Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.2018, Síða 66

Ægir - 01.10.2018, Síða 66
66 „Scanmar hefur allt frá stofnun fyrir tæpum 40 árum átt náið og árangursríkt samstarf með íslenskum sjávarútvegi. Á þeim tíma var togaravæðingin að fara á fulla ferð á Íslandi og þótti mikill fengur í því tækniundri sem aflanemar Scan- mar voru og hvaða not skipstjórnar- menn gátu haft af þeim búnaði. Þessa braut ruddi Scanmar á sínum tíma og síðan þá hefur fyrirtækið komið fram með hverja nýjungina á fætur annarri í nemum og kerfum til að miðla þeim fjöl- þættu upplýsingum sem nemarnir senda frá sér,“ segir Þórir Matthíasson hjá Scanmar. Fylgst með veiðarfærinu í rauntíma Scanmar er norskt fyrirtæki sem sérhæf- ir sig í framleiðslu á veiðarfæranemum og kerfum sem miðla upplýsingum frá þeim til skipstjórnenda. Gamli góði afla- neminn var einn af þeim fyrstu á mark- aðinn á sínum tíma er enn í fullu gildi en er að sjálfsögðu búinn þeirri tækni sem framleiðslan byggir á í dag. Af öðrum nemum í framleiðslu Scanmar má nefna hleranema, dýpisnema, trollaugu, belgsjá, flæðinema, hæðarnema á hlera hitanema og fleira. Auk þess botnstykki og fjölbreytt úrval aukahluta sem nema- búnaðinum tengjast. Síðast en ekki síst er svo sjálft Scanbas 365 brúarkerfið sem er skjámynda- og upplýsingakerfi sem birtir skipstjóranum í myndrænni fram- setningu þær upplýsingar sem nemarnir safna og senda frá sér. Skipstjórinn get- ur þannig fylgst í rauntíma með öllum lykilþáttum sem hafa áhrif á veiðarfærið og brugðist við ef á þarf að halda. Hjálpar útgerðum að stunda skilvirkar veiðar „Nemarnir frá Scanmar voru á sínum tíma algjörlega ný tækni sem hafði strax mikil áhrif á þróun togaraútgerðar á Ís- landi. Markmið Scanmar hefur alla tíð verið að hjálpa útgerðum við að stunda skilvirkar togveiðar og það snýr að mörgum þáttum, t.d. veiðihæfni veiðar- færisins í drætti og að ekki verði of mik- ill afli í hverju togi, að toghraði sé réttur miðað við straum og þannig má áfram telja. Öll þessi atriði eru afar mikilvæg í nútíma togveiðum þar sem gæði aflans skipta meira máli en magnið. Og loks er í mínum huga ekkert vafamál að nema- búnaðurinn hefur stórlega minnkað slit og tjón á veiðarfærum eftir því sem kerfið hefur orðið þróaðra og fullkomn- ara. Sú tæknibylting sem nemabúnaður- inn er hefur því verið eitt af þeim stóru framfaraskrefum sem orðið hafa í útgerð á Íslandi síðustu áratugina,“ segir Þórir en í þróun sinni þessi misserin leggur Scanmar mikla áherslu á brúarkerfið og framsetningu upplýsinga fyrir skip- stjórnendur. „Okkar nýjungar í dag ganga út á að það sé ennþá auðveldara fyrir skip- stjórnendur en áður að kalla fram þær upplýsingar sem búnaðurinn hefur að geyma. Nýja Scanbas 365 brúarkerfið er bæði einfalt og auðvelt í notkun og í kerfinu getur skipstjórinn raðað sínum upplýsingaskjám saman með þeim hætti sem honum hentar best hverju sinni. Þær miklu upplýsingar sem nemakerfið sýnir nýtast þannig skipstjóranum til fulls til að ná hámarks árangri í hverju holi og hverri veiðiferð.“ scanmar.is Scanmar á Ísland Tilkoma veiðarfæranem- anna breytti togveiðunum Þórir Matthíasson í verslun Scanmar á Grandagarði í Reykjavík. Tilkoma veiðarfæranemanna frá Scanmar fyrir hátt í 40 árum var ein af stórum tæknibyltingum í fiskveiðum á síðustu öld. Sjávarútvegur á 100 ára afmæli fullveldis Íslands
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.