Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2018, Blaðsíða 78

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2018, Blaðsíða 78
78 16. nóvember 2018FÓKUS PIZZERIA DALVEGI 2, 201 KÓPAVOGI DALSHRAUNI 13, 220 HAFNARFIRÐI Gerður í Blush gengin út Gerður Huld Arinbjarnardóttir, eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Blush. is, er komin með nýjan kærasta. Sá heppni heitir Jakob, 27 ára, og starfar hann hjá WOW air. Samkvæmt heimildum Fókus hefur parið verið að hittast í rúmt ár, en haldið sambandinu fyrir sig, en nú er ástin komin á fullt flug og fregnir af sambandi þeirra því farnar að spyrjast út. Gerður skildi í fyrra við Hollendindinn Niels van der Voort, en þau voru saman í fjögur ár í fjarbúð og flugu milli landa til að rækta sambandið. n Anna Lilja nælir í athafnamann Anna Lilja Johansen og Grímur Alfreð Garðarsson eru eitt af glæsilegri pörum landsins. Parið hefur verið að hittast í nokkra mánuði og geislar af ást og hamingju. Anna Lilja giftist Þorsteini M. Jónssyni, sem ávallt var kallaður Steini í kók. Ekkert var til sparað í brúðkaupi þeirra, athöfnin fór fram í Hallgrímskirkju og veislan í Súlnasal Hótel Sögu. Þremur árum síðar voru þau skilin. Anna Lilja var einnig í sambandi með hæstaréttarlögmanninum Vilhjálmi H. Vilhjálmssyni til nokkurra ára. Grímur var giftur Helgu Árnadóttur, einum eigenda Best Seller-veldisins, sem rekur meðal annars verslanirnar Vero Moda, Jack and Jones og fleiri verslanir. Grímur hefur einnig verið öflugur í viðskiptalífinu og er meðal annars einn eigenda fjárfestingarfélagsins Varða Capital. n Simmi ekki lengur einhleypur Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson, sem lengi var kenndur við Ham- borgarafabrikkuna, skildi í vor eftir 20 ára samband. Hann hefur nú fundið ástina að nýju í örmum lögfræðingsins Elínar G. Einarsdóttur, sem starfar sem lögfræðingur hjá Mannréttindaskrifstofu Íslands. Ástin geislar af parinu sem var nýlega saman í Abú Dabí. Simmi seldi fyrr á árinu hlut sinn í Hamborgarafabrikkunni, en mun starfa sem framkvæmdastjóri Keiluhallarinnar og veitingastaðarins Shake & Pizza út þetta ár. Simmi endar með stæl. Jólakökusjeik og pítsa með rifnu hangikjöti og laufabrauði er „uppfinning“ sem hann býður gestum þar upp á núna fyrir jólin. n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.