Breiðfirðingur - 01.04.1983, Síða 51

Breiðfirðingur - 01.04.1983, Síða 51
BREIÐFIRÐINGUR 49 lætur þá á rörið sem næst er eldavélinni svo þeir þorni. Hún hefur auga með vettlingunum, snýr þeim og gætir þess að þeir hitni ekki um of. Sjómennirnir eiga að fá þá þurra og hlýja á hendurnar þegar þeir fara. — Það er eins og þessar vinnulúnu hendur eigi mýkt og natni, svo að hvert verk, þótt einfalt sé, fái reisn. Um leið og vettlingarnir eru þurrir eru þeir teygðir og stroknir. Með sama hætti eru sokkar og aðrar flíkur næturgesta teknar. Það sem var klakastorkið að kvöldi eða nóttu var orðið hlýtt og þurrt að morgni. Enginn vissi tölu þeirra stunda, sem vakað var yfir plöggum gesta. Það var oft gestkvæmt á þessu heimili og hún frændkona mín bauð alltaf fram vinnu sína þegar svo stóð á. Oft lánaði hún rúmið sitt fyrir einhvern gestinn. Telpu- korninu, sem svaf ávallt fyrir ofan hana var stungið til fóta hjá systkinunum, eða pabba og mömmu. En sjálf sat hún á mókassanum við eldavélina og leit eftir öllu þar. Þegar fötin gestanna voru þurr orðin, fól hún eld- inn, læddist inn í lítið herbergi, „kamesið" og lagðist þversum til fóta hjá aumingjanum, sem svaf í öðru rúminu, sem þar var. - Um fótaferðartímann brást það ekki að þá var hún komin að eldavélinni, búin að hita morgunkaffið og síðan að tygja sig til að fara í fjósið. Eg sé hana í anda þar sem hún er að klappa kúnum, tala við þær eins og vini sína, en jafnframt að tala alvar- lega til þeirra, ef þær hafa gert eitthvað af sér. Ef allt lék í lyndi klóraði hún kúnum bak við eyrun, en þær sleiktu hana til endurgjalds. Það var þeirra þögula þakklæti. Oft kom lítið telpukorn með frænku sinni í fjósið, en þótt litla stúlkan klóraði kúnum stundum fyrir aftan eyrun, fékk hún aldrei jafn ríkulega útilátið þakk- læti frá þeim. Já, nú er þessi litla stúlka orðin stór, hún er meira, hún er orðin gömul kona. Það er liðinn heill mannsald- ur. Mér verður oft hugsað til handa þessarar frænku minnar, þegar hún á köldum stundum hlúði að mér
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.