Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2018, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2018, Blaðsíða 30
Góðar stundir 16. nóvember 2018KYNNINGARBLAÐ Silfra er einn besti köfunar-staður á Íslandi og af mörgum talinn vera á heimsmælikvarða. Ástæðan er mikið skyggni í tæru grunnvatninu og stórfenglegt um- hverfi Silfru. „Þetta er á skilunum þar sem Evrópuflekinn og Ameríkuflekinn færast í sundur og þau færast um tvo sentimetra á ári,“ segir Héðinn Þorkelsson hjá köfunarþjónustunni Diving Island, en hann fullyrðir að Silfra sé alltaf vinsæll köfunarstaður á meðal heimafólks og ferðamanna. Héðinn er stofnandi Diving Island og sinnir þjónustunni ásamt Einari Erni Ágústssyni, en köfunarfyrirtækið hefur hlotið stórgóðar undirtektir á vefnum TripAdvisor. Þar eru flestir ummælendur sammála um faglega þjónustu með persónulegum blæ og fróðleik. Þjónustan hófst í fyrrasumar og hafa viðtökur verið vonum framar. Héðinn hefur verið virkur kafari í tæp fimmtán ár og segir að þótt enginn skortur sé á köfunarþjónustu, skipti miklu máli að veita fræðslu og persónulega þjónustu. Segir hann það vera ástæðuna fyrir því að Diving Island hugsi smærra og vilji bjóða upp á ferðir með færra fólki í einu. Einnig bætir hann við að það sé mikil samkeppni um snorklið. „Það er fjöldi fólks sem fer í það, ekki síst vegna þess að skilyrði vegna köfunar í Silfru eru þrengri. Maður þarf til dæmis að hafa köfunarréttindi en þetta eru að mestu snorklarar hjá okkur núna og mikið sóst eftir því. Við reynum að veita fólki sem besta upplifun.“n Ferðafólk og Íslendingar sækja í snorklið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.