Skírnir - 01.09.2011, Page 60
290
SVANUR KRISTJÁNSSON
SKÍRNIR
unarkerfi fiskveiðanna var vissulega flókið en reynt var að tvinna
saman heimalýðræði, fulltrúavald og eftirlitshlutverk opinberra
aðila. Tilurð gjafakvótakerfisins er hins vegar vitnisburður um
vanþróað lýðræði sem treysti á einfalda lausn, að gefa einkaaðilum
kvótann, en mistókst að takast farsællega á við ný og erfið úrlausn-
arefni. Þar með var ýtt með ógnarhraða undir enn neikvæðari þróun
íslensks lýðræðis. Þjóðþingið varð að því sem kallað hefur verið
„þjófþing“ — í þeirri merkingu að almenningur hafði ekkert um
það að segja þegar Alþingi Islendinga ráðstafaði helstu auðlind og
sameign þjóðarinnar endurgjaldslaust til útvalinna einkaaðila.
Heimildir
Alþingismannatal 1845-1995. 1996. Ritstj. Vigdís Jónsdóttir o.fl. Reykjavík: Skrif-
stofa Alþingis.
Alþingistíðindi.
Auður Styrkársdóttir. 1994. Barátta um vald: Konur í bœjarstjóm Reykjavíkur 1908-
1922. Reykjavík: Háskólaútgáfan.
Auður Styrkársdóttir. 1998. From Feminism to Class Politics: The Rise and Decline
ofWomen’s Politics in Reykjavík 1908-1992. Doktorsritgerð, Umei University,
Department of Political Science.
Bergman, T. og K. Ström, ritstj. 2011. The Madisonian Turn: Political Parties and
Parliamentary Democracy in Nordic Europe. Ann Arbor, MI: The University
of Michigan Press.
Dagur B. Eggertsson. 1999. Steingrímur Hermannsson: Ævisaga II. Reykjavík: Vaka-
Helgafell.
Dagur B. Eggertsson. 2000. Steingrímur Hermannsson: Ævisaga III. Reykjavík:
Vaka-Helgafell.
Frumvarp til stjórnskipunarlaga ásamt skýringum. 2011. Reykjavík: Stjórnlagaráð.
Guðmundur Andri Thorsson. 2010. „Hugmyndin um fisk er ekki fiskur."
Fréttablaðið, 26. apríl.
Hallgrímur Hallgrímsson. 1928. „Þingstjórn og þjóðstjórn." Andvari 53: 33-53.
Halldór Jónsson. 1990. „Ákvarðanataka í sjávarútvegi og stjórnun fiskveiða.“ Sam-
félagstíðindi 10: 99-141.
Helgi Áss Grétarsson. 2008. Réttarsaga fiskveiða frá landnámi til 1990. Reykjavík:
Lagastofnun Háskóla Islands.
Helgi Skúli Kjartansson. 2002. Island á 20. öld. Reykjavík: Sögufélag.
Kristinn Hugason. 2001. Markmið og árangur í stjórnun fiskveiða: Rannsókn í
stefnugreiningu. MA-ritgerð í opinberri stefnumótun og stjórnsýslu við stjórn-
málafræðiskor Félagsvísindadeildar Háskóla Islands, Reykjavík.
Kristján Jónsson. 1963. „Þættir úr sögu árabátaútvegsins." Ársrit Sögufélags Is-
firðinga 8: 14-46.