Stjarnan - 01.03.1919, Page 12

Stjarnan - 01.03.1919, Page 12
12 STJAKNAN. a'ð kirkjan megi verða að heppilegri samsteypu, heldur að söfnuður hans 'niegi verða eitt, svo að heimurinn megi trúa. Samvizkusamir menn gefa vafa- laust gaum að þessum orðum Krists. peir munu sjá að hann er að biðja unr •eining en ekki um samsteypu. Vilji ekki þeir, sem trúa Guðs orði og leggja stund á að kynnast því, athuga •eftirfy]gjandi orð Esajasar spámanns: -‘því svo sagði Drottinn til mín, um leið og hann tók í hönd mér, og varaði DÆMDUR SEM MORÐINGI. Átti hann það skilið? “Fangi, sem nú stendur fyrir dóm- stólnum, hefir þú nokkuð fram að bera á móti því, að dauðadómur verði upp- kveðinn yfir þér?” Hátíðleg kyrð féll yfir hinn troðfulla •dómssal. Hinn mikli fjöldi beið eftir svari fangans upp á spurningu dómar- ans. Hinn veglegi dómari beið í allri ró. Hvergi nokkursstaðar í salnum heyrð- ist hvísl og hin óttalega þögn hvíldi eins og þung’t farg yfir því öllu. Alt í einu sáu þeir fangann hreyfa sig. Hann lyfti höfðiiju, krefti hnefana og blóðið streymdi upp í hið föla og áhyggju- fulla andlit. Iíann .reis á fætur, og með lágri en skýrri rödd sagði hann: “Eg hefi, herra dómari! pér hafið komið með spurninguna og eg ætla nú að biðja yður um hinn seinasta greiða í þessu lífi, og hann er að þér grípið ekki fram í fyrir mér þangað til að eg' lýk máli mínu. “Eg stend fyrir þessum dómstóli mig við því, að ganga sama veg og þetta fólk gengur; hann sagði: ‘pér skuluð ekki kalla samband (samsteypu) alt það sem þetta fólk kallar samband. og ekki óttast það, sem það óttast, og engu kvíða. Drottinn alsherjar, hann veri yður heilagur! Óttist hann! Hræðist hann!” Es. 8: 11-13. Vér eigum ekki að vera ánægðir rneð samsteypu þegar Guð heimtar eining. Vér eigum ekki að vera ánægðir með minna en það, sem Jesús biður um. sekur um að hafa myrt konu mína af ásettu ráði. Sannir vottar hafa borið vitnisburð um að eg var slæpingi, drykkjumaður og mesti aumingi, að eg Ivom seint lieim eitt lcvöldið og skaut þá konu, sem eg hafði svarið að elska, vernda og sjá fyrir. Og þó eg hafi enga endurminmngu um að liafa framið þetta hryðjuverk, liefi eg engan rétt til að kvarta undan, eða fordæma þann úr- skurð, er þessir 12 góðu menn, sem hafa verið í dómnefndinni, hafa gefið; því að úrskurður þeirra er í samræmi við vitnaleiðsluna. “En sé það dómstólnum þóknanlegt, þá ætla eg að sýna fram á að eg er eklti sá eini, sem er sekur um morð konu minnar. ’ ’ pessi skelfilega frásögn hafði hina mestu hugaræsingu í för með sér. Dóm- arinn hallaði sér upp að borðinu. Lög- lögfræðingarnir sneru sér við og litu framan í fangann. Meðlimir dóm- nefndarinnar lioifðu hver á annan í mestu undrun. Fanginn þagði fáein augnablik og syo hélt hann áfram með liinni sömu skýru og ákveðnu rödd: =Bindindi og heilbrigðb

x

Stjarnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.