Ægir

Årgang

Ægir - 01.10.2018, Side 128

Ægir - 01.10.2018, Side 128
128 „Um næstu áramót verða rétt 110 ár lið- in frá því að fyrsta hafnarreglugerð fyr- ir Hafnarfjarðarhöfn tók gildi og höfnin varð formlega til. Þetta var 10 árum fyr- ir fullveldisstofun. Höfnin er því ein af elstu höfnum landsins og saga hennar nær langt aftur fyrir miðaldir sem ein helsta verslunar- og samgöngumiðstöð landsins, enda allrar ytri aðstæður frá náttúrunnar hendi einstaklega góðar fyrir höfn og öruggt skipalægi hér í Hafnarfirði,“ segir Lúðvík Geirsson, hafnarstjóri í Hafnarfirði. „Það er góður vöxtur í starfseminni og mörg ný og spennandi verkefni fram undan í uppbyggingu á hafnarstæðinu. Við erum að byggja nýjan viðlegukant, svonefndan Háabakka fyrir skip Haf- rannsóknastofnunar sem mun flytja höf- uðstöðvar sínar á hafnarsvæðið á kom- andi ári. Þá er nýlokið opinni hugmynda- samkeppni um framtíðarskipulag á opna hafnarsvæðinu við Flensborgarhöfn og á Óseyrarsvæði. Alls bárust 14 tillögur í samkeppnina, flestar erlendis frá og voru það tillögur frá arkitektastofum í Svíþjóð og Hollandi sem hlutu saman 1.- 2. verðlaun. Í samvinnu við hafnarstjórn og skipulags- og byggingaráð bæjarins munu þessar stofur vinna í vetur að út- færslu að heildar rammaskipulagi fyrir þetta svæði. Þetta er mjög áhugavert verkefni og miklvægt að vel takist til. Tillögurnar sem fram komu í samkeppn- inni eru áhugaverðar og það er mikill áhugi meðal bæði hagmunaðila og lóðar- hafa að taka þátt í þessari skipulagvinnu og fylgja málum eftir með uppbyggingu og þróun svæðisins.“ Mikill vöxtur síðustu ár Að sögn Lúðvíks, sem tók við sem hafn- arstjóri í maí 2016, hefur verið töluverð- ur vöxtur í starfseminni á síðustu árum. Hátt í 400 skip, bæði togarar og flutn- ingaskip, fara um Suðurhöfnina og Straumsvíkurhöfn ár hvert og umfang í löndun á freðfiski og gáma- og lausa- vöru fer vaxandi. Jafnframt er útflutn- ingur freðfisks að aukast. Tekjur aukast og verða hátt í sjöhundruð milljónir á yf- irstandandi ári. Samhliða þessum vexti í starfsemi hafnarinnar hefur rekstraraf- koman farið batnandi. Hann segir aukna umferð og tekjuflæði megi ekki síst rekja til aukinna aflagjalda síðustu ár og einn- ig hafi orðið töluverð aukning í vöru- gjöldum með auknum inn- og útflutningi um höfnina. Öflug þjónusta við sjávarútveginn „Hér eru gamalgróin fyrirtæki fyrir sem sum eru að stækka við sig og einnig eru að koma ný fyrirtæki inn á hafnarsvæð- ið. Hér er fjöldi öflugra þjónustufyrir- tækja við sjávarútveginn, s.s. varðandi viðgerðir og veiðarfæraþjónustu, flutn- ingaþjónustu, frystigeymslur, skipasmíði og fleira. Þetta er okkar styrkur og hefur skipað Hafnarfjarðarhöfn í fremstu röð og tryggt að við erum í dag stærsta þjónustuhöfn landsins fyrir úthafstog- araflotann. Hingað koma í auknum mæli til löndunar bæði rússneskir togarar af Reykjaneshryggnum og grænlenskir tog- arar. Þetta eru mikilvægir viðskiptavinir og hér fá þeir alla þá þjónustu sem þeir hafa þörf fyrir enda erum við með harð- snúið lið starfsfólks, bæði hjá höfninni og öðrum þeim fyrirtækjum sem eru að veita sína þjónustu hér á hafnarsvæð- inu.“ hafnarfjardarhofn.is Hafnarfjarðarhöfn 110 ára höfn í fremstu röð Lúðvík Geirsson hafnarstjóri í Hafnarfirði: „Það er góður vöxtur í starfseminni og mörg ný og spennandi verkefni fram undan í uppbyggingu á hafnarstæðinu.“ Höfnin er miðpunktur mannlífs og atvinnulífs í Hafnarfirði. Nýlokið er opinni hugmyndasamkeppni um framtíðarskipulag á hinu opna hafnarsvæði við Flens- borgarhöfn og Óseyrarsvæði. Mynd: Hafnarfjarðarhöfn. Sjávarútvegur á 100 ára afmæli fullveldis Íslands
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.