matinn sem mamma eldar, kjötbollurnar sem amma gerir og lambalærið sem tengdapabbi grillar. Mega íþróttamenn borða nammi? Já, það má fá sér af og til, það er mjög erfitt að borða alltaf bara hollan mat, en bara passa sig. Allt er gott í hófi. Hvort ert þú kvöld- eða morgun- svæfur? Ég myndi segja að ég væri morgunsvæfur. Mér finnst gott að sofa soldið út ef ég get Tekurðu lýsi? Ég gerði það þegar ég var yngri en hef verið latur við það núna. Ég þarf að fara að rífa mig í gang aftur því íslenska lýsið er svo gott fyrir líkamann. Hefur þú þjálfað krakka? Já, hef gert það og finnst það gaman. Gaman að hjálpa þeim að verða betri og sjá svo árangurinn. Hvar sérðu sjálfan þig eftir fimm ár? Á fullu í atvinnu- m e n n s k u o g að spila með íslenska lands- liðinu. Fyrirmyndin mín hefur alltaf verið Guðjón Valur Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson er ný stjarna í karlalandsliði Íslands í handbolta. Elvar hefur stimplað sig rækilega inn í síðustu leikjum landsliðsins. Fréttablaðið/Eyþór Lausn á gátunni Tuttugu og einn? 3 . n ó v e m b e r 2 0 1 8 L A U G A r D A G U r44 H e L G i n ∙ F r É T T A b L A ð i ð krakkar 0 3 -1 1 -2 0 1 8 0 4 :0 5 F B 1 1 2 s _ P 0 8 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 4 6 -5 D 3 0 2 1 4 6 -5 B F 4 2 1 4 6 -5 A B 8 2 1 4 6 -5 9 7 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 1 2 s _ 2 _ 1 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.