Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.10.2018, Qupperneq 118

Ægir - 01.10.2018, Qupperneq 118
„Frá upphafi höfum við lagt megin- áherslu á að framleiða fiskvinnsluvélar sem skili notendum aukinni nýtingu og að þær sé stöðugar í rekstri, þ.e. að svo- kallaður uppitími sé sem lengstur. Hvert brot úr prósenti sem okkur tekst að ná í aukinni nýtingu skilar sér í ennþá hærri prósentutölu í verðmætaaukningu og þegar um er að ræða mikið magn í vinnslu þá verður ávinningurinn mikill á ársgrundvelli,“ segir Bjarmi Sigur- garðarsson hjá fyrirtækinu Vélfagi í Ólafsfirði. Fyrirtækið hefur á síðustu ár- um selt vélbúnað sinn í bæði land- vinnslur og frystiskip hér á landi og er- lendis en Vélfag framleiðir flökunarvél- ar, roðdráttarvélar og hausara. Meðal nýlegra frystitogara með búnaði fyrir- tækisins má nefna Berlin og Cuxhaven, togara DFFU í Þýskalandi og Sólberg ÓF, frystitogara Ramma hf. Take Control tölvustýringarkerfið mikil bylting Bjarmi segir mikla áskorun að framleiða vélasamstæðu í frystiskip enda mikil vinnsla allan sólarhringinn og skipin í löngum túrum á fjarlægum miðum. „Vél- arnar okkar hafa staðið sig mjög vel og með þeirri tækni sem er í dag þá getum við með auðveldum hætti tengt okkur við þær, lagfært eða stillt ef á þarf að halda. Þannig fylgjum við þjónustunni eftir, hvar sem skipin eru í heiminum, ef svo má segja,“ segir Bjarmi. Vélfag framleiðir hausara og flökun- arvélar fyrir bolfisk í tveimur stærðum, M705 og M725 og sú síðarnefnda er sér- staklega miðuð við vinnslu á stórum fiski. Þá framleiðir fyrirtækið tvær gerð- ir af roðdráttarvélum, M805 og M825. Á síðustu árum hefur fyrirtækið þró- að tölustýrt gæða- og stjórnkerfi fyrir sínar vélar, svokallað Take Control kerfi, sem Bjarmi segir að hafi skilað bylting- arkenndum framförum í þróun vélanna. Notendur geti nú með einföldum hætti unnið á skjá með alla stillingar og kallað fram fjölþættar upplýsingar um vinnsl- una. „Með tölvustýringunum getum við náð enn lengra en með mekaníska bún- aðinum í því að auka nýtingu í vinnsl- unni. Ég var þess fullviss á sínum tíma að Take Control tölvustýringin skilaði góðum árangri, betri skurði og meiri nýtingu en get alveg viðurkennt að ár- angurinn er jafnvel enn meiri en ég bjóst við. Ávinningurinn er margþættur af þessari tækni; meiri hraði, rekjanleiki, hægt að breyta stillingum með auðveld- ari hætti og þannig má áfram telja. Og þessi tækni mun vafalítið opna ennþá meiri möguleika til áframhaldandi þró- unar á vélbúnaðinum, til hagsbóta fyrir notendur vélanna. Tölvustýringar eru núna komnar í allar okkar vélar, mis- munandi útfærð kerfi eftir hverri vélar- tegund fyrir sig,“ segir Bjarmi. Víða tækifæri Aðspurður segist Bjarmi vænta þess að meiri áhersla verði á næstunni í fram- leiðslu véla fyrir landvinnsluna, sam- hliða vélum fyrir sjóvinnslu. „Ég sé markaði fyrir okkar vélbúnað víða, bæði á sjó og í landi, hérlendis og erlendis, fyrir eldisfisk og villtan fisk. Tækifærin eru því næg en að undan- förnu höfum við einbeitt okkur að vélum fyrir vinnsluskipin og erum ánægð með hvernig búnaðurinn reynist notendum,“ segir Bjarmi. velfag.is Hvert prósentubrot í nýt- ingu er mikill ávinningur Flökunarvél að taka á sig mynd hjá starfsmönnum Vélfags. Bjarmi Sigurgarðarsson í Vélfagi. „Ég sé markaði fyrir okkar vélbúnað víða, bæði á sjó og í landi, hérlendis og erlendis, fyrir eldisfisk og villtan fisk. Tækifærin eru því næg.“ 118 Sjávarútvegur á 100 ára afmæli fullveldis Íslands
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.