Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2018, Blaðsíða 65

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2018, Blaðsíða 65
SAKAMÁL 6516. nóvember 2018 réttar höld vegna málsins hófust í mars 1948 má slá því föstu að ekki hafi verið lagður trúnaður á útskýringar hans. Í rúmfötum Gay Gibson hafði fundist munnvatn og blóðtaum- ar, sem benti að mati ákæru- valdsins til þess að hún hefði verið kyrkt. Einnig var ljóst að Gay Gibson hafði fengið þvag- lát í sængurfatnaðinn og var talið að það hefði gerst rétt fyrir dauða hennar. Fékk dauðadóm Nú, James Camp var dæmdur til dauða, en lánið lék við hann. Þannig var mál með vexti að stjórnvöld á Englandi ræddu um þetta leyti afnám dauðar- efsingar og því var öllum slíkum slegið á frest. Síðar var þeim hugmyndum kastað fyrir róða og hengingar teknar upp að nýju, en James hafði fengið tækifæri til að kemba hærurnar. Hann fékk reynslulausn árið 1959, en þó er sagan ekki öll. Árið 1967 fékk hann tveggja ára skilorðsbundinn dóm fyrir ósæmilega framkomu í garð ungrar stúlku og skömmu síðar var hann sakfelldur fyrir blygð- unarsemisbrot gagnvart börn- um. James var því sendur aftur í fangelsi þar sem hann skyldi af- plána lífstíðardóminn frá 1948. Honum var sleppt úr fangelsi árið 1978 og dó úr hjartaáfalli í júlí árið eftir. Og nú er sagan öll.n Gylfaflöt 6 - 8 S. 587 - 6688 fanntofell.is BORÐPLÖTUR & SÓLBEKKIR „Áður en hurðin féll að stöfum náði Frederick að bera kennsl á viðkom- andi, sem hálf- hrópaði: „Hér er allt í lagi.“ Á vettvangi Kýraugað í klefa Gay Gibson skoðað í þaula. Skipsþjónninn Þjónustulund James Camb var viðbrugðið. Leikkonan Gay Gibson endaði í hafinu úti fyrir ströndum Portúgölsku Gíneu (núna Gíneu-Bissá). 3einstaklingar voru handteknir þann 27. október, 1992, vegna morðs sem framið var 26. júní, 1988, í Live Oak Springs í Kaliforníu í Bandaríkjunum.Á meðal hinna handteknu var Kerry Lyn Dalton. Vitorðsmenn hennar voru Mark Lee Thomkins og Sheryl Ann Baker. Fórnarlambið var 23 ára kona, Irene May að nafni, en lík hennar hefur aldrei fund- ist. Þannig var mál með vexti að þremenningarnir höfðu um nokkurt skeið viður- kennt fyrir öðrum, og jafnvel montað sig af, að hafa komið Irene fyrir kattarnef. Að sögn réðust þau á Irene með barsmíðum og beittu einnig hníf, skrúfjárni og steik- arpönnu. Ekki létu þau þar við sitja heldur sprautuðu Irene með rafgeymasýru. Ástæðan ku hafa verið sú að Kerry Lyn hélt að Irene hefði stolið frá henni skart- gripum. Þríeykið fékk dauðadóm árið 1995. af ungum stúlkum í görðum hér og þar. Þess má geta að árið 1976 fékk Campbell fjögurra ára dóm fyrir að ræna 16 ára stúlku og 1989 fékk hann eins árs skilorðsbundinn dóm fyrir að halda 14 ára stúlku nauðugri á heimili hans, klæða hana í karate-búning og taka af henni myndir. Stuart Campbell hefur alltaf haldið fram sakleysi sínu í máli Danielle Jones.n HÆTTULEGI HÚSASMIÐURINN nUnglingsstúlkan Danielle hvarf og grunur beindist að frænda hennar Úlfur í sauðargæru Stuart Campbell þóttist vera ljósmyndari og tók myndir af ungum stúlkum. Danielle Jones Lík hennar hefur ekki fundist enn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.